Leita í fréttum mbl.is

English Muffins

er bakstur sem ég sakna frá Florida.Svona kringlóttar hálfbökur í tvennu lagi sem smella í ristavélina hvor helmingur sér. Ég kom með sýnishorn og gaf hérlendum bakara en hann kveikti ekki. Það voru auglýstar Muffins í Costco þegar ég koma þar en þær voru útseldar svo ég gat ekki séð þær.

Veit einhver hvort svona English Muffins eru bakaðar hérlendis?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jónsson

Vinur minn i Ameríku sendir þessa uppskrift sem við getum sannarlega notað.

http://allrecipes.com/recipe/6947/english-muffins/

Halldór Jónsson, 2.7.2017 kl. 15:14

2 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Halldór Jónsson, verkfræðingur og nafni sæll.: RISTAVÉL !????

Hvað er mótorinn í henni mörg hestöfl? 

Ég skal nú barasta segja ykkur það! RISTAVÉL!;-)

 Góðar stundir, með kveðju að sunnan, þar sem brauði og beyglum er stungið í brauðristar. 

Halldór Egill Guðnason, 2.7.2017 kl. 18:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband