Leita í fréttum mbl.is

"Nýr kafli ađ hefjast í ţróun fluglestar":

segir Bjarni Jónsson verkfrćđingur.

"Samtök sveitarfélaga á höfuđborgarsvćđinu [SSH] og Fluglestin - ţróunarfélag hafa gert međ sér samstarfssamning um ţróun skipulagsmála vegna hrađlestar, sem ćtlađ er ađ tengja saman Keflavíkurflugvöll og höfuđborgarsvćđiđ.  Hann bíđur nú samţykkis sveitarfélaga."

Íbúar eiga heimtingu á ţví ađ fá ađ vita, hvađ hér er veriđ ađ bralla.  Er ţessu ćvintýrafélagi, Fluglestinni - ţróunarfélagi, veittur ádráttur um ađ taka dýrmćtt land frá undir gríđarlegan hávađavald međfram ströndinni á Suđurnesjum í samningum ţess viđ sveitarfélög ţar og land fyrir biđstöđvar og op niđur í lestargöngin í Hafnarfirđi, Garđabć, Kópavogi og Reykjavík ?  Af fréttum ađ dćma eru yfirvöld einum um of leiđitöm; sumir mundu jafnvel kveđa svo rammt ađ orđi, ađ ţau láti ćvintýramenn teyma sig á asnaeyrunum.  Ef ţessi sömu sveitarfélög ćtla ađ samţykkja ađ taka ţátt í fjármögnun undirbúningsfélags, sem á ađ fá miaISK 1,5 til ráđstöfunar í rannsóknir, umhverfismat og frumhönnun, ţá er of langt gengiđ, og munu ţá vćntanlega margir kjósendur sýna hug sinn í verki á vori komanda.  

Í fréttinni var ţetta haft eftir Runólfi Ágústssyni, framkvćmdastjóra Fluglestarinnar - ţróunarfélags um nýgerđan samning á milli félags hans og SSH:

"Runólfur segir samninginn mikinn áfanga.  "Ţetta hefur ţá ţýđingu, ađ viđ getum fariđ í nćsta fasa, og fariđ ađ fjármagna hann, sem eru skipulagsmál, mat á umhverfisáhrifum, frumhönnun og rannsóknir, sérstaklega á berglögum í gangastćđinu.  Ţessi fasi kostar í heild 1,5 milljarđa [ISK] og tekur 3 ár.  Viđ stefnum á ađ fjármagna ţennan pakka í haust.""

Ţađ vćri synd ađ segja, ađ ţćr sveitarstjórnir og hugsanlega ađrir stjórnmálamenn, sem viđ ţessa fluglest eru riđnir, hafi ekki veriđ varađir rćkilega viđ.  Allur kostnađur, beinn og óbeinn, sem af ţessum skýjaborgum hlýzt, mun fara í súginn.  Í ţeim tilvikum, ađ um skattfé verđi ađ rćđa, verđa viđkomandi stjórnmálamenn látnir standa umbjóđendum sínum reikningsskil gerđa sinna. "

Kemur ţetta til viđbótar Borgarlínunni?  Ćtla sveitarstjórnir Íhaldsins í Kraganum ađ láta Dag Bergţóruson teyma sig svona  áfram  á eyrunum í Fluglestina líka?

Eru ekki kosningar í vor áđur en ţessi nýji kafli kemur til framkvćmda?

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 3419712

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband