24.7.2017 | 17:24
Alþingi fari að vinna fyrir þjóðina
en ekki eftir forskrift hinna fjörtíuþúsund fífla Al Gore í París.
Í Bændablaðinu 20.júlí er firnagóð grein eftir ritstjórann Hörð Kristjánsson. Þar flettir hann ofan af þeirri gerð Alþingis sem það framdi með lagasetningunni Nr.40 5 apríl 2013 sem nú þýðir að landsmenn verða að sæta 5 % íblöndun af ethanóli sem er hálfdrættingur af orku bensíns og miklu dýrara per lítra en bensín. Til viðbótar er ethanólið framleitt úr maís sem er tekinn frá hungruðum börnum í Afríku sem eykur auðvitað á hælisleitendastrauminn til Evrópu.
Alþingismenn samþykktu þetta einróma líklega af því að þeir höfðu ekki kynnt sér málið eins og í fleiri tilvikum þegar fyrirskipanir koma frá hinni miklu móður í Brüssel. En ESB sendir okkur tilskipanir á færibandi sem við tökum upp hugsunarlaust hversu vitlausar og andsnúnar okkar eigin hagsmunum sem þær eru.
Kratar eins og Jón Baldvin eru iðnir við að grobba sig af því að hafa komið okkur undir EES tilskipanirnar og sannað sína alþjóðahyggju og ættjarðarfyrirlitningu. En staðreyndin er að íhaldið kom þeim í gegn þó ekki batni þær fyrir það.
Þjóðinni er brýn nauðsyn á að fara að segja sig frá blindri hlýðni við þetta regluverk allt sem að mörgu leyti hefur orðið okkur til bölvunar þegar á heildina er litið, innifalið Schengen og öll afleidd vandamál þess samkomulags.
Alþingismenn eru fyrir löngu uppvísir af því að vinna ekki vinnuna sína og samþykkja blindandi alls kyns ólesið bull í blindni frá Brussel. Svo halda þeir ekki vatni hinn daginn yfir því hvað þeim þykir vænt um öryrkja og einstæðar mæður um leið og þeir leggja þessi óþarfa útgjöld á þetta fólk.
Það er kominn tími til að Alþingi fari að vinna fyrir þjóðina en ekki þrælakistu Evrópusambandsins og Parísarfíflanna fjörtíuþúsund.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 3420142
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Fyrir utan það að minnka orkugildið í bensíninu, þá skemmir þetta frá sér. t.d tærast keilur í segullokunum á bensíndælunum þannig að opnunin verður ekki nóg og dælingin því mjög hæg og þá þarf að skipta um keiluna. Þetta vandamál var óþekkt áður en þeir fóru að blanda bensínið. Þetta er bara eitt vandamálið sem er þegar farið að koma í ljós. Hvernig þetta á eftir að fara með bílvélarnar verður tíminn að leiða í ljós.
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 24.7.2017 kl. 18:37
Hvað gengur þeim þá til með þessu ráðslagi? Ætli ég fari ekki að setja steinolíu á silfur-refinn minn Wolswagen fox.
Helga Kristjánsdóttir, 25.7.2017 kl. 00:55
Þegar Kerfið er farið að snúast um það eitt að viðhalda sjálfu sér, er illa komið fyrir Íslandi. Við erum einmitt á þeim tímapunkti núna. Gerumst við möppudýrafóður, eða rísum við upp og kveðum þennan fjanda niður? Fjörtíu þúsund fífl, þar á meðal Íslensk, sem sötruðu kampavín og bjuggu ekki á ódýrustu hótelum veraldar, yfir eina helgi, halda að þau(þ.e.a.s fíflin) viti allt og kunni allt. Það er jú ljúft að ferðast og njóta lífsins lystisemda á kostnað annara, ekki satt? Að stjórna veðurfari Móður Jarðar, þvælist ekki fyrir þessum mannvitsbrekkum, sem þegar upp er staðið, eru mestu andskotans vitleysingar sem dregið hafa andann, frá því jörðin tók upp á því að snúast um sjálfa sig, á sporbaug um Sólina.
Quentin Bates, einhver mesti og besti þekkingarmaður um sjávarútveg veraldarinnar orðar ruglumræðuna á snilldarlegan hátt í einni af sínum greinum í World Fishing. :
Á meðan lygin hefur farið hringinn um Jörðina, á skítugum skónum, hefur sannleikurinn rétt náð að smokra sér í annan sokkinn.
Góðar stundir, með kveðju að sunnan.
Halldór Egill Guðnason, 25.7.2017 kl. 02:14
Takk fyrir þetta Rafn Harladir, já þetta vitum við ekki nema það sem þú lýsir.
Helga ef þú ferð til Akureyrar eða Vestmannaseyja færðu óblandað OLÍS-bensín að því mér skilst. Spyrð Rafn Harald hvað eigi að gera.
Nafni minn að sunnan, þú talar sem mér líkar vel.
Halldór Jónsson, 25.7.2017 kl. 12:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.