26.7.2017 | 17:34
Jákvćđ ţróun í hćlisleitendamálum
eftir ţví sem mađur les í Mogga:
" Málsmeđferđartími kćrunefndar útlendingamála styttist verulega á árinu 2016 miđađ viđ ţađ sem var á fyrsta starfsári nefndarinnar 2015.
Ţessi ţróun hefur haldiđ áfram ţađ sem af er ţessu ári. Í inngangi Hjartar Braga Sverrissonar, formanns kćrunefndar útlendingamála, ađ ársskýrslu nefndarinnar fyrir áriđ 2016, kemur fram ađ gróflega áćtlađ megi gera ráđ fyrir ađ ţessi hrađari afgreiđsla hafi sparađ ríkissjóđi á 600 og 800 milljónir króna.
Međalmálsferđartími nefndarinnar á öđrum ársfjórđungi 2015 var 333 dagar, á 3. ársfjórđungi 2015 var hann 199 dagar og á 4. 187 dagar. Málsferđartíminn hélt áfram ađ styttast allt áriđ 2016 og á 4. ársfjórđungi ţess árs var hann kominn niđur í 84 daga, en markmiđ stjórnvalda er ađ hann sé ekki lengri en 90 dagar.
Fjölgun milli ára 220% Međalmálsferđartími allt áriđ í fyrra var 94 dagar og hafđi fćkkađ um 129 daga frá 2015. Fjöldi nýrra mála sem komu til nefndarinnar var 508 og fjölgunin milli ára var 220%. Fram kemur í skýrslunni ađ ţegar nefndin hóf störf 2015 voru sex starfsmenn í fullu starfi en ţeir voru 19 á seinni hluta ársins 2016. Auk formanns og varaformanns störfuđu 17 manns hjá nefndinni undir lok árs 2016, tveir yfirlögfrćđingar, 13 lögfrćđingar og 2 ritarar.
Í ágúst í fyrra flutti nefndin í nýtt og stćrra húsnćđi ađ Skúlagötu 17. Fram kemur í skýrslunni ađ haustiđ 2016 setti kćrunefndin upp sérstaka flýtimeđferđarferla fyrir bersýnilegar tilhćfulausar umsóknir frá öruggum upprunaríkjum. Ferlarnir gerđu ráđ fyrir 10-14 daga málsmeđferđartíma, en málin voru ađ međaltali afgreidd á 8,8 dögum. Slíkir ferlar eru ekki lengur nýttir af skilvirkniástćđum, ţar sem flutningur einstaklinga úr landi gat, eftir lagabreytingu haustiđ 2016, fariđ fram strax ađ lokinni birtingu ákvörđunar Útlendingastofnunar.
Nefndin fékk 508 kćrur vegna umsókna um alţjóđlega vernd á árinu 2016 en ţćr voru 159 áriđ áđ- ur. Auk ţess fékk nefndin 134 beiđnir um frestun réttaráhrifa úrskurđa kćrunefndar en 2015 voru ţćr 28. Áriđ 2016 afgreiddi nefndin 556 mál vegna umsókna um alţjóđlega vernd, ađ međtöldum beiđnum um frestun réttaráhrifa, sem var nćstum fjórfalt fleiri mál en 2015. Nefndin stađfesti 81% ákvarđana Útlendingastofnunar í málum sem varđa alţjóđlega vernd, en 2015 var stađfestingarhlutfalliđ um 70%. Ţeir sem kćrđu frá 40 ríkjum Ţeir einstaklingar sem kćrđu synjanir um alţjóđlega vernd til kćrunefndar útlendingamála áriđ 2016 komu frá 40 ríkjum. Um helmingur ţeirra kom frá öruggum upprunaríkjum, ađallega Albaníu, en 158 einstaklingar ţađan kćrđu synjunina. 33 einstaklingar frá Makedóníu kćrđu synjun.
Í skýrslunni kemur fram ađ ţótt einstaklingar frá Makedóníu, sem sóttu um alţjóđlega vernd, hafi veriđ mun fleiri en Albanir, hafi mjög hátt hlutfall umsćkjenda frá Makedóníu dregiđ umsóknir sínar til baka ţegar mál ţeirra var hjá Útlendingastofnun eđa ekki kćrt. Af ţeim sökum hafi mál ţeirra í minna mćli borist til kćrunefndar en umsóknir einstaklinga frá Albaníu."
Ţađ hefur sem sagt veriđ kveikt á ţeirri hugmynd ađ hrađari afgreiđsla međ fleira fólki gćti sparađ mun meira en fjölgunin kostađi. Ţetta ber ađ lofa og meta viđ ráđherra málalaflokksins.
Eftir stendur ađ ţeirri spurningu er ósvarađ hvernig á ţví standi ađ hćlisleitandi geti komiđ hingađ međ flugvél og haldiđ ţví blákalt fram ađ hann hafi ekkert vegabréf. Hann ţarf ekki ađ gera grein fyrir lyginni né svara einu né neinu sem hann ekki kćrir sig um ađ svara. Ţađ nćgir til ţess ađ honum er skipađur málsvari frá Rauđakrossinum á kostnađ ríkisins, hann er settur í frjálst húsnćđi í stađ fangelsis međ vasapening og međ frían ađgang ađ ţjóđinni og eigum almennings. Af hverju er svona fólk ekki sett í afgirt hólf til öryggis. Ţetta geta veriđ dráparar frá ISIS alveg eins og annađ. Og hversvegna erum viđ ađ vandrćđast međ hćlisleitendur sem hefur veriđ vísađ frá í öđrum Evrópulöndum?
En tölurnar sýna ađ ţađ er jákvćđ ţróun í afgreiđslu mála hjá Útlendingastofnun ţrátt fyrir allt.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 3419710
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.