29.7.2017 | 14:56
Hættuleg spurning Styrmis
er efni greinar ritstjórans í Morgunblaðinu í dag.
Þar drepur Styrmir á þann vanda sem að Vesturlöndum steðjar vegna betlisóknar þriðjaheimslýðsins sem þangað sækir til að sjúga betri lífskjör eins og tilberar þjóðsagnanna.
Styrmir segir svo m.a.:
".....Fyrir nokkrum dögum sat ég á tali við ungan mann sem hefur komið svolítið að því að vinna í tengslum við fólk sem leitar hér hælis. Ég sagði sem svo: Nú er svo komið að um 10% þeirra sem búa á Íslandi í dag eru komin frá öðrum löndum og sumir þeirra frá öðrum menningarsvæðum. Hvað getum við, sem höfum búið hér á þessari eyju í bráðum 1200 ár, mann fram af manni, tekið á móti mörgum til viðbótar án þess að stofna sögu okkar og menningu í hættu? Getum við fallist á 20%, 25%, jafnvel 30%? Þessi ungi maður, sem getur rakið ættir sínar til þriggja landa á meginlandinu, auk Íslands og Palestínu, horfði á mig og sagði: Þetta er hættuleg spurning...."
Af hverju stöðvast ritstjórinn við 30%'
Hann segir nefnilega svo síðar:
" ....Það er rétt hjá þessum unga manni að þetta er hættuleg spurning en engu að síður spurning sem við Íslendingar verðum að ræða, fyrr eða síðar. Við getum slegið því á frest en að því kemur að við verðum að svara spurningunni.
Fyrir nokkrum mánuðum sagði Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi utanríkisráðherra, við mig að eftir áratug yrðum við komin í sama vanda vegna flóttamanna og sum Evrópuríki eru nú. Og þá komumst við ekki undan því að svara. Það eru takmörk fyrir því hvað við getum tekið við mörgum ef við á annað borð viljum viðhalda því samfélagi sem við höfum byggt upp á tæpum 1200 árum. Ella gætum við lent í þeirri stöðu að verða minnihluti í eigin landi...."
Og svo bætir hann við:
"...Fólk leitar hingað af tveimur ástæðum. Annars vegar eru þeir sem eru að flýja heimili sín vegna styrjaldarátaka. Það á við um fólk frá Sýrlandi, Írak og Afganistan. Yfirgnæfandi meirihluti Íslendinga er áreiðanlega þeirrar skoðunar að okkur beri skylda til að hjálpa því fólki.Hins vegar eru þeir sem búa í fátækum samfélögum...."
Ritstjórinn virðist ganga út frá því að hann og Jón Baldvin hafi hin réttu svör. Að við verðum að gera eitthvað í þessum flóttamannamálum og líklega í hefðbundum skilningi með móttöku og innflutningi.
Ég er ekki sammála þessu. Við eigum að ráða því sjálfur hversu mörgum við tökum við. Og við eigum líka að velja úr því fólki það fól sem mesta möguleika á að samlagast okkur sem fyrir eru. Það þýðir að við eigum ekki að taka hér inn Múhameðsfólk heldur kristið fólk eða af trúarskoðunum sem eru okkur skaðlausar. Sharíafólk höfum við ekkert að gera við né ómenntað eða óupplýst fólk sem bara verður byrði.
Og við eigum að fara líka varlega i veitingu ríkisborgararéttar. Okkur vantar ekkert fólk til að fjölga þjóðinni ef við getum ekki gert það sjálfir sem fyrir erum. Gestaverkamenn mega alveg koma hingað tímabundið en það er ekki sama og að þeir eigi að setjast hér að nema öll rök hnígi að því að löngum tíma liðnum.
En þetta er hættuleg spurning sem íslenskir stjórnmálamenn eru ekki að svara frekar en mörgu öðru óþægilegu. Þeir þora ekki að gefa upp afstöðu sína gagnvart innflytjendum.
Styrmir á þakkir skildar fyrir að nefna tölur í sambandi við þessa hættulegu spurningu sem menn mættu hugsa um. Viljum við hafa annan hvern Íslending svartan múslíma þegar tímar líða eða hvernig viljum við að þjóðin líti út eftir hundrað ár?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:59 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 3419866
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Ég sá fyrir skömmu, í þýskum sjónvarpsþætti, viðtal við heimshornaflakkara sem hafði komið til Íslands.
Það sem sló hann mest við komuna hingað var að "Island ist ein leeres Land", þ.e. "óbyggt land".
Hvað segir það mönnum sem koma frá löndum þar sem fólksfjöldinn er svo yfirþyrmandi að fólk getur ekki dregið fram lífið?
Hörður Þormar (IP-tala skráð) 29.7.2017 kl. 22:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.