Leita í fréttum mbl.is

"Ein leeres Land"

Hörđur Ţormar skrifar mér eftirfarandi:

"Ég sá fyrir skömmu, í ţýskum sjónvarpsţćtti, viđtal viđ heimshornaflakkara sem hafđi komiđ til Íslands. Ţađ sem sló hann mest viđ komuna hingađ var ađ

"Island ist ein leeres Land", ţ.e. "óbyggt land".

Hvađ segir ţađ mönnum sem koma frá löndum ţar sem fólksfjöldinn er svo yfirţyrmandi ađ fólk getur ekki dregiđ fram lífiđ?"

Mér finnst ekki ólíklegt ađ fleiri komi auga á ţetta. Sér í lagi ţegar vingulsháttur okkar veldur ţví ađ viđ tökum enga afstöđu til fjölda innflytjenda. Sumir ráđamanna vilja galopna allt. Ađrir hafa efasemdir og ţeir sem ţora ađ hafa skođun eru stimplađir rasistar og fábjánar. Öll vitrćn umrćđa er barin niđur af ţessu gáfađa fólki međ réttu skođanirnar.

Okkur er sagt ađ hér sé fjölmenningarsamfélag. Viđ höfum aldrei veriđ spurđ álits á ţví hvort ţađ hafi einhvern tímann veriđ viđurkennt sem ţjóđfélagslegt markmiđ. Ţađ er bara svona eitthvađ sem okkur er sagt ađ búiđ sé ađ afgreiđa í eitt skipti fyrir öll. Eitthvađ Íslenskt samfélag međ siđi og menningarsögu sé eitthvađ sem tilheyri fortíđinni sem búiđ sé ađ afgreiđa í eitt skipti fyrir öll. Ef ég mótmćli ţá er ég bara fífl og fábjáni ef ekki nasisti líka ef ég er bara ekki ţaggađur niđur sem ómarktćkur.

Er ekki líklegt ađ margir hćlisleitendur hafi áttađ sig á ţessu. Hér sú tćkifćrin til ađ gera hvađ sem er. Aldrei sé ţađ verra heldur en ađ fá ađ vera hér frítt og upp á kaup og húsnćđi mánuđum saman međan Rauđi Krossinn fer međ málaţras gagnvart máttlitlum íslenskum yfirvöldum sem borga svo brúsann allan?

Óbyggt land bíđur efir hverjum sem hafa vill. 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Undarlegt ef enginn erlendur gestur spyr sjálfan sig; af hverju er ţetta land svona strjálbýlt sem hefur ţó veriđ byggt í 1200 ár? 

Kolbrún Hilmars, 30.7.2017 kl. 14:02

2 identicon

Rökrćđur hafa aldrei veriđ viđurkennt umrćđuform í landinu. Íslendingar vilja fjör međ kapprćđu og sigurvegara. Listin er útúrsnúningur og persónulegt háđ. Svo er móđgast til ćviloka. Einu tilfellin sem viđmćlandi er krafinn um rökstuđning út í hörgul er ţegar hann mismćlir sig.

Ađalsteinn Geirsson (IP-tala skráđ) 30.7.2017 kl. 15:42

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Er ekki ţinn flokkur, Halldór, ábyrgur fyrir linkindinni sem uppi er í ţessum efnum? Í stjórnmálaályktun síđasta landsfundar hans segir svo:

"Hafa skal mannúđarsjónarmiđ og skilvirkni ađ leiđarljósi í málefnum hćlisleitenda. Móttaka flóttamanna frá stríđshrjáđum ríkjum er sjálfsögđ. Viđ fögnum ákvörđun ríkisstjórnarinnar um ađ auka fjármagn til flóttamannaađstođar. Alltaf skal hafa ađ leiđarljósi ađ ađstođ viđ flóttamenn leiđi til tćkifćra til sjálfsbjargar."*

Lítiđ varđ úr efndunum međ ţessa "skilvirkni"! Hćlisleitendur eru látnir hanga hér í hálft eđa heilt ár á bótum og framfćrslu okkar, ađ ógleymdum lögfrćđi- og lćkniskostnađi m.m., og hálaunađir starfsmenn og afćtur Rauđa krossins grćđa á öllu saman! -- Hins vegar reyna Norđmenn ađ koma t.d. albönskum hćlisleitenduum burt á tveimur sólarhringum. Ţurfa Bjarni Ben. o.fl. í flokki ţínum kannski ađ skreppa í leyfi til Óslóar á námskeiđ í ţessum efnum? Eđa stefna ţau á ađ ţjónusta undirdánugast 2.000 manna biđlista hćlisleitenda á ţessu ári?

* http://xd.is/wp-content/uploads/2016/09/Stjórnmálaályktun-flokksráđsfundar.pdf

Jón Valur Jensson, 30.7.2017 kl. 15:46

4 Smámynd: Halldór Jónsson

"Hafa skal mannúđarsjónarmiđ og skilvirkni ađ leiđarljósi í málefnum hćlisleitenda. Móttaka flóttamanna frá stríđshrjáđum ríkjum er sjálfsögđ. Viđ fögnum ákvörđun ríkisstjórnarinnar um ađ auka fjármagn til flóttamannaađstođar. Alltaf skal hafa ađ leiđarljósi ađ ađstođ viđ flóttamenn leiđi til tćkifćra til sjálfsbjargar."*

Jón Valur

ţetta var bariđ í gegn međ skrílslátum Áslaugar Örnu og Unnar Brár og ungliđasveitar ţegar fundurinn var á enda. Ţetta liđ ćpti niđur Gústaf Níelsson ţegar hann vildi rćđa ţessa ályktun. Fámennt liđ í kringum ţessar konur samţykkti ţetta, án ţess ađ fundurinn hefđi rćtt máliđ. Ţćr dönsuđu um gólfiđ og létu öllum illum látum. Ţví miđur hugkvćmdist mér ekki ađ taka ţetta upp á vídeó. Fundarstjóri frestađi međ brögđum ađ taka máliđ á dagskrá fyrr en flestir voru farnir úr salnum. Ţetta var algerlega faheyrđ uppákoma ´landsfundi flokksins míns sem ég er ekki par sáttur viđ. Svona má ekki gerast aftur

Halldór Jónsson, 30.7.2017 kl. 17:27

5 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Ţađ ennţá tala um vernd tungunnar, hestsins, landnámshćnunnar og jafnvel hundsins. Ég ćtla ekki ađ nefna hvađ má ekki tala um enda er ţađ bannađ. 

Sigurđur Ţórđarson, 30.7.2017 kl. 20:18

6 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Í athugasemdum Kolbrúnar Hilmarsdóttur má finna ađ ljós kann ađ finnast í myrkvuđu  máli. 

Á strjálbýli, ţrjósku  og samviskusemi,  byggist okkar menning og lífsgćđi, en ekki  á sýslumönnum og prestum, en stórbćndur hvar sem ţeir eru núna voru ţrćlahaldarar međ lögleyfi. 

Rétt er ađ hafa í huga ađ trúmál hafa Íslendingum aldrei veriđ sérlega hagstćđ síđan ađ steinöld lauk.   

Hrólfur Ţ Hraundal, 30.7.2017 kl. 23:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 3419866

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband