Leita í fréttum mbl.is

Heimurinn svínar á Bandaríkjunum

eins og hann hefur alltaf gert. Enda verđur hann vitlaus ţegar Trump forseti segir hingađ og ekki lengra.

Wilbur Ross, billionerinn sem  er viđskiptaráđherra Bandaríkjanna (U.S. Secretary of Commerce) sagđi ađ viđskiptafélagar eins og Kína og Evrópusambandiđ segist vera međ frjálsri verslun en séu ţađ ekki. 

“Margar ríkisstjórnir um allan heim hafa rekiđ pólitík sem er ósanngjörn gagnvart bandarísku verkafólki  og fyrirtćkjum,” Ross wrote on opinion page of The Wall Street Journal. “Fyrir ţessi stjórnvöld hefur Trump forseti skýr skilabođ.Ţađ er kominn tími til ađ endurskipuleggja viđskiptastefnu ykkar frjálsa og gagnkvćma.”

Ross sagđi ađ tollar Kína sé hćrri en Bandaríkjanna á 20 af 22 sviđum svo sem sykri, fatnađi, bómull, fötum . flutningatćkjum og vélum.  Evrópusambandiđ leggur á hćrri tolla en Bandaríkin á 17 af 22 sviđum  eins og dýraafurđum,sykri, vélum og efnavörum.

“ESB leggur +a 10 prósent toll á innfluttar bandarískar bifreiđar međan Bandaríkin leggja ađeins á 2.5 % á innfluttar bifreiđar frá Evrópu segir Ross. “Í dag flytur ESB 1.14 milljónir evrópskra bíla til Bandaríkjanna nćrri fjórum sinni fleiri en Bandaríkin flytja til Evrópu.”

Burtséđ frá ţessu sláandi misvćgi í tollum ţá eru líka ađrar viđskiptahindranir sem auka kostnađ bandarískra fyrirtćkja sem vilja eiga viđskipti viđ Kína og Evrópu. Ţessar hindranir eru  íţyngjandi og ógagnsćjar reglur til ađ skrá og fá samţykkt leyfi fyrir innflutningi, óvísindalegar heilbrigđisreglur,kröfur um ađ fyrirtćki byggi innanlands verksmiđjur og áneydd yfirfćrsla tćkniupplýsinga međal annars sagđi Ross.  

 

“Bćđi Kína og Evrópa fjármagna útflutning sinn međ styrkjum, lágvaxta lánum,orkustyrkjum,sérstökum skattaendurgreiđslum og fasteigna sölum og leigu fyrir neđan markađsverđ á međal annars sagđi Ross. “Sambćrilegir ríkisstyrkir ţekkjast ekki í Bandaríkjunum.”

Ríkisstjórn Trumps hefur lagt til 54 viđskiptalagfćringar  til ađ rannsaka ósanngjörn viđskipti. Bandaríkin hafa sett fram 403 kvartanir viđ 42 ríki sem eru í samrćmi viđ reglur alţjóđa viđskiptaráđsins. Ţví miđur túlka međlimaríkin ţetta sem verndarstefnu Bandaríkjanna. En ţarna er Trump ađeins ađ framkvćma ţađ sem hann lofađi í kosningabaráttunni sem venjulegir stjórnmálamenn eins og viđ ţekkjum ţá eiga ekki ađ venjast.

“Alţjóđaviđskiptaráđiđ á ađ vernda frjáls og sanngjörn viđskipti milli ríkja, ekki ráđast á ţessar viđskiptaleiđréttingar  sem miđa ađ jafnrćđi" sagđi Ross. “Ađ verja bandaríska verkamenn og fyrirtćki gegn ţessum árásum má ekki mistúlka sem verndarstefnu.”

 

 

Hér er veriđ ađ tala beint til Íslendinga. Viđ höldum úti mikilli mismunun gagnvart bandarískum vörum  á mörgum sviđum ţar sem viđ eru taglhnýtingar viđskiptasvínanna í ţýska Evrópusambandinu sem ţoldu ekki ađ hlusta á Ross tala og skrúfuđu fyrir hann í sjónvarpinu eftir 20 mínútna lestur hans. Öll mismunum  okkar Íslendinga gagnvart Bandaríkjunum er  til háborinnar skammar gagnvart okkar mestu vinaţjóđ sem eru Bandaríkin sem vernduđu okkur fyrir ekki neitt í mörg ár gegn margri vá.

Ef ađ ríkisstjórn  okkar myndi einu sinni hysja upp um sig buxurnar og gera eitthvađ í ađ leiđrétta ţá ósanngirni sem hér ríkir ađ fyrra bragđi og án ţess ađ láta neyđa sig til ţess ţá vćri ţađ drengileg gerđ og okkur til sóma. En hver býst viđ einhverju af kratískri ESB-Viđreisn eđa ţá Óttari Proppé, hvađ sem ţessi flokkur hans heitir annars.

Sjálfsagt gerir ríkisstjórnin ekkert í ţessu og viđ höldum áfram Íslendingar ađ svína á Bandaríkjunum eins og heimurinn hefur veriđ ađ gera sér til skammar.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góđur ţessi,  heimurinn ađ svína á bandaríkjunum.  Ertu ađ tala um ţessi bandaríki sem rćndu öllu og rupluđu ě miđ og suđuramerěku og víđr?  Steyptu lýđrćđislega kjörnum stjórnvöldum og komu ađ sínum sérútvöldu leppum?

Sömu bandaríkjum sem kou fyrir herafla í evrópu til ađ tryggja ţar yrđi vígvöllurinn ef til kćmi, enekki á ţeirra eigin landi.

Eru ţađ ţessi bandaríki sem ţú ert ađ tala um?

Bjarni (IP-tala skráđ) 2.8.2017 kl. 16:47

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Bandaríkin sleiktu nýlendusárin sín eftir miđja 19.öld og vildu ekkert međ umheiminn gera ţar til í fyrra stríđi.  Ţá voru ţeir kallađir til ţegar hallađi á hjá ţeirra fyrrum nýlenduveldum í Evrópu.  Ţetta vildu kanar ekki gera aftur og og reyndu ađ koma á Ţjóđabandalaginu.  Eftir kreppuna 1930-35 voru kanar enn ótilleiđanlegri og neituđu alfariđ ađ blanda sér í seinna Evrópustríđiđ. Japanir björguđu Evrópu ţá međ árásinni á Pearl Harbour. Ţessi utanríkisátök kostuđu USA ekki ađeins ótöluleg mannslíf heldur líka stofnun Sameinuđu ţjóđanna, NATÓ og Marshall hjálpina, varđstöđu um allan heim, ţar međ í Evrópu, ţó ekki til eigin varna nema sem forvörn.  Í dag virđist sem nýkjörinn forseti vilji aftur draga í land til fyrri einangrunarstefnu og ţá verđur allt vitlaust. Auđvitađ!

Kolbrún Hilmars, 2.8.2017 kl. 17:43

3 Smámynd: Halldór Jónsson

Kolbrún, ţú ert nú betri í sögunni en kommatitturinn Bjarni

Halldór Jónsson, 2.8.2017 kl. 18:23

4 identicon

Áđur en kaninn blandađi sér í seinna stríđ höfđu ţeir matađ krókinn á sölu hergagna til breta og rússa.  Ţađ var ekki fyrr en bćđi japanir og ţjóđverjar höfđu líst yfir stríđi á hendur ţeim sem ţeir tőku afstöđu, já og eftir ađ ţýskir kafbătar höfđu sökkt nokkrum tugum bandarískra kaupskipa.

Mannfall kanans var sáralítiđ miđađ viđ ađrar ţjőđir enda létu ţeir breta og ţó mest rússa bera hitann og ţungann af stríđinu.  Eins og í fyrri heimstyrjöldinni mćttu ţeir ekki til leiks fyrr en útséđ var međ úrslitin.

Illa upplýstar kanasleikjur ćttu ađ kynna sér söguna áđur en ţćr gera sig ađ fífli á opinberum vettvangi.

Bjarni (IP-tala skráđ) 2.8.2017 kl. 18:46

5 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Churchill leitađi til Roosevelt forseta međ hervopnaađstođ, sem hann veitti ríkulega og eiginlega á laun ţví bandarískur almenningur vildi ekki fyrir nokkurn mun skipta sér af ţessu Evrópustríđi.  
Ekki ţó undarlegt ađ bretar og rússar hafi "boriđ hitann og ţungann" af stríđinu - ţetta var jú ţeirra stríđ! Gegn ţýskum ef mig misminnir ekki. 
Held ađ fleiri en viđ "kanasleikjurnar" ţurfi ađeins ađ lesa sér til...

Kolbrún Hilmars, 2.8.2017 kl. 19:18

6 identicon

Ţetta var semsagt ekki stríđ banaríkjanna ţő japanir hafi răđist á pearl harbour og ţjőđverjar hafi lýst yfir stríđi á hendut ţeim og veriđ búnir ađ sökkva bandarískum skipum í tonnavís áđur en kaninn blandađi sér í stríđiđ međ beinum hćtti.

Ekki birtir til hjă kanasleikjunni.

Bjarni (IP-tala skráđ) 2.8.2017 kl. 20:17

7 identicon

Klaufaleg fyrirsögn: Ćtti ađ vera:Heimurinn svínar á Bandaríkin

Ţorvaldur Ţórsson (IP-tala skráđ) 2.8.2017 kl. 22:04

8 identicon

Halldór, rosalega eru skrítin viđbrögđ hjá ţessu fólki hérna, ţetta er auđvitađ liđiđ sem hatar BNA. Ţetta er rétt hjá ţér, viđ leggjum tolla á amerískar vörur en ekki evrópskar. Ţetta hefur kostađ íslenskan almenning mikiđ fé og komiđ illa viđ okkar hag en ţessir svarendur ţínir vita lítiđ um viđskipti. Auđvitađ eigum viđ sjálfstćtt ađ taka ţá ákvörđun ađ fella niđur tolla af amerískum vörum án ţess ađ bíđa eftir gagnkvćmum samningum.

Örn Johnson ´43 (IP-tala skráđ) 2.8.2017 kl. 23:22

9 Smámynd: Halldór Jónsson

Örn minn , viđ skulum ekki fordćma skóginn vegan laufblađs eins og ţessi Bjarni er. Ţekkingarleysi hans á sögunni er slíkt og fáránlegt ađ hann er ekki svaraverđur.

Halldór Jónsson, 3.8.2017 kl. 08:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 3420147

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband