18.8.2017 | 14:22
Af hverju að fella niður gjaldið?
í Hvalfjarðargöngin?
Hvaða rétt á unglingur sem aldrei hefur borgað veggjald í þau tuttugu ár sem ég hef borgað á því að fá frítt í göngin núna og hugsanlega næstu tuttugu ár? Ég á kannski eftir að keyra örfá ár í viðbót eða bara engin? Skiptir þetta sköpum fyrir mig?
Er þetta allt saman eitthvað réttlætismál? Af hverju eru þarna göng sem ungir menn geta notað frítt í næstu tvo áratugi af því að ég er búinn að borga þau á síðustu tuttugu árum? Af hverju á unglingurinn ekki að borga neitt í næstu tuttugu ár? Er það vegna þess að ég þarf að fá frítt það sem eftir er? Svo líka einhverjir bændahöfðingjar og samflokksmenn þessa eða hins ráðherrans? Ég sé bara ekki tenginguna.
Norðmenn leggja hiklaust á brúargjöld á gamlar brýr af því að þarf að byggja nýjar. Hversvegna má ekki innheimta gjald á listaverkinu Hvítárbrúnni í Borgarfirði? Er ekki tími til kominn að gera við hana á þeim bráðum hundrað árum sem liðin eru frá því að pabbi minn var með fleirum að smíða hana eftir teikningum Árna Pálssonar? Af hverju er ekki borgað í Héðinsfjarðargöngin? Af hverju keyra þúsund bílar með jafnvel mest útlendinga frítt í gegn um þessi göng? Eða Vestfjarðagöngin? Vantar ekki peninga?
Ég veit að það er fullt af fólki sem segir það er búið að láta okkur borga nóg og stela því líka í annað en umferðina. Samt viðurkenna þeir sömu þegar þeir hugsa málið að það vanti strax hundrað milljarða í samgöngukerfið. Og líklega líka bara á hverju ári ef út í það er farið.
Hver er hann þá þessi sem er búinn að borga nóg? Þeir sem bara hvorki hjóla í Borgarstjórn Reykjavíkur og búa í 101? Hafa þeir borgað sinn skerf í samgöngurnar úti á landi?
Eigum við ekki að hætta þessu pexi og taka upp afnotagjöld á sem flestum sviðum. Það á enginn neinn rétt á ókeypis þjónustu nema kannski opinbera björgun úr lífsháska. Máið er það að smávegis gjald sem fæstir taka eftir er það sem safnast saman í stórfé sem vantar núna.
Af hverju á að fella niður gjaldið í Hvalfjarðargöng hjá þeim framtíðarökumönnum sem aldrei hafa borgað neitt til þeirra?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 3419712
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Og hvers vegna á unglingur sem þekkir þig ekkert að þurfa að borga þér ellilífeyri og læknisþjónustu fyrir þig núna og hugsanlega næstu fjörtíu ár með hærri sköttum?
Eigum við ekki að hætta þessu pexi og taka upp afnotagjöld á sem flestum sviðum? Hætta lífeyrisgreiðslum og hver borgi sína læknisþjónustu. Hver sér um sig og borgi sjálfur fyrir alla þjónustu.
Vagn (IP-tala skráð) 18.8.2017 kl. 14:43
"Báknið burt"
Kvað við hvarvetna á velmektardögum hjá Sjálfstæðismönnum. Það var á þei árum sem flokkurinn var og hét. Nú eru þessar raddir sjálfstæðismanna þagnaðar. Aftur á móti má heyra fra vinstaliðinu. Við viljum stærra bákn og hærri skatta. En nú eru nýjar milliraddir farnar að heyrast og nú ekki frá vinstri mönnum heldur, nýforrituðum Skattmanni Jóni Gunnarssyni. Hann vill stækka báknið hann má ekki heyra það að endurgreiða eigendum ökutækja sé skilað til baka því sem ríkið hefur oftekið af bifreiðaeigendum. Þessum skattmanni berst stuðningur fárra, en þó má heyra eina og eina rödd sem áður hrópaði Báknið burt, hefur gleynt upphafinu og hrópar nú stærra bákn.
Aðeins þeir sem hafa gleymt upphafi stefnu Sjálfstæðisflokksins taka nú undir með vinstri liðum. Meiri skatta og Stórt bákn.
Eðvarð Lárus Árnason (IP-tala skráð) 18.8.2017 kl. 15:39
Eddi vinur
Af því að þú ert búinn að borga of mikið þá er ekki ástæða til að sleppa öllum nýjum notendum frítt. Þessvegan veggjöld. Við fáum ekki til baka því sem bíð er að stela. Við bara sitjum uppi með það.
Ég er að hgsa um að svara aldrei nafnleysingjum sem eru að henda skít úr launsátrum IP-talna sem eru órekjanlegar í raun.
Halldór Jónsson, 20.8.2017 kl. 09:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.