2.9.2017 | 10:01
Stórfurđa Styrmis
birtist í skrifum hans í Mogga í dag.
Ţar lćtur hann lćrđa vini sína komast ađ ţeirri niđurstöđu fyrir sig og međ sér, ađ nútíma ţjóđir eigi ađ fara ađ borga fyrrum nýlendum sínum bćtur fyrir skađa sem ţćr ollu ţeim á árum áđur. Á ţann hátt vćntanlega eigi Grikkir ađ fá stríđsskađabćtur frá Ţjóđverjum og fleiri líklega. Vćntanlega skulda Ţjóđverjar ţá Rússum og Íslendingum fyrir havarí sem ţeir ollu viđ sama tćkifćri. Bandaríkjamenn skuldi Afríku vegna ţrćlahaldsins á sléttunum miklu, viđ skuldum Evrópubúum vegna ránsferđa Egils Skalla og fleira illţýđis héđan og hver veit hver á ađ borga fyrir Djengis Kahn eđa Rómverja?
Varla má skilja tillögur ritstjórans öđruvísi en ađ ţađ sé skylda ţessara fyrrum nýlendukúgara ađ opna allar gáttir fyrir hćlisleitendum frá ţessum ríkjum og sjá ţeim fyrir betra lífi. Skulda ég Danakóngi eitthvađ vegna ţess ađ Torfi í Klofa drap Lénharđ fógeta fyrir honum? Hvernig á ég ađ verđleggja tjóniđ sem hann forfađir minn varđ fyrir vegna einokunarverslunar Danakóngs á sínum tíma? Hversvegna ber núlifandi Breti skađabótaábyrgđ til Spánverja vegna ţeirra umsvifa Nelsons á HMS Victory ađ skjóta göt á spánska flotann? Ég get ekki alls ekki tengt fortíđ viđ nútíđ eđa óhjákvćmilega framtíđ međ ţeim hćtti sem ritstjórinn gerir ţví varla sér hann fyrir sér ađ allt ţetta verđi stađgreitt af núverandi sjóđum?
Nútímamenn geta ómögulega skuldađ núlifandi fólki í fjarlćgum löndum nokkuđ vegna misgjörđa forfeđranna.Bćđi er slíkt óútreiknanlegt og ekki nokkur rökrćn tenging milli Gizurar Jarls frćnda míns og Sturlu Sighvatssonar viđ ţađ ađ ég verđi ađ fara ađ gera upp viđ afkomendur Sturlu nettóiđ á Flugumýrarbrennu og Örlygsstađabardaga? Hvađ ţá ađ Trump eigi ađ fara ađ borga fyrir Sitting Bull, Merkel fyrir Hitler og ţannig má áfram telja.
Hugmyndir ritstjórans um skuldir nútímans viđ fortíđina eru ađ mínu mati ađeins stórfurđa Styrmis um óraunhćfu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 3
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 3420082
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Hún er undarleg ţessi árátta manna eins og Styrmis ađ gera sér upp samviskubit vegna gerđa annarra. Ţađ er ekki til nein sameiginleg samviska ekki frekar en rétt verđmat á atburđi löngu liđins tíma. Viđ getum ađeins reynt ađ gera betur án ţess ađ hafa nokkra fullvissu um ađ ţađ takist.
Ragnhildur Kolka, 2.9.2017 kl. 11:30
Sćll Halldór.
Sektarkennd heillar ţjóđar
og ađ ala á henni í heil 70 ár
skilar Ţjóđverjum landi í rúst
og víst er um ţađ ađ í ţúsund ár hefur
enginn einn unniđ löndum sínum annađ eins tjón
en einmitt Angela Merkel.
Hjálpum ţessu fólki til ađ hjálpa sér sjálft
í heimalandi sínu en göngum ekki eins og
verstu gapuxar í gildru sektarkenndarinnar
sem kaupahéđnar og lukkuriddarar hafa
engt fyrir okkur.
Húsari. (IP-tala skráđ) 2.9.2017 kl. 12:37
Á söguöld vorum viđ Íslendingar iđnir viđ ađ vega mann og annan. Oft voru ţessi víg jöfnuđ međ fébótum og var ţađ eitt helsta starf stjórnmálamanna og lögfrćđinga ţess tíma ađ meta verđgildi ţeirra sem vegnir voru.
í tveimur heimsstyrjöldum voru tugir milljóna Evrópubúa drepnir. Auk allra ţeirra milljóna sem Ţjóđverjar drápu í Holocaust, í Rússlandi, hernumdu löndunum og víđar, ţá má ekki heldur gleyma ţeim tugum eđa hundruđum ţúsunda saklauss fólks sem fórst og örkumlađist í nauđsynjalausum loftárásum Bandamanna á Ţýskaland í stríđslok, svo ađ ég ekki tali um Hiroshima og Nagasaki. Ekki gleyma heldur ţeim 12-15 milljónum Ţjóđverja sem urđu ađ hrökklast burt úr heimahögum sínum, allslausir og flestir alsaklausir.
Okkar lögfróđu forfeđur hefđu haft nóg ađ gera viđ ađ verđleggja allar ţessar landareignir og mannslíf.
Eftir síđari heimsstyrjöldina ákváđu nokkrir góđir menn frá báđum stríđsađilum hins vegar ađ strika yfir alla reikninga, sćttast og reyna ađ hjálpa hver öđrum og vinna saman. Ţetta var nú m.a. upphafiđ ađ Marshallhjálpinni og Evrópubandalaginu. Hver ţróun ţess hefur orđiđ er nú önnur saga.
Sagan á ađ kenna okkur ađ ţađ vinnst ekkert međ ţví ađ koma fram međ alls konar kröfur á hendur afkomendum ţeirra sem framiđ höfđu einhver illvirki fyrir tugum eđa hundruđum ára. Ţađ liđna verđur ekki aftur tekiđ.
Hörđur Ţormar (IP-tala skráđ) 2.9.2017 kl. 14:43
Ţú ert vitur mađur Hörđur Ţormar
Halldór Jónsson, 2.9.2017 kl. 23:02
Og Ragnhildur Kolka er vís kona og víđsýn
Halldór Jónsson, 2.9.2017 kl. 23:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.