5.9.2017 | 17:51
Hvert stefnir Sjálfstæðisflokkurinn?
í málum sem eru ofarlega á baugi og voru til umræðu í síðdegisþætti Péturs Gunnlaugssonar og Ingu Sæland á Útvarpi Sögu í dag?
Flokkur Fólksins hefur ákveðna stefnu gagnvart hælisleitendum og vill ekki fjölgun dvalarleyfa. Hann vill ekki að öldruðum sé haldið í fátæktargildru lífeyrisskerðinga sem lýsa sér í því m.a. að aldraðir geta jafnvel ekki leitað til tannlækna meðan hælisleitendur hafa ótakmarkaðan aðgang að slíku meðan þeir bíða eftir afgreiðslu hér á landi. Það var bent á það að þeir sem greiða þennan kostnað af hælisleitendum sé sama fólkið að hluta til og það sem ekki hefur ráð á þjónustunni.
Pétur benti á að þetta séu í raun lögbrot þar sem lög kveði á um að aldraðir eigi rétt á einhverri tannlæknaþjónustu. Hvort sem beitt sé brögðum til að svíða þetta af þeim eða bara beinum brotum kom ekki skýrt fram. Allavega sé pottur brotinn í framkvæmdinni og vandamál aldraðra vegna tannlækninga þess vegna raunveruleg.
Flokkur Fólksins vill afnema allar skerðingar á lífeyri aldraðra vegna atvinnutekna. Hann vill ekki leyfa moskubyggingar. Hann vill ekki opin landamæri eða greiðan aðgang hælisleitenda og flóttamann til landsins. Hann styður Reykjavíkurflugöll í Vatnsmýri heilshugar.Hann styður Sundabraut og ný byggingasvæði. Hann vill ekki fjölga Borgarfulltrúum.
Fram kom að óskiljanleg ákvæði um skerðingu vegna atvinnutekna aldraðra séu hreint tap fyrir Ríkissjóð þegar upp er staðið. Og auðvitað þjóðfélagslegt tap líka, sér í lagi ef vinnuframlag flóttamanna og hælisleitenda á að koma í stað vinnuframlags innfæddra aldraðra.
Hvaða stefnu tekur Sjálfstæðisflokkurinn? Ætlar hann að setja á einhverja illskiljanlega moðsuðu í þessum málaflokkum enn eina ferðina? Ætlar hann að hverfa frá 25000 krónu hámarkinu á atvinnutekjur aldraðra sem enginn kjósandi hefur skilið skynsemina í til þessa?
Vonandi stefnir ekki í það að Sjálfstæðisfólk lendi í sálarstyrjöld við sjálft sig þegar kemur að sveitarstjórnarkosningum að vori.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 3420087
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
25000 króna hámarkið á launatekjur aldraðra er flokknum til skammar.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 5.9.2017 kl. 18:56
Já Halldór, stefnir ekki í það að Sjálfstæðisfólk lendi í sálarstyrjöld við sjálft sig þegar kemur að sveitarstjórnarkosningum að vori.
Kæri Halldór það lendir enginn í sálarstyrjöld með því að fara eftir eigin sannfæringu, en aftur á móti eiga þeir framundan erfiða daga sem ætla að kljást við sína sannfæringu og vitneskju. Erfiðast verður þeim að fara á kjörstað með brotna sjálfsvirðingu og ælu í koki. þetta er valkostir sem hver kjósandi hefur á valdi sínu.
Eðvarð Lárus Árnason (IP-tala skráð) 5.9.2017 kl. 19:35
Þessi flokkur.þ.e . flokkur fólksins er með hag lands og þjóðar i sínum boðskap.
Ræningjar núverandi Riksissjórnar ganga fyrir mútum og serhagsmunaplotti- mafía.
Erla Magna Alexabdersdottir (IP-tala skráð) 5.9.2017 kl. 20:18
Mér sýnist Sjálfstæðisflokkurinn vera að falla á tíma. Flokkur sem ætti að vera í yfirburðarstöðu og endurheimta meirihluta í Reykjavík virðist vera heillum horfinn. Ég fæ mig ekki lengur til að kjósa þennan flokk og er þá ekki um margt að velja, allavega engan þann flokk sem nú er á þingi eða í sveitastjórnum. Kannski Flokkur fólksins sé eina lausnin?
Tómas Ibsen Halldórsson, 5.9.2017 kl. 23:03
Nýfrjálshyggju guttarnir er að taka stigveldið úr sambandi með því að hola ríkið að innann og afhenda völdin til stórfyrirtækja, sjáðu hvað er að gerast í USA. Fólk hefur, sem betur fer, fattað þetta að einhverju leiti.
Sjálfstæðisflokkurinn er hagsmunaflokkur. Fréttir af glæpum sjálfstæðismanna dynja yfir nánast daglega í fréttum. Brandarinn er upp á Sjálfstæðismenn vegna þess að þeir styðja þetta nýfrjálshyggju rugl, þeir fá það sem fyrir þá er lagt.
Sigþór hrafnsson (IP-tala skráð) 5.9.2017 kl. 23:43
Já Heimir Lárus
Ég skildi það idjótí ekki þá, skil það ekki enn og skil það aldrei. Mér finnst alveg óskiljanlegt að Bjarni Benediktsson skuli hafa lagt nafn sitt við þetta bull.
Eddi vinur,
maður verður líka að hugsa um að henda ekki liði sínu í vonlaust rugl sem engu skilar. Ef þú getur sveigt Sjálfstæðisflokkinn á skárri brautir þá getur það skilað einhverju. Að kjósa einhverja litla fýluflokka sem ekki ná inn er tilgangslaust.
Tibsen
ég skil tilfinninguna en maður verður samt að hugsa hvað geti náð árangri og hvað ekki.Þú ert í slökkviliinu ef þú reynir að vinna gegn innanflokksbullinu sem er nóg af.
Sigþór
það sama á við með þig. þú ert kannski fúll Sjálfstæðismaður eins og fleiri. En ástandið er okkur að kenna að einhverju leyti, við höfum látið þá komast upp með alskyns bull
Halldór Jónsson, 6.9.2017 kl. 07:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.