10.9.2017 | 10:23
Sannleikur um samúð
þeirra sem hæst gala á torgum mannúðarinnar sem þeir hafa tileinkað sér á sínum sérsviðum er oftlega vandfundinn. Hér er allt ónýtt að sögn margra sem fremst fara í neikvæðni og fólkið án hugsunar, samúðar og mannkærleika. Það eru sýndar myndir af börnum sem eiga bágt og okkur sagt að við séum vond að vilja ekki hjálpa með landvistarleyfi.
Svo orðar Páll Vilhjálmsson þetta:
"
Eftir hrun var ,,ónýta Ísland" óopinbert slagorð góða fólksins. Það vildi afnema stjórnarskrá lýðveldisins, pakka fullveldinu saman og senda það til Brussel. En hrunið var ekki meira en svo að við réttum úr kútnum, þökk sé krónunni, sem góða fólkið hatast við.
Ísland býður þegnum sínum upp á öfundsverð lífskjör. Þess vegna kemur hingað fólk að vinna og setjast að. En sumir koma í leit að fríu fæði, húsnæði og dagpeningum. Og góða fólkið rekur upp ramakvein þegar útlendingum er vísað úr landi eftir að sýnt er fram á að viðkomandi eigi ekkert erindi hingað.
,,Ég skammast mín að vera Íslendingur" heitir herferð góða fólksins, sem nú stendur yfir á samfélagsmiðlum með dyggri aðstoð fjölmiðla sem reglulega birta fóður fyrir þá góðu að kjamsa á. Þetta nýja tilbrigði við ,,ónýta Ísland" er sumpart keyrt áfram af fólki sem beðið hefur skipbrot í lífinu.
Sumir í háværasta hluta góða fólksins eiga að baki persónulegt gjaldþrot, alkahólisma og brotnar fjölskyldur. Til er fólk sem ,,afrekar" allt þrennt. En samt gólar það á torgum samfélagsmiðla um að þjóðin eigi að skammast sín.
Fólk með ömurlegan æviferil á það til að kenna öllum öðrum en sjálfum sér um mistökin í lífinu. Þetta fólk þiggur með þökkum hjartnæmar hannaðar sögur af flóttamönnum í bágindum, otar þessum sögunum framan í þjóðina og segir hrokafullt: þið eigið að skammast ykkar.
Vellíðunin, sem misheppnaður einstaklingur finnur fyrir, þegar hann hreykir sér í hlutverki mannvinar bætir upp vanlíðan ömurlegrar ævi."
Hver kannast ekki við þennan söng. Allt ætlar af göflum að ganga ef stjórnvöld ætla að fylgja eigin reglum. Þá hlaupa til sjálfskipaðir spekingar sem boða til mótmælafunda og samstöðu um að beygja kerfið að sínum sérþörfum. Þetta smitast auðveldlega inn á Alþingi þar sem það veldur fjöldasamúðarkasti og ríkisborgararétti er slett eins og skyri eftir vilja kórsins. Eitt svona kast stendur nú yfir og reynt er að gera Sigríði Andersen dómsmálaráðherra að ófreskju sem enga mannlega tilfinningu hafi.
Sannleikurinn er hinsvegar sá, að hinn þögli meirihluti vill að sparlega sé farið með veitingu íslensks vegabréfs.Hann vill ekki opin landamæri. Fólki finnst ekki rétt að það kalli á veitingu ríkisborgararéttar til heilu stórfjölskyldnanna þó einn einstaklingur hafi hlotið slíkan rétt.
Alltof áberandi er það að þetta Góða fólk setji sama sem merki milli hælisleitenda, kvótaflóttamanna og farandverkamanna sem hingað koma á löglegan hátt. Það er auðvelt að búa slíkar furður í búninga mannúðar og vorkunnsemi sem enga tengingu hefur við staðreyndir.
Vonandi tekst stjórnvöldum að halda sinni ró þrátt fyrir moldviðri óvandaðra fréttamiðla.Í þeim hópi virðist RÚV síst eftirbátur annarra þegar kemur að illa ígrundaðri samúðarvakningu hjá góðhjörtuðum en fljótfærum almenningi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:27 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 3420089
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
rír þingmenn Pírata, Samfylkingar og Vinstri grænna sendu frá sér sameiginlega yfirlýsingu í hádeginu. „Ef við leyfum þessum stúlkum og öðrum börnum að vera send aftur á flótta setjum við skammarblett á Ísland sem stjórnvöld þurfa ávallt að bera á sér,“ segir í yfirlýsingunni sem þingmennirnir Eva Pandora Baldursdóttir, Oddný G. Harðardóttir og Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir skrifuðu undir.
Hvernig komu þessar stúlkur hingað? Ekki í boði íslenmskra stjórnvalda?
Lugu þeir til sem komu með þær? Voru þeir með skilríki?
Halldór Jónsson, 10.9.2017 kl. 12:29
Sjást 500 manns á myndinni á RÚV eða færri?
Halldór Jónsson, 10.9.2017 kl. 12:38
Góður í dag Halldór
Kristmann Magnússon, 10.9.2017 kl. 18:06
Er ekki verið að um snúa þessu á hvolf og reina að fá einhverja samúð, er ekki verið að vísa foreldrum þessara stúlkna úr lamdi?
Vill Góða Gáfaða Fólkið að foreldrarnir verði semdir úr landi en stúlkurnar verði eftir?
Hverslags grimd er þetta í Góða Gáfaða Fólkinu?
Einhversstaðar las ég "Með lögum skal land byggja og ólögum eyða." Svo eru löggjafar að krefjast þess að stjórnvöld eigi að brjota lög í þessu máli af því að tilfinningar þeira vilja það.
Þetta er ekkert annað en ákall eftir stjórnleysi, það á ekki að stjórna landinu af tilfinningasemi, heldur með lögum lamdsins.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 10.9.2017 kl. 19:24
Þú segir það Jóhann.
Hvernig var í Houston í bylnum? Eigum við von á hælisleitendum þaðan?
Halldór Jónsson, 10.9.2017 kl. 21:51
Já Jóhann, það þótti ekki stórmannlegt i den tid að ota fram fyrir sig börnum eins og þessir foreldrar eru að gera. Og góða fólkið á Austurvelli ætlar að beygja Alþingi til að lúffa.
Halldór Jónsson, 10.9.2017 kl. 21:54
Ég var nú svo heppinn að ekkert af okkar húsum víðs um Houston urðu fyrir skemmdum af flóði eða vindi, býð eftir útkomuni í Miami. Hef átt Fasteignir í Miami í 41 ár en alltaf sloppið við skemmdir frá fellibylnum.
Það var mikil flóð allstaðar í kringum okkar Fasteignir og miklar skemmdir og bara furðulegt að við,sluppum.
En ég varð fyrir $3,000 vatnskemdum í Las Vegas, GO figure, i eyðimörkinni og það var enginn rigning.
En ég vorkenni fólki sem lenti í vatnskemdum, Fake News CNN taldi að það væru 300 þúsund Fasteignir skemmdar eða ónýtar í Texas vegna fellibylsins Harvey, en eins og við vitum þá eru fréttir hjá Fake News CNN ekki alltaf réttar.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 11.9.2017 kl. 23:29
Ég trúi því ekki að Alþingi lúffi enn og aftur, hélt að Góða Gáfaða Fólkið hafi lært eitthvað að gefa Albönunum ólöglegt Ríkisfang.
Kanski lærir Góða Gáfaða Fólkið ekkert af þessu.
Það verða engir hælisleitendur frá Texas býst ég við sem vilja fara til Íslands.
Við höfum ekki neitt vandamál að fólk er að flýja Texas, því miður, en við erum með vandamál að hælisleitendur eru að hrúgast til Texas, því miður, sem skapar ýmis vandamál.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 11.9.2017 kl. 23:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.