15.9.2017 | 09:05
Gaman, gaman
sendu meiri peninga, sagði síðar þekktur athafnamaður í skeyti til yfirboðara síns eftir að hann hafði skemmt sér ærlega í Kaupmannahöfn og klárað ferðasjóðinn.
Gaman gaman. Þá sjá Sjálfstæðismenn menn enn einu sinni framan í kratatrýnið eins og það er. Þeir kratar sprengja og sprengja eins og formaðurinn Gröndal sagði um árið. Sá sem treystir krötum er glataður í pólitík, frá Þorsteini og Geir Haarde til Bjarna Ben. Þeim krötum er aldrei að treysta í pólitík. Það er bara ekki vitað alveg núna hvert á að síma eftir meiri peningum.
Er þetta ekki lærdómur fyrir kjósendur? Sýnir hvaða afleiðingar það hefur að greiða smáflokkum á borð við Bjarta Framtíð atkvæði sitt í einhverri ímyndaðri uppreisn gegn hinum gamla fjórflokki eða þríflokki núna sem er í tísku að rakka niður á bloggsíðum við öll tækifæri?
Það verður gaman gaman að fá að kjósa Samfylkinguna frá til eilífðar og Bjarta Framtíð og Viðreisn út af borðinu til algers áhrifaleysis um alla framtíð. Fólkið mun sjá að stöðugleiki fæst aldrei fyrr en stóru flokkarnir þrír mynda einhverskonar trausta stjórn. Kratastóðið í hvaða gervi sem er má þar hvergi nærri koma enda sýnt sig að vera gersamlega óhæft til stjórnarsetu. Good riddance!
Spurning er hvort Framsókn hoppar á tækifærið.
Nú annars kjósum við bara aftur eins og við vildum margir gera strax.
Gaman Gaman!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 3419714
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Þetta tætingslið, BF, er ekki aðeins ábyrgðarlaust, heldur einnig hæfileikalaust til stjórnunar, eins og stjórnarseta þess og nú stjórnarslit hafa opinberað. Siðleysið hrjáir sumt af því í þokkabót, eins og tízkusýning í þingsal bar vott um. Nú taka við flóknir tímar í pólitíkinni og ólgusjór mikill.
Bjarni Jónsson, 15.9.2017 kl. 09:56
Það er nauðsýnlegt að nú verði varið í þjóðarfjósið og flórinn grandskoðaður ef hann er hreinn verði þjoðinni sýnt fram á það. Ef svo er ekki þarf að moka flórinn, þannig að henn verði hreinn.
Í gegn um ártíðirnar hefur Íslensku þjóðinni verið talið trú um að enginn spilling væri á Íslandi, er það rétt eintóm lygi.
Íslensku þjóðinni hefur verið talið trú um og þá vitnað í erlendar stofnanir að Íslendingar væru hamingjusamasta þjóð í heimi.
Ef það er grannt er skoðað í flórinn ætti þetta allt að koma í ljós.
Eðvarð Lárus Árnason (IP-tala skráð) 15.9.2017 kl. 10:25
Það er ráðstjórn Sovétfréttastofu Rúv og Stöð2, sem ráða hér ferðinni eins og fyrri daginn. Þeir vilja láta okkur háttvirta kjósendur vita, að þeir vilji ekki hafa þá flokka, sem við viljum helst sjá í ríkisstjórn, og senda okkur og lýðræðinu þar með langt nef. Þeir minna mig á gamlan skólastjóra Hagaskóla, sem hafði alltaf að orðtæki: "Hér er það ég, sem ræð." Þeir vilja ekki, að við ráðum neinu um það. Það er svo sem engin furða, þótt fólk veigri sér við að stunda pólitík, þegar það fylgist með framgöngu Sovétfréttastofu Rúv og Stöð2, sem eru reiðubúnir til að taka það fólk af lífi, sem þeir eru í andstöðu við og koma hér á einræði. Þetta getur ekki gengið svona lengur. Það er orðið ömurlegt að horfa upp á þessar eilífu aðfarir fréttastofufólks Rúv og Stöðvar2. Mál er að linni. En hvað er til ráða? Það er nú stóra spurningin, sem er vandsvarað, en við háttvirtir kjósendur verðum að fara að rísa upp gegn þessum andskota. Annað kemur vart til greina. Þetta getur ekki gengið svona lengur, og hættulegt í rauninni, að fjölmiðlarnir ráði svona miklu. Ég segi ekki annað.
Guðbjörg Snót Jónsdóttir (IP-tala skráð) 15.9.2017 kl. 10:35
Bjarni, nú er um að gera að nafni þinn Ben varðveiti ró sína.
Ekki hef ég trú á þér Eddi minn sem fjósameistara.
Ég vona að Bjarni sýni það núna hver það er sem ræður og láti þetta lið ekki mokka sig.
Halldór Jónsson, 15.9.2017 kl. 11:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.