4.10.2017 | 07:45
Páll hugsar kalt og yfirvegađ
Ţađ er athyglisvert ađ einn skarpasti stjórnmálagreinandi samtímans, konungur bloggaranna, blađamađurinn Páll Vilhjálmsson, sem seint verđur um sagt ađ sé heilaţveginn fylgismađur einstakra stjórnmálamanna, skrifar tilvitnađan pistil á sitt blogg:
Ísland yrđi ekki Norđur-Kórea ef ríkisstjórn Vinstri grćnna, Samfylkingar og Pírata tćki viđ völdum um nćstu mánađarmót. En lýđveldiđ okkar myndi láta á sjá.
Stöđugleiki og góđćri yrđu um nćstu áramót minning um veröld sem var.
Könnun Fréttablađsins er áminning um ađ hrollvekja vinstristjórnar er ţví miđur ekki fjarlćgur möguleiki.
Eina vörnin gegn vinstristjórn er sterkur Sjálfstćđisflokkur."
Ţađ er athyglisvert ađ fyrrum kjósandi VG eins og Páll sem kaus erkiráđherrann Steingrím Jóhann til valda 2009 er kominn ađ ţessari rökhugsun.
Viđ göpum hvorugir upp í allt hrátt sem frá hirđinni í forystu Sjálfstćđisflokknum kemur og erum á varđbergi en reynum ađ láta í okkur heyra í ţeirri von ađ orđ okkar heyrist.
En hreinlega kalt hugsađ og praktískt varđandi framtíđ ţjóđarinnar ţá sýnist ţetta vera eini kosturinn í stöđunni hvađ sem samúđ okkar sem einstaklinga líđur međ einstökum frambjóđendum annarra lista.
Og frá ţeim kemur vissulega margt sem á fullan rétt á sér.Ţessi bloggari stendur sig iđulega ađ ţví ađ dćsa međ sér ţegar ţeim sumum mćlist vel:
"Ć. Ć. af hverju ertu ekki í Sjálfstćđisflokknum."
Ţađ skal ţó tekiđ fram ađ ţar hafa Katrín Jakobsdóttir, Steingrímur J. ,Björn Valur eđa Lilja Rafney, aldrei veriđ nćrstödd og jafnvel fleiri flokksbroddar VG. Ekkert fólk úr Viđreisn eđa Samfylkingunni og alls ekki Logi Már. Eđa ţá Píratar, Herre GUD!. En Jón Valur, Inga Sćland, og jafnvel ađrir oftar en einu sinni.
En ţađ verđur ađ vera kalt hugsandi og praktískur í kjörklefanum til ađ atkvćđiđ nýtist flestum sem allra best. Meiri hagsmunir fyrir minni. Ţađ eru einfaldlega meiri líkur í vitrćnni niđurstöđu ef Sjálfstćđisflokkurinn kemur ađ stjórnarborđinu hvernig sem veltur.
Ţađ vćri óskandi ađ fólk myndi hugsa ađeins fram yfir kjördag ţann 28.október. Hvađ tekur viđ ţá ?
Páll og ég erum ekki í vafa um hvađ muni auka líkur á ađ einhver skynsemi fái ađ ráđa, alveg sama hvađ okkur ţykir til um einstaka forystumenn Sjálfstćđisflokksins eđa fyrri tiltektir ţeirra.
Framtíđin skiptir meira máli.
Hugsum kalt og yfirvegađ.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:53 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 3420664
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
-
ghe13
-
sigurjonth
-
andrigeir
-
annabjorghjartardottir
-
ansigu
-
agbjarn
-
armannkr
-
asdisol
-
baldher
-
h2o
-
bjarnihardar
-
dullur
-
bjarnimax
-
zippo
-
westurfari
-
gattin
-
bryndisharalds
-
davpal
-
eggman
-
greindur
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
eeelle
-
sunna2
-
ea
-
fuf
-
fhg
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gilsneggerz
-
gudni-is
-
lucas
-
zumann
-
gp
-
gun
-
topplistinn
-
tilveran-i-esb
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
gustaf
-
heimssyn
-
diva73
-
helgi-sigmunds
-
hjaltisig
-
minos
-
hordurhalldorsson
-
astromix
-
fun
-
jennystefania
-
johanneliasson
-
johannvegas
-
jonatlikristjansson
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonlindal
-
bassinn
-
jvj
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
kje
-
ksh
-
kristinn-karl
-
kristinnp
-
kristjan9
-
loftslag
-
altice
-
ludvikjuliusson
-
maggij
-
magnusthor
-
mathieu
-
nielsfinsen
-
omarbjarki
-
huldumenn
-
svarthamar
-
pallvil
-
peturmikli
-
valdimarg
-
ragnarb
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
siggus10
-
sisi
-
siggisig
-
ziggi
-
siggith
-
stjornlagathing
-
pandora
-
spurs
-
kleppari
-
saethorhelgi
-
tibsen
-
ubk
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valurstef
-
vilhjalmurarnason
-
vey
-
postdoc
-
thjodarheidur
-
icerock
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
icekeiko
Athugasemdir
Nú verđur ţjóđin ađ vanda sig í kjörklefanum 28. okt ef ekki á illa ađ fara.
Var ađ lesa stefnu VG, og mann setur hljóđan. Tökum á móti fleiri flóttamönnum, ađ lágmarki 500 á ári, og jafna ţarf ađstćđur hćlisleitenda, og svo kallađra kvótaflóttamanna. Hćlisleitendur koma margir frá Afríku og miđausturlöndum, sem sagt íslenskir skattgreiđendur eiga ađ taka á sig offjölgunarvandamál Afríku, Mađur er nú farinn ađ spyrja sig hvort ţetta elítuliđ VG lifi í einhverjum allt öđrum heimi en meginţorri landsmanna. Er til ofmikils mćlst ađ ţjóđin geri ţćr kröfur til verđandi ţingmanna, ađ ţeir hafi haft góđa stjórn á fjármálum sínum, og hafi ekki mist stjórn á fíkn sinni, ţví erfitt er ađ sjá slíkan mann, sem ekki hefur getađ haft stjórn á sínu eigin lífi, eigi ađ stjórna ţjóđinni gegnum hiđ háa Alţingi.
Halldór Guđmundsson (IP-tala skráđ) 4.10.2017 kl. 08:51
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.