14.10.2017 | 09:48
Þrjár spurningar Ásmundar
Friðrikssonar um málefni hælisleitenda.
Þingmaðurinn spyr spurninga í Morgunblaðinu sem enginn þingmaður hefur fengist til að ræða upphátt að því að mér hefur fundist. Heldur sneiða allir hjá og rugla saman flóttamönnum, farandverkafólki, hælisleitendum, rasisma og andúð á útlendingum.
Kostnaðurinn og það sem fylgir stjórnlausri fjölgun hælisleitenda fæst ekki ræddur nema sem eitthvað óhjákvæmilegt.
Ásmundur segir m.a.:
"...... Í þinginu erum við sífellt að takast á um hvert við beinum fjármagninu. Hvað fari í heilbrigðiskerfið, samgöngur eða menntamál.
En það má alls ekki bera saman kostnað við hælisleitendur og framlög til heilbrigðiskerfisins eða framfærslu eldri borgara og öryrkja.
Hvers vegna ekki?
Er ekki eðlilegt að velta því fyrir sér hvernig farið er með opinbert fé? Er eðlilegt: Að hælisleitendur fái í mörgu betri framfærslu en eldri borgarar og öryrkjar?
Að hælisleitendur fá frítt húsnæði þegar eldri borgurum og fötluðum stendur það ekki til boða.
Að heimamenn búi á sama tíma í tjöldum vegna húsnæðiseklu? Að hælisleitendur fái ókeypis sálfræði-, læknis- og tannlækna- þjónustu þegar eldri borgurum og fötluðum stendur það ekki til boða?
Er réttlátt að verja sex þúsund milljónum til móttöku hælisleitenda þegar við neitum Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi og í Vestmannaeyjum og Ísafirði um öruggari fæðingarþjónustu í heimabyggð sem samtals kostar um einn milljarð á ári?
Hvernig telur þú, lesandi góður, að fólkið í landinu vilji forgangsraða þessum fjármunum?
Það er mikil umræða um þetta á meðal almennings, en hún nær ekki upp á yfirborðið vegna þess að hún er þögguð niður.
Það er nauðsynlegt að komast að niðurstöðu í þessum efnum svo sátt skapist um þessi mál."
Manni hreinlega hnykkir við þegar einn þingmaður þorir að tala hreint út með þessum hætti. Á sama hátt hefði verið fróðlegt að Logi Már myndi svara þessum þremur spurningum Ásmundar?En
En hvað vilja þeir íslenskir stjórnmálaflokkar sem standa yfirleitt undir nafni í málefnum hælisleitenda?
Hvernig vill hver einasti frambjóðandi svara þessum þremur spurningum Ásmundar Friðrikssonar?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Logi lopatrefill mun örugglega afgreiða þetta með upphrópunum um útlendingahatur, rasisma og ef vel liggur á honum; rasisma.
Mér finnst sárlega vanta sundurliðun á hve margir eru flóttamenn og hverjir hlisleitendur og hverjar forsendur þeirrar greiningar eru. Farandverkafólk er tæplega að sækja um landvist, en ef svo er væri gaman að vita hvort það eru bakdyr til varanlegrar búsetu.
Það væri líka gaman að vita hve margir nýta sér landið sem stökkpall til annara landa, á borð við USA.
Jón Steinar Ragnarsson, 14.10.2017 kl. 10:48
Gerum betur segja frambjóðendur VG.
Gerum hælisleitendur hvaðan svo sem þeir koma af heimsbygðinni, jafn réttháa kvótaflóttamönnum á Íslandi , þannig vilja þau að Íslenskir skattgreiðendur taki á sig offjölgunarvandamál Afríku, það breytist ekkert hjá VG, það er auðvelt að sóa fjámunum annara. En þegar þetta lið er spurt hvort flokkurinn vilji afnema vitlausa verðtryggingu, er svarið að þau vilja draga úr vægi verðtryggingar, en það er einmitt svar máti fjármagnseigenda sem vilja halda í verðtrygginguna, þá skulum við bara verðtryggja næstu kjarasamninga, sem hljóta að hljóða upp á sama og þingmenn fengu, eða ca. 45% hækkun, og bíða og sjá hvað gerist, í efnahagslífinu. Síðan bíður þetta lið þjóðinni upp á frambjóðenda, sem hefur ekki getað höndlað sín eigin fjámál, og vilja að hann höndli með skattfé almennings,lágkúran gegn kjósendum getur nú varla gerst meiri.
Halldór Guðmundsson (IP-tala skráð) 14.10.2017 kl. 11:27
Af hverju vilja menn þá ekki hafa heimild til að taka lán í erlelndri mynt og á erlendum vöxtum ef menn vilja ekki verðtryggingu í sterkustu mynt heimsins sem er verðtryggða lífeyrissjóðakrónan? Það eru bara nokkur sent eftir af dollaranum 1940. Ef maður tekur dollaralán til 30 ára með lágum vöxtum þá rýrnar skuldin um 80 % meðan íslenska krónan heldur öllu sínu.
Menn gleyma þessu atriði gjarnan
Halldór Jónsson, 14.10.2017 kl. 12:47
Það er nú ekki eins og að allir vextir af lánum séu greiddir eftir 30 ár á 30 ára láni.
Í byrjun afborgana af 30 ára láni þá er lítið brot af afborgunini sem fer í höfuðstól, það fer mest í vextina.
Það er ekki eins og lánveitenda sé bannað að fjárfesta afborganir sem hann fær þangað til að lánið er greitt af fullu eftir 30 ár.
Dæmi sem ég get tekið er að ég keypti hús fyrir 26 árum með 30 ára láni, kaupverð varð var $142 þúsund og lánið var $130 þúsund með o obreytilegum vöxtum.
Ef ég hefði greitt bara afborganirnar í 30 ár, þá hefði ég greitt rúmlega $360 þúsund fyrir húsið. Ég borgaði lánið upp á 11 árum.
Nú er húsið komið í rúmma $200 til $205 þúsund.
Þannig að sletta þessu svona fram að lántaki tapi 80% af 30 ára láni í rýrnun er alveg út í hött.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 14.10.2017 kl. 14:20
Sjáðu verðbólgumuninn hjá þér og hér?
Af hverju ekki erlend lán hér?
Halldór Jónsson, 15.10.2017 kl. 10:59
Mitt firsta lán í USA 1978 í Flórída var 12.5% hvað heldur þú Halldór að verðbólgan hafi verið í USA þá?
Verðtrygging er græðgi auðmanna ekkert annað og á engan rétt á sér.
Ef verðtrygging væri eins mikið gullkorn í fjármálum eins og þú vilt láta vera Halldór, þá væri verðtrygging allstaðar, en svo er ekki.
Verðtrygging er dragbítur í fjármálum hins almenna borgar og ríka pakkið strýkur á sér bumbuna meðan það telur krónurnar sem það er að græða.
Flott land Ísland, kanski ástæðan fyrir því að ég get ekki alið manninn á Ísland. Mér leiðist að láta ljúga að mér og stela frá mér þessar fáeinu krónur sem ég nurla saman.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 19.10.2017 kl. 15:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.