15.10.2017 | 19:47
Flóttamannafasistar
góđa fólksins sameinast í árásum sínum á Ásmund Friđriksson ţingmann Sjálfstćđisflokksins.
Fyrir ţađ eitt ađ rćđa kostnađ af hćlisleitendum í samhengi viđ innlenda örbirgđ?
Ţađ er ráđist ađ Ásmundi og hvatt til útstrikana á honum í kosningunum.
Ţađ kom mér ekki á óvart ţó ađ flokkssystur hans ţćr Unnur Brá og Áslaug Arna fćru framarlega í flokki ţeirra sem ráđast ađ Ásmundi ađ ţessu tilefni og reyna ađ slá sig til riddara í ljósi lítils fylgis síns međal kjósenda.
Mér líđa ekki úr minni skrílslćti ţeirra tveggja á síđasta Landsfundi Sjálfstćđisflokksins ţegar ţćr dönsuđu stríđsdans um gólfiđ og ćptu ókvćđisorđ ađ ţeim rćđumönnum sem vildu rćđa flóttamannamálin frá annarri hliđ en ţeim ţóknanlegri.
En umrćđum um ţennan málaflokk hafđi veriđ trođiđ aftast á dagskrá fundarins međ greinilega skipulögđum hćtti til ţess ađ fámennt vćri orđiđ eftir í salnum og fátt til varna gegn skipulagđri árás ţeirra stalla og réttum skođunum góđa fólksins.
Öllum heilsýnum mönnum er ljóst af lestri skrifa Ásmundar ađ hugleiđingar hans eiga fyllsta rétt á sér. Ég styđ hann heilshugar og finnst illt ađ horfa á annars réttsýna menn missa fótanna í upphlaupinu.
Ţví miđur er ég ekki í útstrikunarfćri viđ neina ţá sem ég vildi vegna ţessa máls. En geymt er ekki gleymt og hugsanlega koma dagar og koma ráđ.
Hjá mér er ţjóđin og íslensk örbirgđ í forgangi fyrir tilhćfulausum hćlisleitendum og ţví endemis verkleysi sem viđ höfum sýnt í međferđ ţessara mála.
En flóttamannafasistar munu aldrei fá mitt atkvćđi gegn íslenskum hagsmunum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:51 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 3419716
Annađ
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Er Bjarni Benediktsson flóttamannafasisti, Halldór?
Jósef Smári Ásmundsson, 15.10.2017 kl. 20:55
Nú er ráđist harkalega á Ásmund fyrir ađ standa vörđ, um íslenskt ţjóđerni, íslenska menningu, og íslendinga. Á sama tíma sem áćtlađ er ađ 6 miljarđar fari af skattfé íslendinga í hćlisleitendur, sem ekkert hafa hingađ ađ gera (efnahagsflóttamenn frá öruggum ríkjum) Á sama tíma sem einstćđrum mćđrum sem misst hsfs húsnćđi sitt, vegns óstjórnsr í efnamálum, er sagt af viđkomandi sveitafélagi, ađ ekkert sé hćgt ađ gera ţeim til hjálpar, og ţeim bent á ađ láta frá sér börnin, ţó svo ađ í sveitastjórnarlögum er skýr ákvćđi um ađ slíkum fjölskyldum skuli hjálpađ af viđkomandi sveitafélagi. Síđasta dćmiđ er einmitt úr kjördćmi Ásmundar Reykjanesbć. Páll Magnússon oddviti sjálfstćđismanna í Suđurkjördćmi. segist ósamála framsetnigu Ásmundar um hvernig hann Ásmundur tengir saman óskylda hluti eins og kostnađ vegna hćlisleitenda og útgjöld vegna annara mála, meira bulliđ í Páli Magnússyni, ţađ er ekki hćgt ađ versla fyrir sömu krónuna tvisvar, og takmörk eru fyrir ţví sem ríkissjóđur hefur úr ađ spila, nema menn vilja hćkka skatta vegna hćlisleitenda. Síđan bullar Ţórđur Snćr í Kjarnanum , ađ hann sjái eftir 5 miljörđum sem fara í niđurgreiđslu landbúnađarvara, og ekki hćgt ađ skylja hann öđruvísi en svo ađ ţessir fjármunir fari frekar í hćlisleitendur, meira endemis bulliđ í manninum. Og ég er rétt ađ vona, ađ ég ţurfi ekki ađ lesa aftur annađ eins Bull frá ţessum mönnum.
Halldór Guđmundsson (IP-tala skráđ) 15.10.2017 kl. 22:41
Gaman er ađ sjá umrćđu um ţessi mál á Eyjunni; vel lćrđur mađur í Miđ-Evrópu og valinkunnur söngvari kýlir ţar á ţađ og ritar ţannig (spurning hvort hann ýki ţar um sumt, en ţó getur ţetta hugsanlega gerzt, a.m.k. eitthvađ í áttina):
Á nćstu 5-10 árum koma a.m.k. 10-15 ţúsund flóttamenn og 10-15 ţúsund til viđbótar vegna sameining fjölskyldna og nýrra eiginkvenna ţessa fóllks + barneignir. Ţá verđa ţetta 20-30 ţúsund manns eđa 6-8% landsmanna. Ég var ađ koma frá Noregi og í Osló er eins mađur sé staddur Sádí-Arabíu eđa Sómalíu.
Annars var eg lika i Oslo fyrir nokkrum dögum og sá ekki ţađ sama ... sá fullt af fólki i góđu skapi. En ég hefđi kannski átt ađ horfa betur á dökkleitara fólkiđ eins og ţú og rasistast soldiđ 🙄
Jón Valur Jensson, 15.10.2017 kl. 23:13
Hvađ er ađ ţví ađ vera kallađur rasisti fyrir ađ vilja vernda íslenska menningu og arfleifđ? Ţá er ég stoltur af ţví ađ vera rasisti.
Halldór Jónsson, 16.10.2017 kl. 08:56
Orđiđ rasisti í dag er orđiđ svo útţynnt af góđa fólkinu ađ ţađ hefur í raun enga ţýđingu lengur.
Halldor (IP-tala skráđ) 16.10.2017 kl. 11:26
Ekki datt honum í hug ađ rćđa himinháa styrki ríkisins til stjórnmálaflokka í samhengi viđ innlenda örbirgđ.
Ekki datt honum í hug ađ rćđa ofurlaun og hćkkanir sem kjararáđ ákvarđađi háttsettum ríkisstarfsmönnum í samhengi viđ innlenda örbirgđ.
Ekki datt honum í hug ađ rćđa rausnarlegustu lífeyrisgreiđslur sem ţekkjast í landinu sem ţingmenn ákvörđuđu sjálfum sér fyrir nokkrum árum í samhengi viđ innlenda örbirgđ.
Nei, ţeir einu sem eru ađ fá of mikiđ eru hćlisleitendur. Og ef engir vćru hćlisleitendurnir ţá vćru ţađ sennilega einstćđar mćđur, aldrađir eđa öryrkjar.
Öllum heilsýnum mönnum er ljóst af lestri skrifa Ásmundar ađ hugleiđingar hans eiga engan rétt á sér. Samanburđurinn er rangur í eđli sínu ţví ţađ er ekkert sem segir ađ hagur Íslendinga sem búa viđ örbirgđ batni nokkuđ ţó lokađ verđi fyrir hćlisleitendur. Málin og fjárveitingar til ţeirra koma hvort öđru ekkert viđ frekar en launakjör ţingmanna eđa styrkir til stjórnmálaflokka.
Tilgangurinn međ skrifunum er augljóslega ekki sá ađ bćta hag Íslendinga sem búa viđ örbirgđ heldur ađ kynda undir andúđ á hćlisleitendum.
First they came for the Socialists, and I did not speak out—
Because I was not a Socialist.
Then they came for the Trade Unionists, and I did not speak out—
Because I was not a Trade Unionist.
Then they came for the Jews, and I did not speak out—
Because I was not a Jew.
Then they came for me—and there was no one left to speak for me.
Verđa aldrađir nćsta skotmark Ásmundar? Ţađ er hópur sem kostar mikiđ og skilar engu.
Gústi (IP-tala skráđ) 16.10.2017 kl. 12:06
Óvenju penn í kjaftinum er Gústi í dag. Hann bara getur ţetta ef hann vandar sig.
Halldór Jónsson, 16.10.2017 kl. 21:28
Ég hef ţađ fyrir siđ og venju ađ hefja ekki skítkast en hlífi ekki ţeim sem ţađ gera. Grunnhyggnir skítkastarar bloggheima verđa margir hverjir mjög undrandi og reiđir ţegar ţeir fá óţverrann jafnharđan í smettiđ. Ţeir telja sig víst hafa einkarétt á skítkasti ef síđan er á ţeirra nafni. Sumir ganga svo langt ađ ritskođa og loka fyrir alla nema sérvalda jámenn til ađ losna viđ mótrök viđ rugli og viđbrögđum viđ skítkasti.
Gústi (IP-tala skráđ) 17.10.2017 kl. 01:51
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.