3.11.2017 | 08:41
Framsókn-In memorian
væri titill á sorglegri minningargrein um þann merka flokk Framsóknarflokkinn með sína ellefuhundruð ára sögu af stoltum og seigum Íslendingum. Kafli í henni yrði skrifuð gangi stjórnarmyndun Sigurðar Inga með Smára McCarthy eftir.
Þessi stjórnarmyndun með Smára og Katrínu myndi reka fleyg í Framsóknarflokkinn sem myndi taka langan tíma að ná burtu. Miðflokkurinn myndi verða staðreynd til frambúðar í stað þess að þessir flokkar myndu sameinast með tíð og tíma.
Þjóðin hefur oftar en ekki fengið stöðugleikaframlag frá Framsóknarflokknum þegar á hefur þurft að halda. Misdýrt að sjálfsögðu en stöðugleikaframlag samt. Hvað sem menn hafa oft orðið illir út í Framsóknarflokkinn þegar hann hefur sveigst of mikið til vinstri, þá verður ekki á móti mælt að áhrif hans hafa verið mikil í gegn um tíðina og skipt sköpum.
Fjórflokkurinn hefur líka dugað þjóðinni mun lengur en smáflokkaflóran sem nú skreytir sali Alþingis. Það ástand er örugglega ekki framlag til stjórnmálalegs stöðugleika. Fleiri en einn stór flokkur er örugglega æskilegri fyrir hverja þjóð en margir smáir svo sem dæmin sanna.
Fólk þarf ekki lengi að horfa á Pírataflokkinn til þess að sjá hversu óralangt frá veruleikanum þetta fólk er. Ekki eru allir sannfærðir um að það sé yfirleitt stjórntækt. Hvernig halda menn að hægt sér að byggja á staðfestu þessa fólks til stjórnarstarfa? Það hefur stundað hjásetur í atkvæðagreiðslum í meira mæli en aðrir þingmenn. Þingmenn Pírata stökkva af þingi fyrirvaralítið til óskyldra starfa þegar þeim dettur í hug. Þeir fara frjálslega með félagsleg réttindi svo eftir hefur verið tekið. Þeir segja ekki rétt frá sínum högum og menntunarstöðu. Sumir segjast opinberlega eiga við geðræna heilsufarsvanda að stríða. Aðrir eru orðaðir við vafasöm erlend tengsli og dreifingu frétta.
Strange Bedfellows, fyrir Framsóknarflokkinn myndu einhverjir segja.
Þess í stað á Framsóknarflokkurinn nú raunhæfan kost á að ná fyrri styrk aftur og setja niður deilur. Og væri það ekki betra fyrir þjóðina heldur en að núverandi klofningsástand verði fest i sessi til lengri tíma?
Miðflokkur og Framsóknarflokkur með Sjálfstæðisflokki og Flokki Fólksins hefur raunhæfa möguleika á að ná árangri á grundvelli þess menntaða mannvals sem þar er innanborðs. Slíka einstaklinga er bara ekki að finna innan stjórnarandstöðuflokkanna í nægilegum mæli.
Því er stjórnarmyndunar Katrínar Jakobsdóttur ekki beðið víða með eftirvæntingu. Enda næsta andvana fædd með tæpan meirihluta eins og nýleg reynsla ætti að kenna.
Vonandi verður þessi In-Memorian grein um Framsóknarflokkinn ekki skrifuð að sinni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Framsókn hóf feril sinn með ríkisstjórnarsamstarfi við Alþýðuflokkinn, sem þá hafði nota bene innaborð rauðustu kommínista sem uppi hafa verið á Íalandi.
Eftir það sat Framókn í eftirtöldum mið-vinstri stjórnum:
1934-1939
1956-1958
1971-1974
1978-1979
1980-1983
1988-1991
Sex ríkisstjórnir í alls 15 ár. Hefðurðu ekki þurft að skrifa In-Memoriamm grein talsvert fyrr?
Ómar Ragnarsson, 3.11.2017 kl. 11:45
Ómar, í fimm af sex stjórnum þarna satu þær ekki heilt kjörtímabil, tvö og þrjú ár eða skemur.
Jón Steinar Ragnarsson, 3.11.2017 kl. 12:47
Ómar, Framsókn sat í þessum ríkisstjórnum af því að þeir voru alvöru flokkur. Þessir smáflokkar hafa ekkert verið í ríkisstjórnum nema til bölvunar. Ef Framsókn ætlar að gera sig að smáflokk í stað þess að setja flokkseininguna í efsta sæti þá er það skaði fyrir þjóðina og þá er ástæða til að skrifa In Memoriam.
Halldór Jónsson, 3.11.2017 kl. 14:14
Ef mér skjátlast ekki, þá ertu í dag að sigla inn á níræðisaldurinn.
Ég óska þér til hamingju með þennan áfanga og vona að þú eigir eftir að njóta þessa æviskeiðs vel og lengi.
Hörður Þormar (IP-tala skráð) 3.11.2017 kl. 16:12
Þakka þér fyrir Þormar.
Ég er á framlengingu eins og víxlarnir voru í gamla daga og er háður samspili við læknavísindin. Vísindin efla alla dáð. Allt gengur vel enn og hver veit hvað er hinu megin við hornið í þeim hinum vísindalegu efnum.
Halldór Jónsson, 3.11.2017 kl. 21:21
Hjartanlega til hamingju með áttræðisafmælið, Halldór.
Þú ert ómissandi hér og lofar því að fara ekki !
Jón Valur Jensson, 3.11.2017 kl. 23:43
Þakka þér fyrir Jón Valur vinur minn.
Halldór Jónsson, 4.11.2017 kl. 12:08
Hvað í fjáranum var þetta frá Herði Þormari? Hann ætti að prófa koma niður á jörðina.
Elle_, 4.11.2017 kl. 14:01
Misskildi ég Hörð Þormar? Taldi hann fyrst vera einn enn að hæðast að aldri manns, eins og nokkrir hafa.
Elle_, 4.11.2017 kl. 17:01
Sæll Halldór - sem og aðrir gestir þínir / og heillakveðjur: í tilefni stór- afmælis þíns !
Vona: að ''framleninging'' þín verði hin lengsta.
Að stjórnmálunum.
Hérlendis - verður að koma á kerfisbreytingu frá A - Ö, því ekkert er á núverandi flokkakerfi að treysta, sbr. svigurmæli og loforða stagl þeirra, í gegnum tíðina.
Sjáum: hversu vel tókst til austur á Taíwan t.d., en Lýðveldið Kína var byggt á grunni Dr. Suns yat- Sen og Chiangs kai- Shek og annarra afburðamanna þar eystra, á sinni tíð.
Auðvitað - er Taíwanska mynstrið byggt á ákveðinni Hernaðar hyggju líka, sem alveg mætti verða hérlendis, þar sem engar eru viðvarandi landvarnirnar fyrir, síðan Bandaríkjamenn yfirgáfu Sandgerðis (Keflavíkur) flugvöll:: 2006.
Með beztu kveðjum: sem endranær, af Suðurlandi /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 4.11.2017 kl. 21:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.