12.11.2017 | 11:38
700 kjarasamningar
eru framundan heyrist manni á Sprengisandi
Launahækkanir hafa skilað sér í vasann þar sem verðbólgan hefur verið undir markmiðum í 44 mánuði. Kjarasamningar opinberra starfsmanna standa yfir núna og munu slá taktinn.
Ákvarðanir kjararáðs um laun þingmanna hafa ekki verið hollt innlegg í kjarasamningamálin framundan. Á Sprengisandi er fari yfir málin.
Þórunn Sveinbjörnsdóttir hjá BHM krefst leiðréttinga frá launum gerðardóms og vill greinilega halda áfram höfrungahlaupinu fyrir sig en leggur áherslu á að aðrir eigi ekki að nota þá niðurstöðu fyrir aðra vegna þess að krafa BHM sé að menntun sé metin til launa. Aðrir hafi ekki þessa menntun og geti því ekki krafist hækkana.
Halldór Benjamín Þorbergsson bendir á að opinberri starfsmenn hafi 730 þúsund meðan almenni markaðurinn hafi rúm r 600 þúsund. Krafan um að hækka stöðugt lægstu laun hefur skilið BHM eftir segir Þórunn .Halldór bendir á að Norðmenn hækki laun um 1-2 % og þar sé verðbólgan 1-2%.
Þórunn segist gera sér grein fyrir stöðunni en það eigi að hætta að elta hvern annan uppi. Niðurstaða Kjararáðs sem er að verða 1 árs gömul var vont innlegg. Sem sagt hækkun fyrir mig en ekki aðra. Læknar í Noregi fóru í verkfall í fyrra. Því verður líklega að grípa til aðgerða til að leiðrétta félagslega þætti kjarasamninga segir Þórunn. Halldór Benjamín Þorbergsson vill reyna að halda lokinu á út 2018 þegar samningar renna út. Þórunn vill það greinilega ekki þar sem stjórnvöld sjái um félagslega þætti samninga, atvinnuöryggi , trygga vinnu og atvinnuleysisbætur.
Halldór Benjamín bendir á að við Íslendingar erum að greiða næsthæstu meðallaun í Evrópu. Halldór bendir á að fyrsta verkefni nýrrar ríkisstjórnar verði að semja við opinbera starfsmenn. Ef við förum þar fram úr okkur eru horfurnar ekki góðar.
Stöðugleikinn lendir á herðum BHM. Það var hætt kjaraviðræðum þegar stjórnin fell. Ekki heyrist mikill sáttatónn í Þórunni frekar en við var að búast í ljósi fyrri reynslu af henni.
Halldór hefur ákveðnar hugmyndir um að hófsemi í kjarasamningum sé nauðsynleg. Það á eftir að semja við 6-7000 ríkisstarfsmenn og BHM þeirra á meðal. Nú er það greinilega orðinn opinberi geirinn sem slær tóninn en ekki almenni vinnumarkaðurinn í launaþróun.
Þórunn segir BHM aðeins vera að setja fram raunhæfar kjarakröfur. Einhverjir telja sig hafa heyrt eitthvað þessu líkt áður. Það er greinilega ekki mikill samninga- eða sáttatónn í formanninum. Hún ætlar sér greinilega ekki að taka rökum um að hennar umbjóðendur þeir verði að halda aftur af sér því aðrir komi á eftir.
Halldór bendir á að verðmæti þjóðfélagsins skapist hjá fyrirtækjum landsins. Það sé ekki hægt að hækka laun opinberra starfsmanna umfram aðra ef ekki eru verðmæti fyrir hendi. Ekki verður vart við undirtektir Þórunnar við þessum ábendingum sem vonlegt er.
Þórunn leggur áherslu á að eitt lífeyriskerfi opinberra starfsmanna verði að vera samkeppnisfært ef ríkið ætlar að fá hæfa starfsmenn.
Einhver spyr ef til vill hvort sérfræðimenntaðir ríkisstarfsmenn séu endilega hæfir eða ekki of margir?
Ef á að hækka háskólamenn meira en aðra þá gengur það ekki segir Halldór . Launajöfnuður er nú meiri í landinu en nokkru sinni fyrr.
Það er ekki það sem Þórunn er að tala um segir hún heldur erum við verr sett félagslega en í nágrannalaöndum segir hún.
Þessu mótmælir Halldór Benjamín framkvæmdastjóri SA ákveðið. Félagslegur jöfnuður stenst fyllilega samanburð segir Halldór, sama hvar á er litið, allstaðar er Ísland er á toppnum. Hér eru hærri meðallaun en á Norðurlöndum. Viðgetum ekki farið hærra.
Ekki hefur þetta mikil áhrif á Þórunni sem vill lengra vill fæðingarolof, hún segir að heilbrigðiskerfið sé að grotna niður, kostnaður sjúklinga sé alltof hár og þar fram eftir götunum.
Þarna fengu hlustendur Bylgjunnar að horfa inn í þá ormagryfju sem verður auðveldlega banabiti núverandi lifskjara Íslendinga og þeim votti af stöðugleika sem við höfum búið við undanfarin þrjú ár.
Það er ekki mikil bjartsýni á því að veikburða ríkisstjórn geti tekist á við það hrikalega “kjararasamningaverkefni” sem framundan er ef útiloka á algerlega heilbrigða skynsemi í öllum "kjarasamningum".
Allt þetta höfum við Íslendingar uplifað áður, við þekkjum óðaverðbólgu, við þekkjum verðfall á mörkuðum og við þekkjum gengisfall, við þekkjum samdrátt í atvinnu.
Hvað þora stjórnmálamenn yfirleitt að gera? 700 lausir kjarasamningar eru lykillinn að framtíðinni sem þeir þurfa að snúa.
.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 7
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 3420595
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
-
ghe13
-
sigurjonth
-
andrigeir
-
annabjorghjartardottir
-
ansigu
-
agbjarn
-
armannkr
-
asdisol
-
baldher
-
h2o
-
bjarnihardar
-
dullur
-
bjarnimax
-
zippo
-
westurfari
-
gattin
-
bryndisharalds
-
davpal
-
eggman
-
greindur
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
eeelle
-
sunna2
-
ea
-
fuf
-
fhg
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gilsneggerz
-
gudni-is
-
lucas
-
zumann
-
gp
-
gun
-
topplistinn
-
tilveran-i-esb
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
gustaf
-
heimssyn
-
diva73
-
helgi-sigmunds
-
hjaltisig
-
minos
-
hordurhalldorsson
-
astromix
-
fun
-
jennystefania
-
johanneliasson
-
johannvegas
-
jonatlikristjansson
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonlindal
-
bassinn
-
jvj
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
kje
-
ksh
-
kristinn-karl
-
kristinnp
-
kristjan9
-
loftslag
-
altice
-
ludvikjuliusson
-
maggij
-
magnusthor
-
mathieu
-
nielsfinsen
-
omarbjarki
-
huldumenn
-
svarthamar
-
pallvil
-
peturmikli
-
valdimarg
-
ragnarb
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
siggus10
-
sisi
-
siggisig
-
ziggi
-
siggith
-
stjornlagathing
-
pandora
-
spurs
-
kleppari
-
saethorhelgi
-
tibsen
-
ubk
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valurstef
-
vilhjalmurarnason
-
vey
-
postdoc
-
thjodarheidur
-
icerock
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
icekeiko
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.