12.11.2017 | 12:48
Píratar eru ekki stjórnmálaflokkur
á Alþingi heldur Pírataflokkur til viðbótar við 7 stjórnmálaflokka á Alþingi.
Í febrúar síðastliðnum fengu þingmenn kauphækkun. Þá hótaði Jón Þór Ólafsson Pírataþingmaður að kæra ákvörðun kjararáðs. Um efndir hefur enginn heyrt. En þessi þingmaður fékk þá 338.254 króna launahækkun á mánuði.
Þá sagði þingmaðurinn:
»Ef þessir þrír aðilar bregðast allir þá mun ég kæra ákvörðun kjararáðs til dómstóla og hef nú þegar fengið til þess lögfræðing.«
Þetta segir Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, í ofangreindri grein. Núna er eiginlega kominn tími til að hann leysi frá skjóðunni enda meira en tíu mánuður frá því að hann skrifaði þessi orð. Á þeim tíma og til loka þessa mánaðar hefur hann fengið samtals 3 milljónir króna aukreitis í laun, þökk sé þessu kjararáði.
Starf þingmanns er enginn orðaleikur eða innantómt tal. Ábyrgð þingmanna er mikil og þeir eru dæmdir af orðum og gerðum.
Jón Þór Ólafsson var stóryrtur í greininni sem hann þá skrifaði og því má spyrja: Hvað gerði hann við launahækkunina? Hvaða lögfræðing hefur hann ráðið til að hnekkja ákvörðun kjararáðs? Hverja hefur hann kært og fyrir hvaða stjórnvaldi?"
Fólkið sem kom inn af vinstra kantinum í fyrirlitningartísku Píratahugsjónarinnar hefur gersamlega gengið frá tiltrú manna á þessari Píratahreyfingu.
Morgunblaðið rifjaði upp á sínum ´tima upp í Staksteinum endemis feril þessa Jóns Þórs á Alþingi, þar sem hann hefur bókstaflega orðið að viðundri fyrir slæping og hjásetur að hætti Pírata. Stökk af þingi til að fara að malbika. Bjó sem þingmaður án nauðsynja í stúdentaíbúð til að spara? Þingmaður fyrir flokk sem krefst gagnsæis?
Það er beinlínis forsenda þess að hér sé hægt að mynda starfshæfa stjórn að Pírötum sé haldið utan við. Og með nokkru má segja að sama gildi um Samfylkinguna ef miða má við þær yfirlýsingar sem frá formanni hennar koma um forgangsmál.
Bullið í Sunnu Ævarsdóttur á Sprengisandi tók svo steininn úr með það að sá þingmaður er ekki viðræðuhæfur um stjórnmál. Glórulaust vanþroska persónuhatur þessa þingbarns útilokar hana gersamlega frá vitrænni umræðu um stjórnmál,
Píratar eru greinilega ekki stjórnmálaflokkur í venjulegum skilningi sem nokkur getur byggt á til framtíðar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:57 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 3420580
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
-
ghe13
-
sigurjonth
-
andrigeir
-
annabjorghjartardottir
-
ansigu
-
agbjarn
-
armannkr
-
asdisol
-
baldher
-
h2o
-
bjarnihardar
-
dullur
-
bjarnimax
-
zippo
-
westurfari
-
gattin
-
bryndisharalds
-
davpal
-
eggman
-
greindur
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
eeelle
-
sunna2
-
ea
-
fuf
-
fhg
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gilsneggerz
-
gudni-is
-
lucas
-
zumann
-
gp
-
gun
-
topplistinn
-
tilveran-i-esb
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
gustaf
-
heimssyn
-
diva73
-
helgi-sigmunds
-
hjaltisig
-
minos
-
hordurhalldorsson
-
astromix
-
fun
-
jennystefania
-
johanneliasson
-
johannvegas
-
jonatlikristjansson
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonlindal
-
bassinn
-
jvj
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
kje
-
ksh
-
kristinn-karl
-
kristinnp
-
kristjan9
-
loftslag
-
altice
-
ludvikjuliusson
-
maggij
-
magnusthor
-
mathieu
-
nielsfinsen
-
omarbjarki
-
huldumenn
-
svarthamar
-
pallvil
-
peturmikli
-
valdimarg
-
ragnarb
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
siggus10
-
sisi
-
siggisig
-
ziggi
-
siggith
-
stjornlagathing
-
pandora
-
spurs
-
kleppari
-
saethorhelgi
-
tibsen
-
ubk
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valurstef
-
vilhjalmurarnason
-
vey
-
postdoc
-
thjodarheidur
-
icerock
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
icekeiko
Athugasemdir
Það vantar ekki stóryrðin og gildisdómana í þessari grein. Sorglegt að bloggari skilji ekki,að það er hann sem er orsök vandans en ekki þingbörnin eða þingflónin. Skrímsladeildin,sem Halldór er hluti af,er ofnæmisvaldurinn sem ásamt þrásetu óhæfs formanns sjálfstæðisflokksins getur af sér það hatur sem beinist nú öðru fremur að sjálfstæðisflokknum. Losið ykkur við Bjarna og þaggið niður í skrímsladeildinni og þá mun þjóðfélagið rétta við.
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 12.11.2017 kl. 14:47
http://andriki.is/2017/10/16/satu-thrjuthusund-sinnum-hja-gagnryna-adra-thingmenn-fyrir-vinnubrogd/
og þetta fólk taldi 10% þjóðarinnar að væri hæft til að hafa í vinnu
Grímur (IP-tala skráð) 12.11.2017 kl. 15:35
Lögfræðingurinn sem er ekki lögfræðingur, ekki á Íslandi í það minsta, getur verið stóryrt og svo þykist hún vera berjast fyrir mannréttindum, en þykir sjálfsagt að hefta tjáningarfrelsi ef það stangast á við hennar hugmyndir.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 12.11.2017 kl. 15:50
Þeir þingmenn sem hafa lítið efnislegt fram að færa tala jafnan mest um „vinnubrögðin á alþingi“ og að „traustið á alþingi sé lítið“. Fáir hafa náð meiri leikni í fela eigið erindisleysi með þessum hætti en Helgi Hrafn Gunnarsson sem sat á þingi fyrir Pírata á síðasta kjörtímabili. Hann gefur nú kost á sér til endurkjörs og er strax farinn að senda þinginu glósur og umvandanir um vinnubrögðin. Og í nýju kosningaefni Pírata kemur fram að þegar þeir hafi náð völdum „í framtíðinni okkar“ þurfi enginn að skammast sín lengur fyrir íslensk stjórnmál.
Þegar atkvæðaskrá hans fyrir hið stytta kjörtímabil (2013-2016) er skoðuð kemur í ljós að í 1.112 atkvæðagreiðslum treysti hann sér ekki til að taka afstöðu til mála.
Auðvitað kemur það fyrir að þingmenn eru ósáttir við eitt atriði í lagafrumvarpi og vilja ekki styðja það og heldur ekki greiða atkvæði gegn frumvarpinu í heild. En hjáseta í mörg hundruð eða yfir þúsund málum er af allt öðrum toga.
Hinar 1.112 hjásetur Helga Hrafns þýða að nokkrum sinnum á hverjum þingfundardegi vissi hann einfaldlega ekki hvort hann væri með eða á móti málum sem voru til umfjöllunar í þinginu. Hann hafði bara ekki hugmynd um hvað var í gangi.
Fjölmiðlar spurðu Píratann auðvitað ekki hverju þetta sætti því hann var jú svo duglegur að gagnrýna aðra þingmenn fyrir vinnubrögðin.
Eina skiptið sem hann þurfti að svara fyrir hjásetu var á Facebook haustið 2016 þegar Píratar sátu hjá þegar frumvörp er vörðuðu nýja búvörusamninga komu til atkvæða. Helgi Hrafn svaraði gagnrýnni með þessum orðum:
Ef við værum með mótaðar hugmyndir um kerfi til að taka við þessu, þá hefðum við sjálfsagt greitt atkvæði gegn þessu.
Stjórnmálaflokkur sem starfað hefur um árabil á þingi hefur ekki stefnu í landbúnaðarmálum.
En Helgi Hrafn var ekki einn Pírata um hjásetuna. Jón Þór Ólafsson sat 1.285 sinnum hjá og Birgitta Jónsdóttir treysti sér ekki til að taka afstöðu 1.074 sinnum á síðasta kjörtímabili. Samtals er þetta 3.471 hjáseta.
Hverjir þurfa nú helst að skammast sín fyrir vinnubrögðin?
Halldór Jónsson, 12.11.2017 kl. 17:43
Píratar eru afsprengi selfí kynslóðarinnar. Snst bara um persónufornöfnin þeirra.
Jón Steinar Ragnarsson, 12.11.2017 kl. 19:17
Þ.e. Persónufornöfn í fyrstu persónu.
Jón Steinar Ragnarsson, 12.11.2017 kl. 19:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.