5.4.2018 | 16:51
Hrćđilegt ástand hjá launţegum
getur mađur ímyndađ sér ţegar hlustađ er á fréttir. Heilu stéttirnar hafa dregist aftur úr, allir kvarta um ađ taxtar verđi ađ hćkka til ađ ná aftur mannsćmandi launum.
Bjarni Benediktsson upplýsir í Morgunblađsgrein í dag um ţróun kaupmáttar. Hann segir í greininni:
"...Mikilvćgi stöđugleikans Stöđugleiki í efnahagsmálum er mikils virđi, ekki síst ţegar hann helst í hendur viđ heilbrigđan hagvöxt og almennt gott ástand í hagkerfinu; mikla atvinnuţátttöku, lítiđ atvinnuleysi, stöđugt gengi, litla verđbólgu og kaupmáttaraukningu.
Áriđ 2017 skilađi hinum almenna launţega 5% kaupmáttaraukningu, ofan á um 7% áriđ 2016 og 8% aukningu áriđ 2015.
Skuggahliđ ţessarar sóknar í lífskjörum er ađ samkeppnishćfni íslensks atvinnulífs hefur dalađ. Hćrri laun og sterkara gengi krónunnar setur ţrýsting á útflutningsgreinar okkar og augljóst ađ sameiginlegir hagsmunir okkar liggja í ţví ađ leggja nú áherslu á stöđugleika, efnahagslegan- og félagslegan, og fjárfestingu til framtíđar.
Slíkar áherslur eru líklegastar til ađ skila okkur öllum betri niđurstöđu til lengri tíma. Ţađ svigrúm sem skapast hefur til aukinnar fjárfestingar og styrkingar á ýmsum sviđum ćtlar ríkisstjórnin ađ nýta á ákveđinn en ábyrgan hátt..."
Til viđbótar viđ ţetta rekur Bjarni verđlćkkanir og skattalćkkanir sem koma líka fram sem kaupmáttaraukning á nćstu mánuđum.
1.08 x 1.07 x 1.05 eru ţađ ekki 1.213%
21 % kaupmáttaraukning vegna mest ytri ađstćđna en ekki vegna hetjulegrar baráttu verkfallaforystunnar?
Nú er allt í hönk, ljósmćđur hćtta störfum, sjúkraliđar fást ekki og kennarar ađ niđurlotum komnir í skóla án ađgreiningar sem skilar mörgu ólćsu fólki frá sér.
Verkfall getur lagađ allt ţetta. Mánađarverkfall í 3 % verđbólgu sem gefur 10% hćkkun á taxta nćr ekki jöfnu á heilu ári miđađ viđ ekkert verkfall.
En ţađ er ekkert gaman ađ skynsemi. Hvernig getum viđ komiđ ţá í veg fyrir kaupmáttaraukningu vegna ytri ađstćđna eins og gengishćkkun og gjaldalćkkun? Svariđ er auđvitađ skipulagt gengisfall eins og var í gamla daga. "Situr einn međ solli fés, Seđlabanka Jóhannes. Fellir gengiđ fyrsta des.fer ţá allt til helvítes."
En ţađ man enginn lengur heldur neina ţjóđarsátt eđa hvernig Einar Oddur tuggđi hana í okkur.
Já ţađ er hrćđilegt ástand hjá launţegum, öryrkjum og eldri borgurum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:15 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 3419714
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Sennilega má skrifa ţađ á elliglöp en ţú virđist búinn ađ gleyma raunverulegu orsökinni fyrir ţeim óróa og óánćgju sem nú ríkir međal launamanna almennt. Óánćgjan snýst nefnilega ekki um ţann árangur sem náđst hefur í kaupmáttaraukningu heldur ţeim vaxandi ójöfnuđi sem m.a. verkfćri Alţingis og Ríkisstjórnar, Kjararáđ, ber ábyrgđ á! Á ţessum mánuđum sem ríkisstjórnin undir forystu Bjarna Ben, hefur haft til ađ vinda ofan af sjálftöku og ofurlaunahćkkunum hefur ekkert gerst. Ţess vegna má álykta ađ öllum beri sambćrilegar kjarabćtur í krónum taliđ! Ekki satt?
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 5.4.2018 kl. 21:31
Mér yfirsést ekki um ţetta Jóhannes. Ţví miđur hefurđu rétt fyrir ţér um samanburđarfrćđína sem er miklu erfiđari en hvađ er sett í budduna ađ lokum.
Halldór Jónsson, 5.4.2018 kl. 21:48
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.