Leita í fréttum mbl.is

3.orkumálapakki ESB

stendur í Alþingi þessa dagana.

Skúli Jóhannsson vill samþykkja þennan pakka af því að við ráðum för varðandi lagningu sæstrengs.

Ég held að þessu sé ekki svo varið. Þriðju orkumálapakkinn gerir ráð fyrir  að Kerfisáætlun ESB sé innleidd með pakkanum. Hún hljóðar upp á lagningu ICE-Link sem er 1200 Mw.sæstrengur frá Íslandi.

Samþykkjum við 3.orkumálapakkann höfum við samþykkt sæstrenginn þar sem þar sem við  höfum þá samþykkt Kerfisáætlun ESB um raforkudreifingu yfir landamæri. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Heiðarsson

Sæll Halldór

Málið er einfalt og þarf lítið að velta því fyrir sér. Annað hvort samþykkir Alþingi tilskipun um þriðja orkumálabálk ESB, eða ekki.

Engar undanþágur eru í tilskipuninni, alls engar. Því mun samþykkt tilskipunarinnar afsala völdum okkar yfir orkuauðlindinni til undirstofnunnar ESB, ACER.

Það er sama hvað "spekingar" segja og hvaða niðurstöður þeir þykjast finna, engin undanþága finnst í tilskipuninni. Engum þeirra hefur tekist að benda á slíka undanþágu. Það er heila málið.

Kveðja

Gunnar Heiðarsson, 26.4.2018 kl. 20:47

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Ég hef tendens til að trúa því sem þú segir um svona mál Gunnar Heiðarsson

Halldór Jónsson, 26.4.2018 kl. 21:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 3420142

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband