Leita í fréttum mbl.is

"Sál ţeirra okkur sýnist rög"

og sorgir mun hún ţreyja.

Ţau halla undir flatt og hylla lög

og horfa á konur deyja

Svo kveđur sá forni snillingur Stefán Jónsson fréttamađur viđ barniđ sitt um nótt.

Ástćđan er barátta barnsins viđ ađ koma ţeirri lífsbjargandi uppgötvun sinni á gölluđum erfđavísi BRCA2 kvenna á framfćri viđ ţćr sem máliđ varđar, ađ ţeirra líf sé í hćttu ef ekki sé viđ brugđist.

Svar kerfisins var ađ dr. Kára vćri óheimilt ađ skipta sér af ţví einkamáli fólks ađ ganga í dauđann međ opin augu. 

Dr. Kári Stefánsson  skrifar m.a. svo í grein í Fréttablađiđ í dag:

...."Stökkbreytingin er sem sagt banvćn ef ekkert er ađ gert. Ţađ vćri hins vegar hćgt ađ bćgja frá meiri hlutanum af ţessari ógn međ fyrirbyggjandi ađgerđum. Viđ búum svo vel ađ ţađ vćri auđvelt ađ finna flesta arfberana og ţar af leiđandi hćgt ađ nálgast ţá, vara ţá viđ ógninni og bjóđa ţeim ađstođ.

Í um ţađ bil áratug hef ég árangurslaust reynt ađ sannfćra heilbrigđisyfirvöld um ađ nýta ţennan möguleika. Ţađ vaknađi hjá mér svolítil von um ađ ţetta vćri ađ breytast ţegar heilbrigđismálaráđherra skipađi starfshóp til ţess ađ setja saman tillögur um nýtingu erfđaupplýsinga til forvarna međ sérstaka áherslu á stökkbreytinguna í BRCA2.

Starfshópurinn skilađi tillögum sínum á mánudaginn og í ţeim segir skýrt og skorinort ađ hann telji ađ ţađ vćri brot á gildandi lögum ađ hafa samband viđ arfberana og vara ţá viđ hćttunni sem steđjar ađ lífi ţeirra og ef sett yrđu ný lög sem leyfđu slíkt, brytu ţau líklega í bága viđ stjórnarskrá lýđveldisins og mannréttindasáttmála Evrópu. Ţetta er furđuleg túlkun og nýstárleg og brýtur í bága viđ hefđ í íslensku samfélagi.

Ég ćtla ekki ađ vitna til greina eđa málsgreina í lögum eđa stjórnarskrá eđa mannréttindasáttmála ţeirri skođun minni til stuđnings, vegna ţess ađ hún byggir á einni af grundvallarforsendum samfélags manna sem er ćđri öllum lögum og hljómar svona: Ţegar manneskja er í bráđri lífshćttu vörum viđ hana viđ ef viđ getum og reynum ađ forđa henni frá hćttunni án tillits til laga eđa annars nema ţess sem kynni ađ setja fleiri líf í hćttu. Ţađ er rík hefđ í íslensku samfélagi fyrir ţví ađ ganga mjög langt í ţví ađ bjarga lífi fólks án ţess ađ ţađ hafi lagt blessun sína yfir ţađ fyrirfram. Til dćmis segjum viđ fólki frá hćttunni á ţví ađ snjóflóđ kunni ađ falla á hús ţess vegna ţess ađ heilsu og lífi ţess stafar hćtta af snjóflóđum og viđ gerum ţađ án ţess ađ leita samţykkis ţess fyrirfram. Viđ göngum meira ađ segja svo langt ađ flytja fólk nauđungarflutningum úr húsum á snjóflóđasvćđum ef ţađ neitar ađ fara af fúsum og frjálsum vilja. Viđ sendum leitarflokka eftir fólki sem kemur ekki ofan af hálendinu á tilsettum tímum. Viđ prentum viđvaranir á sígarettupakka sem segja ađ ţađ sé lífshćttulegt ađ reykja, án tillits til ţess hvort kaupandinn vilji vita ađ međ neyslunni sé hann ađ vega ađ sjálfum sér.

Starfshópurinn komst hins vegar ađ ţeirri niđurstöđu ađ ef konur séu í bráđri lífshćttu af völdum stökkbreytingar í BRCA2 megi ekki vara ţćr viđ vegna ţess ađ ţađ vegi ađ friđhelgi um einkalíf ţeirra. Ţetta er ađ öllum líkindum í fyrsta sinn í sögu Íslands sem ţví er haldiđ fram ađ ţađ sé ólöglegt ađ vara fólk viđ bráđri lífshćttu og fáránleikinn í ţví er takmarkalaus.

Viđ byggjum landiđ međ lögum til ţess ađ gera líf fólks betra og öruggara. Lögin eru hugsuđ sem tćki sem viđ notum til ţess ađ gera líf fólks betra og öruggara. Ef túlkun starfshópsins er rétt og stjórnarskráin og lögin banna okkur ađ vara arfberana viđ bráđri lífshćttu eru ţau farin ađ vinna gegn tilgangi sínum og halda okkur frá ţeim markmiđum sem ţau áttu ađ hjálpa okkur ađ ná. Ţau eru erindislaus og ótengd hagsmunum ţess samfélags sem ţau eiga ađ hjálpa okkur viđ ađ stjórna. Ţau eru orđin einhvers konar glerperluleikur sem hefur engan tilgang annan en sjálfan sig og getur af sér alls konar hörmungar.

Ţađ er hins vegar ljóst ađ túlkun manna á stjórnarskránni og lögum sem á henni byggja hefur hingađ til ekki komiđ í veg fyrir ađ fólk sem er í bráđri lífshćttu af öđrum sökum en illvígum stökkbreytingum sé varađ viđ. Ţar af leiđandi er sá möguleiki fyrir hendi ađ vandinn liggi ekki í lögunum eđa stjórnarskránni heldur í starfshópi heilbrigđismálaráđuneytisins...."

Svandís Svavarsdóttir er heilbrigđisráđherra fyrir Vinstri Grćna sem fćrir ţjóđinni ţessa niđurstöđu. Ţegar hafa 20.000 manns lýst yfir andstöđu viđ niđurstöđuna sem dr. Kári hefur opnađ leiđ fyrir á netinu.

Úr engum stjórnmálaflokki öđrum en V.G. gćti komiđ svona arfavitlaus niđurstađa. Skyldu kjósendur Svandísar vera vissir um ađ ţetta sé síđasta dellan sem frá henni eđa flokki hennar kemur?

Starf dr. Kára og föđur hans ađ ţví ađ forđa okkur frá rögum sálum er ómetanlegt.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 3419712

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband