Leita í fréttum mbl.is

Kínverjar eru á bak viđ

ákvörđun Trump um ađ fresta fundinum međ Kim.

Útţenslustefna Kínverja sem sjóveldis blasir viđ Bandríkjamönnum. Ţeir eru ađ byggja upp hernađarveldi í Suđur Kínahafi. Ţessi blánka ţjóđ sem er stórskuldug til ríkisins, bćjarfélaga og sveita og hefur ekki stćrri ţjóđarframleiđslu á mann en Dóminíska Lýđveldiđ sem enginn telur til stórvelda.Styrkur ţeirra er margfalt minni en Bandaríkjanna hvađ sem menn segja annađ.

Fyrrum yfirmađur Njósnadeildar Kyrrahafsflota Bandaríkjanna James Fanell  telur hćttu á ađ Kínverjar muni  byggja mun fleiri herskip en Bandaríkjamenn á nćstu árum. Margir telja hćttu á ađ Kínverja dreymi um ađ taka Taiwan međ hervaldi á árunum 2020-2030 ţar sem ţeim tekst illa áróđurslega inn á viđ sbr. HongKong ţar sem fyrirlitningarfýla er á milli meginlandsins og Borgríkisins.

Alţýđulýđveldiđ er hinsvegar hvarvetna ađ verki í Kínahafi ađ byggja upp kínverskar gervieyjar og ţenja ţannig út efnahagslögsögu sína. Fanell hvetur til ađ Bandaríkjamenn endurreisi flotaveldi sitt til ţess ađ hafa svör viđ útţenslu Kínverja. 

En Xi Jinping, lífstíđarforseti Kína, sem er sđeins 65 ára gamall hefur ekki sömu vígstöđu og á Tiananmen-torgi ţegar kommúnistar gátu verslađ viđ Vesturlönd í blóđi kínverskrar ćsku og komust upp međ ţađ.

Ţađ er ekki líklegt ađ Norđur-Kóreu menn ađhafist nokkuđ án vitundar Kínverja sem hafa landiđ í efnahagslegu kverkataki. Hinsvegar er komin fram undiralda í báđum ríkjum um ađ lífskjör ţurfi ađ batna og almenningur sé ekki jafn ginkeyptur fyrir alţjóđlegri Machtpolitík á kostnađ lífskjara.Nú sé komiđ ađ maganum en ekki hnefanum.

Bćttur efnahagur er líklega besti hvatinn til friđar. Og ţađ veit Donald Trump. Ţess vegna talar hann mildri röddu um leiđ og hann sveiflar stóra lurkinum eins og Teddy Roosewelt ráđlagđi.

Búast má viđ frekari tíđindum af Donald Trump og heimsfriđarstefnu hans innan tíđar hvađ sem 101 Reykjavík segir.En ţađ tekur alltaf tíma ţegar tala ţarf viđ Kínverja ţar sem ţeir nálgast málin ávallt frá hliđ en aldrei beint.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Hvort vegur ţyngra hjá Trump?

1.Ađ draga úr hernađarbrölti kína í suđurkínahafi međ ţví ađ hnikkla vöđvana međ sínum herstyrk?

eđa ađ 

2.Halda góđu viđskiptasambandi/samningum viđ kína                     međ ţví ađ leyfa ţeim ađ ráđa á ţessu svćđi?

Varla getur hann valiđ báđar leiđirnar.

Jón Ţórhallsson, 25.5.2018 kl. 14:01

2 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Er ţađ sem sagt liđin tíđ ađ Bandaríkjamenn séu stórskuldugir lánţegar Kínverja?

Ómar Ragnarsson, 25.5.2018 kl. 14:11

3 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér Halldór fyrir ţetta. 

Ţađ sem ţú nefnir er ekki liđin tíđ Ómar, ţví sú tíđ var aldrei. Sagan er ekki sú sem DDRÚV heimsins hafa sagt árum saman. 

Eina ástćđan fyrir ţví ađ Kína á jafn mikiđ af bandarískum ríkisskuldabréfum og Írland, Bretland, Brasilía og Sviss eiga til samans (minna en Japan) er sú ađ ţađ er eina leiđin fyrir Kína til ađ halda gengisbindingu sinni viđ Bandaríkjadal á ţeim stađ sem ţeir reyna ađ hafa hana. Án ţessara traustu pappíra í ríkiskassanum getur Kína hvorki keypt inn né flutt út, ţví ţađ er einrćđisherraríki. Svo líta má frekar á ţetta sem ađstođ viđ ţá en hitt. 

En nú er stađan meira ađ segja orđin svo kröpp fyrir Kína ađ ţeir hafa neyđst til ađ selja úr ţessu safni sínu á undanförnum árum (og án merkjanlegra árhrifa á skuldabréfamarkađ) til ađ fá bandarískan gjaldeyri í kassann, ţví fasteignalán í Kína eru ađ verđa of mikiđ í dölum til ađ útflutningstekjur einar nćgi. Ţiđ getiđ svo ímyndađ ykkur hvađ kemur nćst.

Varđandi ţessar sanddćlu-eyjur í Suđur-Kínahafi ţá hafa ţćr ekki mikla strategíska ţýđingu komi til ófriđar, ţví lítiđ mál er senda ţćr niđur á sjávarbotn aftur, međ eldflaugaárás og gera ţćr ţar međ ţýđingarlausar. En ţćr valda samt usla á friđartímum vegna ţeirrar ógnar sem nágrannaríkin og siglingarfrelsiđ verđa fyrir. Ţćr eru meira eldsneyti á glóđir sem geta orđiđ ađ eldum, en bein strategísk ógn, komi til ófriđar. 

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 25.5.2018 kl. 18:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband