19.6.2018 | 15:11
Persónuverndarlögin
munu hafa vond áhrif á fylgi Sjálfstæðisflokksins. Stórum hluta flokkmanna finnst flokkurinn hafa brugðist hugsjónum sínum með auðsýndu þýlyndi sínu í málinu gagnvart ESB.Deilir afstöðu með Samfylkingu og Viðreisn.
" Samband íslenskra sveitarfélaga bendir á það í sinni umsögn á að ríkjum sé það í sjálfsvald sett hvort innleiða eigi sektir gagnvart opinberum aðilum og að hve miklu leyti. Þannig hafi Finnar, Írar og Austurríkismenn ákveðið að leggja engar sektir á opinbera aðila og Svíar mun lægri sektir en hámarkið í reglugerðinni segir til um. Það sé einfaldlega rangt sem haldið sé fram í frumvarpinu að hin Norðurlöndin hafi valið að nýta til fulls heimildir til að leggja sektir á opinbera aðila.
Það er með öllu óskiljanlegt af hverju gengið er jafn langt við innleiðingu sérstaklega í ljósi þess að reglugerðin leggur það alfarið í hendur ríkja hvort eigi yfir höfuð að innleiða sektir gagnvart opinberum aðilum, segir í umsögn Sambands íslenskra sveitarfélaga. Í það minnsta verði að taka mið af ólíku eðli lögboðinnar þjónustu opinberra aðila og reksturs fyrirtækja á markaðsforsendum. Ljóst sé að greiðsla sekta verður ekki sótt annars staðar en af skatttekjum sveitarfélagsins og þá verði minna fé eftir til að sinna lögbundinni þjónustu eins og rekstri grunnskóla og veitingu félagsþjónustu.
Gunnlaugur Júlíusson, sveitarstjóri í Borgarbyggð, talar í umsögn sinni um álagningu ofursekta sem séu fordæmalausar í íslensku réttarkerfi. Fram hefur komið að í frumvarpi til persónuverndar sem lagt er fyrir Alþingi Íslendinga er gengið miklu lengra í að veita heimildir til álagningar ofursekta en gert er í nágrannlöndum okkar, segir Gunnlaugur og kallar eftir skýrum rökum dómsmálaráðuneytisins og Alþingis um hvers vegna eigi að ganga lengra í innleiðingu sektarákvæða en gert er í þeim löndum sem Íslendingar beri sig jafnan saman við."
Margir telja að lögin standist ekki ákvæði Stjórnarskrár um fullveldisframsal.
Hefur forysta Sjálfstæðisflokksins virkilega enga skoðun aðra á EES heldur en að bugta sig og beygja niður í gólf.
Ég get ekki fellt mig við Persónuverndarlögin og valdatöku Helgu Þórisdóttur í gervi stóra bróður.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 3419712
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Er ekki gott til þess að vit að formaður Sjálfstæðisflokksins skuli hafa svo fastmótaðar hugmyndir umfullveldi Íslands og fram kom í ræðu hans 30.1.2013:
"„Það verður ekki annað séð en að meirihluti nefndarinnar sé að opna fyrir það að þingið geti án þess að það verði borið undir þjóðina tekið ákvörðun um að framselja ríkisvald til alþjóðastofnana sem við Íslendingar eigum ekki aðild að,“ sagði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, á Alþingi í dag í annarri umræðu um frumvarp til nýrrar stjórnarskrár.
Vísaði Bjarni þar til meirihluta stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar þingsins og ákvæða frumvarpsins um utanríkismál. Benti hann á að í greinargerð með frumvarpinu segði að þetta væri hugsað til þess að greiða fyrir eðlilegri þróun samstarfsins um Evrópska efnahagssvæðisins.
„Það er mín skoðun að hér sé ekkert annað á ferðinni heldur en fullkomin eftirgjöf gagnvart óþolandi kröfum Evrópusambandsins um að við framseljum til stofnana, sem við eigum enga aðild að og starfa á grundvelli ESB-sáttmála, ríkisvald og þannig verði horfið frá tveggja stoða kerfinu sem EES-samstarfið hefur ávallt byggst á,“ sagði hann.
Bjarni beindi orðum sínum til Valgerðar Bjarnadóttur, þingmanns Samfylkingarinnar og formanns stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, og spurði hvers vegna í ósköpunum nefndin væri að leggja til að ekki yrði áfram starfað á grundvelli tveggja stoða kerfisins.
Skírskotaði hann þar til þess fyrirkomulags að Ísland og önnur aðildarríki EES sem standa utan Evrópusambandsins heyra ekki undir vald framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins og dómstóls þess heldur sér Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) og EFTA-dómstóllinn um eftirlit með framkvæmd EES-samningsins gagnvart þeim.
Valgerður svaraði því til að upp kæmu atvik þar sem ekki næðist samkomulag um að byggja á tveggja stoða kerfinu. Þar hefði Alþingi verið að leika sér á gráu svæði með tilliti til stjórnarskrárinnar. Bjarni vísaði þessum ummælum á bug og sagði skýrt að framsal valds til stofnana sem Ísland ætti ekki aðild að væri brot á stjórnarskránni.
„Þetta er ekkert annað en undirgefni við óþolandi kröfur Evrópusambandsins sem menn eiga að mæta af hörku eins og ávallt hefur verið gert fram til þessa, á til dæmis við um bankatilskipunina sem núna er í farvatninu, og það er ekkert hægt að tala svona um það að við höfum verið að leika okkur á einhverju gráu svæði,“ sagði Bjarni ennfremur."
Halldór Jónsson, 19.6.2018 kl. 15:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.