Leita í fréttum mbl.is

Skipulagsflotterí

blasir það ekki við í landlausum Kópavogi?

Hvað erum við að þvælast með golfvöll inni í miðjum bæ? Sport fyrir fáeina útvalda? Er ekki hægt að byggja háhýsi á þessum víðáttum og fá inn útsvarsgreiðendur?

Eða þá breiðu af illa þefjandi mengandi hrosshúsum? Er ekki búið að ráðstafa gamla Glaðheimasvæðinu og allir ánægðir?

Í alvöru þá er Kópavogur bráðhuggulegur bær um þessar mundir. Gróðurinn aldrei verið fallegri.

En eru bæir fyrir almennt fólk  sem vantar húsnæði til að búa í eða einhverja fáa?

Er ekki eitthvað skipulagsflotterí í gangi sem við höfum bara ekki nein ráð á? 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 3420654

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband