Leita í fréttum mbl.is

25.september 2135

með líkunum 1:2700 rekst Bennu á jörðina eftir því sem Lawrence Livermore LLNL heldur fram.

Hnötturinn er 79 milljón tonn á þyngd og hálfur kílómetri í þvermál og er með hraða upp á 100.000 kílómetra á klukkustund.

Hann hlýtur nú að verða sprengdur í spað áður en þetta gerist eða hvað?

En geimurinn er samt ófyrirséður og ýmislegt flýgur víst  fram hjá jörðinni nær en margur heldur.

En það er nú langt þangað til 2135.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband