22.7.2018 | 13:08
Bréf frá Gísla
Holgerssyni sem ég ćtla ađ leyfa mér ađ birta sem dćmi upp á hvernig föđurlanssinnađur eldri borgari ţessa lands hugsar. Ég er honum sammála um mörg grunnatriđi.
Gísli segir:
"Fyrir um 100 árum vorum viđ brúa og vegalaus međ hlađnar grjótvörđur á gönguleiđum og kindagötur til viđbótar. Ţá voru baráttumenn, sem börđust fyrir frelsi og sjálfstćđi á ÍSLANDI.
Ég man rigningardaginn á Ţingvöllum 17. júní 1944. Ég var 8 ára og sat á vörubílspalli í litlum kaffiskúr, sem var í eigu Verslunar Halldórs Jónssonar frá Vík í Mýrdal ásamt foreldrum mínum. Bjarni Sćmundsson frćndi minn frá Vík ók vörubílnum. Dagurinn var ógleymanlegur öllum, sem fóru til Ţingvalla til ađ hlusta á hátíđarrćđur Alţingismanna og karlakórsöng Fóstbrćđra. Ţarna töluđu talsmenn ţjóđarinnar og Gísli Sveinsson sýslumađur og forsetaframbjóđandi frá Vík í Mýrdal. Á Ţingvöllum voru erlendir gestir. Bandaríkin voru fyrstir til ađ óska ÍSLANDI til hamingju međ lýđveldis daginn.
Fámennur hópur Alţingismanna eiga sér enn óskir, um ađ koma fámenni okkar endanlega inn til óróleika ESB landa. Ţar eru hundruđ miljóna ólíkra íbúa frá mörgum ólíkum löndum. Fámennt ÍSLAND kallar varla eftir ţessum skipulagđa innflutningi ólíkra landa, sem illa ţrífast á Vesturlöndum og í Evrópu. Margir spyrja, hvort búiđ sé ađ fórna lífsmáta Evrópu, Norđurlanda og Kristnum siđum?.
FÖĐURLANDSSINNAĐUR ţjóđarleiđtogi óskast fyrir fámennt LANDIĐ okkar. Víkingar, Sjósókn, Landafundir og Ritstörf er sýn erlendra manna á ÍSLANDI, sem heimurinn ţekkir okkur best af. Minnumst á langlífi ÍSLENDINGA samkvćmt erlendum ransóknum. Viđ eigum sterkasta MANN í heimi og sterkustu KONU í heimi. Ég ţakka Landinu OKKAR, hreina blávatninu, BĆNDUM og SJÁVARÚTVEGI. ÍSLAND er einstakt Land hlađiđ orku frá fjöru til fjalla međ sterka heimssýn fyrir sölu á ómenguđum matvćlum.
TROMP ÍSLENDINGA er ađ kynna og selja framleiđslu Bćnda, Sjávarútvegs og Garđyrkjubćnda frá einum stađ. LAVA center í Hvolsvelli, eđa sambćrilegur stađur á suđurlandinu frá fegurstu Landnámsbyggđ međ Heklu í baksýn og Vestmannaeyjar til suđurs. Áđur nefndur flugvöllur viđ sjávarsíđuna, einn og hálfan klukkutíma frá Reykjavík mundi breyta vöru og farţegaflutningum frá og til Landsins.
Íslendingar eru rétt um 300 ţúsund, sem verđa ađ gćta sín í eyđslunni fyrir alheim. Loftslagsmál eru stjórnmál ţar sem einstaklingar safna miklum auđ í bankann sinn?. Hugsanlega eru Loftslagsmál hluti af sköpuninni?.
Styrkjum BLÁA-HERINN, sem vinnur ađ hreynsun plasts úr hafinu og af strandlengjunni umhverfis Landiđ OKKAR, sem er loftslagsmál ÍSLENDINGA.
Landiđ okkar hefur fyllst af ólíku fólki samkvćmt óskum og skipunum ESB landa. Er fámenni Íslendinga illa stjórnađ innan ESB reglufargans?.
Hćgjum á fjármála sprellinu í FERĐAMÁLUM. Stöđvum sölu Bújarđa og Eyđijarđa til erlendra auđkýfinga. Viđ erum orđnir HÚSKARLAR í EIGIN Landi, ţví viđ munum aldrei hafa efni á ađ kaupa jarđirnar ađ nýju. Ţćr verđa áfram seldar erlendum auđkýfingum og viđ verđum áfram HÚSKARLAR í Landinu OKKAR. Eyjan VIGUR er nú til sölu?. NÚ rćđa menn Suđurlandiđ og HJÖRLEIFSHÖFĐA?.
MUNUM ađ ELSKA DÝRMĆTT Landiđ OKKAR og fiskveiđilögsögu. Verjum OKKAR hagsmuni međ ÖRUGGUM Landamćrum, sterkri Vegabréfaskođun og Lögreglu.
HEIMURINN og USA er markađssvćđi ÍSLENDINGA. Sterkir BĆNDUR og SJÁVARÚTVEGUR °og stćkkandi Gróđurhús er nauđsyn OKKAR einstaka Landi.
Tökum Kr.5000. í tryggingargjald fyrir ÍSLAND af erlendum ferđamönnum, sem leggst á farmiđann erlendis. Ţetta gjald eykur straum erlendra farţega til ÍSLANDS vegna ţess ÖRYGGIS, sem fylgir Landinu okkar og gestrisni Íslendinga. Börn til 12 ára og ÍSLENDINGAR greiđa ekkert tryggingargjald. Ţetta gjald gefur ríkinu um 12 miljarđa á ári. Hćttum ađ rukka í móum og mýrum?.
Ferđabransinn hefur ekki bćtt hag almennings. Fiskur/cod, kostađi kr. 4.400. á hringveginum áriđ 2015, sem vissulega var hátt verđ fyrir venjuleganÍslending, sem varla hafa efni á ađ heimsćkja sveitina sína og ćskuslóđir.
Slítum öllu reglufargani viđ ESB lönd og styrkjum okkur heima viđ. ÍSLAND og FISKVEIĐIRÉTTINDI eru EKKI til sölu ERLENDRA ŢJÓĐA og erlendra auđkýfinga. Leitum EKKI SVARA og SKIPANA frá ESB löndum varđandi landsmál ÍSLENDINGA. Gísli Holgersson."
Ég vona ađ mér fyrirgefist ţjófnađurinn á tilskrifinu en mér finnst allt í lagi ađ fleiri lesi en bara ég, ţetta skellegga bréf frá honum Gísla.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 3419712
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.