Leita í fréttum mbl.is

Hvar er íslenskur "uppnámsflokkur"

samkvæmt skilgreiningu Björns Bjarnasonar?

Björn skilgreinir svo:

"SD(Sveriges Demokrater) er dæmigerður uppnámsflokkur. Fylgi sitt má hann þakka vanmætti annarra sænskra flokka til að ræða og kynna það sem hvílir þungt á mörgum kjósendum, ekki af því að þeir eru rasistar heldur hinu að þeir telja sig hafa verið blekkta af fjölmiðlum og stjórnmálamönnum með fagurgala um ágæti þess að opna landið fyrir innflytjendum."

Höfum við Íslendingar ekki verið blekktir til að láta Góðafólkið vaða yfir okkur með innflytjendastefnu sem við viljum ekki? Láta hvolfa yfir okkur EES bulli eins og Persónuvernd, Orkupökkum,Rússarefsinga og allskyns evrópsku regluverki sem við viljum ekki? 

Hvar er andspyrnumöguleiki  fullveldissinnaðra Íslendinga?

Verður einhver íslenskur uppnámsflokkur í boði?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Briem

Enginn stjórnmálaflokkur sem á sæti á Alþingi vill segja upp aðild Íslands að Evrópska efnahagssvæðinu.

Og Mörlenska þjóð"fylkingin" hefur nær ekkert fylgi.

Þorsteinn Briem, 25.7.2018 kl. 13:22

2 identicon

Það er tími til kominn að hér á landi komi alvöru uppnámsflokkur.  Reyndar gæti Miðflokkurinn hæglega orðið sá flokkur og myndi þá sópa til sín 25% fylgi og verða stærsti flokkur landsins, stærri en ESB flokkurinn sem kennir sig við sjálfstæði.

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráð) 25.7.2018 kl. 13:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband