2.9.2018 | 10:37
Trump og heimurinn
er yrkisefni Páls Vilhjálmssonar bloggarakonungs í dag. Hann skyggnist undir yfirborđ alţjóđastjórnmála og tengir saman.
Páll segir m.a.:
"....
Ef Trump er afleiđing en ekki orsök er hvorttveggja í húfi opiđ og frjálslynt velferđarsamfélag og friđsöm alţjóđasamskipti.
Trump fékk umbođ til ađ gera Bandaríkin sterk ađ nýju. Meginleiđir til ađ ná ţeim árangri eru ađ loka landamćrunum og draga Bandaríkin úr heimsviđskiptum međ tollmúrum. Í 100 ár, allt frá lokum fyrra stríđs, eru Bandaríkin gerandi í alţjóđamálum. Wilson Bandaríkjaforseti festi í sessi ţjóđríkjaregluna, sem m.a. Íslendingar nutu góđs af međ fullveldinu 1918. Bandaríki Trump gefa ekki út stórar yfirlýsingar um hvernig málum skuli háttađ. Nema, auđvitađ, ţegar bandarískir hagsmunir eru í húfi. Frjálslynd hugmyndafrćđi er hvergi nefnd.
Lokuđ landamćri fá víđa hljómgrunn, ekki síst í Evrópu ţar sem ótaldar milljónir múslíma standa í biđröđ eftir vestrćnum lífskjörum. Ţeim verđur í auknum mćli vísađ frá og sagt ađ hypja sig heim og taka ţar til hendinni. Í leiđinni verđur ţeim gert ađ endurnýja miđaldatrúna, sem múslímar eru ánetjađir, til ađ ţeir verđi húsum hćfir norđan Miđjarđarhafs. Hvorttveggja tekur áratugi og kallar á viđvarandi blóđsúthellingar.
Kína var bćndasamfélag ţangađ til bandaríski markađurinn opnađist ódýrum neysluvarningi á seinni hluta síđustu aldar. Ef bandaríkjamarkađurinn lokast vegna tollmúra verđa Kínverjar ađ finna nýja markađi til ađ halda sér á lífi sem efnahagsveldi. Evrópa tekur ekki viđ nema hluta framleiđslunnar. Ţá er eftir Asía enda Afríka enn of fátćk. Í Asíu hitta Kínverjar fyrir tvö önnur iđnveldi, Japan og Suđur-Kóreu. Ţađ veit á átök um áhrifasvćđi og markađi.
Kerfiđ sem sett var upp árin eftir seinna stríđ, međ Bandaríkin í forystu fyrir vestrćnum ríkjum og veitti nýfrjálsum ríkjum svigrúm, Kína međtaliđ, er ađ hruni komiđ. Ţetta kerfi er kennt viđ vestrćnt frjálslyndi og byggđi á tveim forsendum, sem báđar reyndust rangar.
Fyrri forsendan var ađ vestrćn gildi myndu fyrr heldur en seinna yfirtaka heiminn. Hrun Sovétríkjanna og kommúnismans virtist styrkja forsenduna. Innrásin í Írak og ófriđurinn í miđausturlöndum kippir fótunum undan ţessar forsendu. Ekki síst ţar sem Rússland var ekki tekiđ međ í reikninginn, en ţađ er hvorki vestrćnt né asískt en ţó stórveldi á sínu vísu. Vestrćn ríki eru, ţegar á hólminn er komiđ, of veik til ađ ţvinga menningu sinni á óviljugar ţjóđir. Úkraína, Sýrland, Líbýa og Írak eru skýr vitnisburđur.
Seinni forsendan var ađ allur almenningur á vesturlöndum bćtti jafnt og ţétt lífskjörin á međan vestrćn gildi sigruđu heiminn og nýfrjáls ríki styrktu sig í sessi. Hagtölur síđustu ára í Bandaríkjunum sérstaklega, en einnig Evrópu, ómerkja ţessa forsendu. Millitekjufólk og láglaunahópar sitja eftir í lífskjörum en efri stéttirnar maka krókinn í alţjóđavćddum heimi.
Bandarískir kjósendur sendu Trump í Hvíta húsiđ til ađ afnema fyrirkomulag sem vann gegn almannahag. Voriđ áđur en Trump sigrađi kusu Bretar ađ yfirgefa hornstein frjálslyndrar hugmyndafrćđi vestan Atlantsála, Evrópusambandiđ. Brexit og Trump eru engilsöxun á hugmyndafrćđi sem Bretar og Bandaríkin eru meginhöfundar ađ. Vinstrimenn leita ekki í smiđju J.S. Mill til ađ endurvekja frjálslyndiđ, Karl Marx og sósíalismi eiga upp á pallborđiđ.
Trump er stćrri og fyrirferđameiri en nokkur annar forseti Bandaríkjanna í manna minnum. Ekki sökum ţess ađ mađurinn sé stór í sniđum heldur af ţeirri ástćđu ađ Trump er holdtekja umbyltinga. Enginn veit, allra síst forsetinn sjálfur, hver útkoman verđur. En ţađ er kýrskýrt ađ Trump leysir úr lćđingi pólitískar jarđhrćringar sem ekki sér fyrir endann á. Í framtíđinni verđur talađ um tímaskeiđiđ fyrir og eftir 2016.
Trump er afleiđing en ekki orsök."
Mér finnst Páll ekki nćgilega gagnrýninn á sósíalismann sem tröllríđur ESB og Íslendingar líđa fyrir vegna óskýrs hugsunarháttar forystu Sjálfstćđisflokksins. Hún virđist lítt hugleiđa heimspekilegar forsendur stjórnarhátta sinna og eltir paragröffin frá Brussel í blindni og án gagnrýninnar hugsunar. Ekki öđalst ég aukna trú á breytingum á ţví međ skipun EES nefndarinnar.
"Trump leysir úr lćđingi pólitískar jarđhrćringar sem ekki sér fyrir endann á. Í framtíđinni verđur talađ um tímaskeiđiđ fyrir og eftir 2016."
Fyrir og eftir Trump.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Gott.
Viđ verđum ađ hjálpa gamla hugsunarhćttinum í okkur öllum, svo ađ viđ séum gjaldgengir í nýja heiminn, sá gamli er ađ hrynja.
Sjálfstćđisflokkurinn verđur ađ hćtta ađ láta Bakstjórnina, Já ráđherra kerfiđ, Deep State, segja sér fyrir verkum.
Viđ verđum ađ hjálpa forustumönnunum, Bakstjórninni, Já ráđherra kerfinu og Deep State, ţađ er okkur sjálfum, til ađ vinna međ nýjum stjórnarháttum.
Ţú átt ađ taka börn og skyldmenni allra ţingmanna, og allra ćđstu embćttismanna á starfsmannaskrána. Fer ţá ekki allt á hausinn hjá mér? sagđi Gamli ÍBMinn Ţú talar eins og óviti sagđi BBC.
Jónas Gunnlaugsson | 28. mars 2016
Smjörklípan
19.8.2014 | 13:07
Kerfiđ verđur ađ leggjast á bćn, og biđja Guđ um ađ gefa sér ástúđ og umhyggju, svo ađ kerfiđ geti lifađ án forseta morđa, ég fletti upp frá Linkoln og til Kennedys og bróđur hans, Róbert Kennedy, var hann ekki dómsmálaráđherra.
21.1.2018 | 13:05
Nú hćttum viđ ađ reyna ađ sćra Riddarann hugum stóra sem barđist viđ drekann, og hafđi hann undir. Viđ sem höfum ţjónađ drekanum, temjum drekann svo ađ hann verđi eins og ljúfasta gćludýr.
29.3.2016 | 09:58
Handgenginn konungi.
Jónas Gunnlaugsson | 16. mars 2012
Jónas Gunnlaugsson, 3.9.2018 kl. 11:29
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.