4.9.2018 | 14:36
Vælið um RÚV
og ósanngjarna samkeppni á auglýsingamarkaði er bara innantómt þegar grannt er skoðað.
Hvað er að þessu liði sem segist dýrka frjálsa samkeppni sem heimtar opinberar aðgerðir til að taka samkeppni RÚV af auglýsingamarkaði. Það gæti ekki leitt til annars fyrir almenning og fyrirtæki en að auglýsingar yrðu dýrari ef RÚV er svona skætt í samkeppninni vegna niðurgreiðslnanna ef það væri skýringin.
Sem sagt pilsfaldakapítalismi. Hverjir vilja hann og sósíalisma andskotans?
Fólkið vill auglýsa á RÚV, það er greinilegt.Kommeríið og Fréttastofan og Trumpdeildin er svo annað mál.En fólkið í landinu vill ekki leggja RÚV niður.Hvað sem Pétur og Arnþrúður andskotast á því.Þetta er merk stofnun með sögu og reynslu. Það má lengi gott bæta segja mann.
Er ekki rétt að hætta þessu væli um RÚV og auglýsingarnar?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:38 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Það er allt í lagi að leggja niður merkar stofnani með sögu og reynzlu, sérstaklega þegar þær eru bæði úreltar og kostnaðasamari en góðu hófi gegnir.
Við getum sett Pál Magg yfir RÚV aftur, og leyft honum að reka 70% af liðinu sem þykist vinna þar, það má.
Ásgrímur Hartmannsson, 4.9.2018 kl. 16:34
Halldór vinur.
Nú hefur þú farið Klafastaðamegin fram úr rúmi í morgum. Þú sem hefur ávallt verið talsmaður frjálsar samkeppni á sem flestum sviðum og þá einnig varðandi ljósvakamiðla. Það getur ekki verið frjáls samkeppni þegar krumlur skattheimtumanna fara í vasa okkar og hrifsa úr þeim stór fé að vild sinni til að halda þessu RÚV bákni saman. RÚV býður okkur upp á rangar fréttir litaðar af samflóna áróðri. Annað sem boðið er upp á hjá RÚV er síendurtekið efni.
Eðvarð L. Árnason (IP-tala skráð) 4.9.2018 kl. 18:31
Það er nú ekki beinlínis mikil frjáls samkeppni í því falin að ausa milljörðum af skattfé í ríkisrekna sjónvarpsstöð sem hamast í því á niðurgreiðslum að reyna að gera út af við samkeppnisaðila.
Þorsteinn Siglaugsson, 4.9.2018 kl. 19:34
Af hverju er efnahagslífið ða auglýsa á RÚV en ekki Stöð2 eða N4?
Halldór Jónsson, 4.9.2018 kl. 19:49
Það er furðulegt, ef satt er, að í Gallup könnun þar sem spurt er um útvarpshlustun þá sé Útvarp Saga þar ekki á blaði og ekki gefinn kostur á að nefna hana.
Hörður Þormar (IP-tala skráð) 4.9.2018 kl. 22:41
Útvarpsgjaldið er lægra hér en í flestum löndum, sem eru jafnvel 15o sinnum fjölmennari en Íslendingar og ættu því að geta boðið mun lægra gjald á grundvelli hagkvæmni stærðarinnar. Hægri flokkar eins og breski Íhaldsflokkurinn eru ekkert á því að leggja niður ríkisútvarp á borð við BBC.
Ómar Ragnarsson, 4.9.2018 kl. 23:01
Mikið er ég sammála athugasemd Edda löggu, og það sem iðulega.
Halldór minn, nú tekurðu þig taki og rífur þig upp úr þessari kratísku meðvirkni sem einkennt hefur síðustu pistla þína.
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráð) 4.9.2018 kl. 23:22
Nú bregztu vonum mínum, Halldór.
Það væri líka vel hægt að taka helming auglýsingafrelsisins af Rúv, til prufu.
Rúv hefur SÓTT FRAM í aggressífari auglýsingamennsku en áður, með stórauknu hlutfalli leikinna auglýsinga og með því að ryðja frá hefðbundnum dagskrárliðum fyrir fréttir.
Svo á að taka meðgjöfina af þessu rammhlutdræga starfsliði Rúv í bæði frétta- og dagskrárdeildum og segja upp helmingnum af þeim ríkisjötumönnum.
Alvarlegust eru hlutleysisbrot Rúvara og sífelld notkun "þjóðarútvarpsins" í þágu pólitísks málstaðar vinstri og s.k. "frjálslyndis"-afla, a la Hillary Clinton etc. Helztu glæpir Rúvara á þeirri "vegferð" síns "pólitíska rétttrúnaðar" eru ekki hvað sízt áróðurinn fyrir ICESAVE-svívirðusamningunum við Breta og Hollendinga, sem reyndust ólöglegir, þegar upp var staðið, en ekki fyrr en grasrótin (þjóðin) og forsetinn okkar ágæti, ÓRG, höfðu gripið í taumana. Svæsnastur var áróðurinn einmitt á Rúvinu og gagnstæð sjónarmiðum ekki leyft að koma fram, t.d. ekki að ég sem formaður og Loftur Altice Þorsteinsson verkfr. sem varaformaður Þjóðarheiðurs, samtaka gegn Icesave, fengjum að koma í viðtalí Spegilinn eftir kvöldfréttir Rúv. Á sama tíma, vikum saman, jós Fréttastofa Rúv út meðvirkum áróðri með Icesave-svikasamningunum!
Þetta vita ekki allir; en Rúvarar hafa komizt upp með margt sem sagan á eftir að dæma þá fyrir.
Jón Valur Jensson, 5.9.2018 kl. 02:27
Ég sagði einmitt að pólitíski armurinn og Trumphatursdeildin væri annað en velgengni á öðrum sviðum. Þið hafið ekki svarað þvi af hverju þjóðin vill versla við RÚV en ekki Sögu og N4?
Halldór Jónsson, 5.9.2018 kl. 02:50
Sérðu ekki að fjögurra milljarða meðgjöfin, stolin úr vösum skattgreiðenda, gefur Rúv færi á að virðast flottasti auglýsingamiðillinn?
Sérðu jafnvel ekki, að með þessu einhliða fyrirkomulagi pólitíkusa er Rúvið að drepa Moggann þinn af sér?
Lærðu það þá af Ólöfu Skaftadóttur í leiðara Fréttablaðsins í dag!
Jón Valur Jensson, 5.9.2018 kl. 09:22
Davíð Oddsson, þáverandi forsætisráðherra, í umræðum á Alþingi í nóvember 2003:
"Meira að segja harðir einkavæðingarmenn eins og ég geta ekki hugsað sér að einkavæða Ríkisútvarpið.
Það segir allt sem segja þarf um þennan markað þannig að samkeppnin leysir ekki þetta mál, því miður."
Þorsteinn Briem, 5.9.2018 kl. 09:26
1.2.2013:
"Meirihluti Íslendinga er andvígur því að ríkið selji eignarhluti sína í Landsvirkjun, Landsbankanum og Ríkisútvarpinu, samkvæmt niðurstöðu könnunar MMR.
Af þeim sem tóku afstöðu sögðust 40,6% fylgjandi því að ríkið selji eignarhlut sinn í Landsbankanum, 22,8% sögðust fylgjandi því að ríkið selji eignarhlut sinn í Ríkisútvarpinu og þá voru 14,7% fylgjandi því að ríkið selji eignarhlut sinn í Landsvirkjun.
Stuðningur við eignasöluna er minni nú í öllum tilvikum en þegar sambærileg könnun var gerð fyrir ári síðan."
Meirihluti Íslendinga er andvígur sölu á Ríkisútvarpinu, Landsvirkjun og Landsbankanum og andstaðan hefur aukist
Þorsteinn Briem, 5.9.2018 kl. 09:30
"Steini Briem", gólftuska ESB, vill bara auðveldan áróðursmiðil fyrir sitt heittelskaða stórveldabandalag sem hefur þó beitt sér harkalega gegn þjóðarhagsmunum okkar og lagal. rétti í Icesave- og makrílveði-málunum!
Jón Valur Jensson, 5.9.2018 kl. 09:44
Hvað irritérar fólk mest í rekstri RÚV? Er það ekki ofurveldi veldi kommanna í fréttaflutningi þess, einstefnulegur hatursáróður þess gegn vestrænum gildum, innflytjendadekur?
Er ekki hægt að reyta arfa lengur?
Halldór Jónsson, 5.9.2018 kl. 11:07
Það sem irriterar mig mest við RÚV er að þetta er eitthvað sem ég nota ekki en þarf samt að borga fyrir.
Ég gæti alveg notað þessi auka 18.000 + á ári. Til dæmis í mjólkina sem ég er rukkaður fyrir en drekk ekki.
Ásgrímur Hartmannsson, 5.9.2018 kl. 23:34
Það er vel við hæfi að menn hætti að pönkast á Rúv. Gott að þú ert búinn að átta þig á því Halldór. Fagmennskan á Rúv í gegnum tíðina er eftirtektarverð, sérstaklega þegar kemur að innlendri tónlist.
Þó að mönnum líki ekki pólitíkin þar og verði á að dæma pólitískt með og á móti, þá má ekki gleyma að stjórnin er pólitísk. Það á náttúrulega að henda þessari pólitísku stjórn Rúv út og ráða fagfólk í staðinn. Gera Rúv að sjálfstæðri stofnun, líkt og SÍ. Pólitíkusarnir þora því ekki, þeir vilja nefnilega stýra "narritivinu" eins og kemur gjarnan í ljós.
Sigþór Hrafnsson (IP-tala skráð) 6.9.2018 kl. 00:32
Í þetta sinn er ég sammála Halldóri, það er e-r ástæðan fyrir því að fyrirtæki og fólk kýs að auglýsa hjá RÚV, óháð pólitískum skoðunum manna og kvenna á því sem fer þar fram.
Ég er svo einn af þeim sem nýta mér þjónustu RÚV mjög mikið ,er sáttur með þær 1450 kr á mánuði sem ég má greiða fyrir þjónustu RÚV. Hér verður svo að hrósa þeim fyrir frábæra framsetningu á menningarfefni sem fór fram föstudag fyrir viku. Þjóðlög og önnur þekkt lög sett fram á fallegan hátt. Allt greitt úr okkar sameiginlegum vösum.
Svo koma hér pistlahöfundar á miðli er rímar við flögu og setur þetta fram [...] fjögurra milljarða meðgjöfin, stolin úr vösum skattgreiðenda. Viðkomandi hlýtur að gáfnafar á við skólabarn þegar svona er sett fram eða veit enn minna un lög um Ríkisútvarp en viðkomandi lætur í ljós.
Hitt stendur eftir, viljir þú ná til þjóðarinnar með einföld skilaboð, þá auglýsir einn á RÚV, ekki á miðlum með fasta innhringiaðila.
Sigfús Ómar Höskuldsson, 6.9.2018 kl. 18:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.