22.9.2018 | 12:39
Alheimsvá
er maís til framleiðslu á ethanoli til íblöndunar á bensíni. Afleiðingin er hungursneyð hjá þeim sem síst nega við fæðuskorti.
Sigríður Á Andersen skrifaði athyglisverða grein í Morgunblaðið fyrir ári síðan.
" Nýlega sýndi Ríkissjónvarpið þýsku heimildarmyndina Maís-tálsýnin (Der Mais-Wahn). Í myndinni er sagt frá því hve maís skiptir margt fólk miklu máli jafnvel í hvert mál. Fyrir ótrúlega marga er maís lífsspursmál. Talið er að milljarður manna treysti að verulegu leyti á næringu úr maís.
Á síðustu áratugum hafa stjórnvöld á Vesturlöndum hins vegar tekið ákvörðun um að beina þessari mikilvægu næringu og fleiri matjurtum í nýjan farveg. Miklum fjármunum, bæði beinum ríkisstyrkjum og skattaívilnunum, er nú varið í að breyta matjurtum á borð við maís í eldsneyti á bílana okkar eða jafnvel í gas til raforkuframleiðslu.
Eins og kom fram í þýsku heimildarmyndinni er stórum hluta af maísuppskeru Bandaríkjanna nú breytt í etanól (vínanda) sem blandað er í bensínið. Flest ríki Vesturlanda hafa leitt í lög kvaðir sem þvinga seljendur eldsneytis til að blanda slíku matareldsneyti í hefðbundið eldsneyti. Þar á meðal Ísland, eftir forskrift frá Evrópusambandinu.
Fram kom í svari fjármálaráðherra við fyrirspurn minni á alþingi um þetta efni á síðasta kjörtímabili að íslenska ríkið leggur einnig um 1,2 milljarða króna á ári í styrki til innflutnings á matareldsneyti af þessu tagi. Gróflega má svo gera ráð fyrir að matareldsneytið (etanólið) sem flutt er árlega til Íslands sé framleitt úr fæðu sem gæti mettað 100 þúsund manneskjur á ári. Þær voru grátlegar lýsingar margra barna móðurinnar í Kenýa sem kom fram í þættinum á því hvernig þessi stefna stjórnvalda, m.a. íslenskra, hefur haft áhrif á lífsmöguleika fjölskyldu hennar. Verðið á þessari fábreyttu en lífsnauðsynlegu fæðu í hennar heimshluta er hærra en hún ræður við. Með því að festa það í lög að nota matjurtir sem orkugjafa eykst eftirspurnin eftir þeim, sérstaklega maís. Það leiðir til hærra verðs en ella og hefur neikvæð áhrif á möguleika milljóna manna til að nærast.
Vert er að hafa í huga að matareldsneytið inniheldur þriðjungi minni orku en venjulegt bensín og því leiðir notkun þess til aukins eldsneytisinnflutnings og ferðum bíleigenda á bensínstöðvar fjölgar.
Þessi notkun matareldsneytis er því bæði óhagkvæm og hefur óæskileg áhrif á framboð og verð á fæðu. Skyldi hún samt ekki vera góð fyrir umhverfið? Um það er deilt. Það getur þó vart verið gott fyrir umhverfið að land sé ræst fram og skógar ruddir til að rækta plöntur sem svo er breytt í eldsneyti. Enda er það eftiráskýring að matareldsneyti sé gott fyrir umhverfið. Kvaðirnar um notkun þess komu upphaflega til vegna þrýstings frá bændum sem vildu auka eftirspurn eftir afurðum sínum.
Verðið á þessari fábreyttu en lífsnauðsynlegu fæðu í hennar heimshluta er hærra en hún ræður við. Með því að festa það í lög að nota matjurtir sem orkugjafa eykst eftirspurnin eftir þeim, sérstaklega maís. Það leiðir til hærra verðs en ella.
Greinin birtist í sunnudagsblaði Morgunblaðsins 7. maí 2017./Mynd Shutterstock/Hurst Photo."
þessi grein hefur því miður ekki haft nein merkjanleg áhrif á hugsunarhátt okkar stjórnmálamanna sem telja það meira um vert að borga bændum fyrir að moka ofan í framræsluskurði sem þeir áður fengu borgað fyrir að grafa. Algerlega skortir mælingar á því hvað gamlir framræsluskurðir eru að gefa frá sér af CO2. En magn þess í andrúmslofti hefur ekki verið lægra á jörðinni í 600 milljónir ára.En slíkt nær ekki eyrum ráðamanna sem dýrka skálkinn AlGore og fjörtíuþúsund fífla hjörð hans í Parísartestamentinu.
Það er alheimsvá að taka fæðu fátæks fólks til að auka á mengun í vestrænum samfélögum eins og raunniðurstaðan er af etanólíblöndunin í bensínið er þegar allt er talið.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Þetta er rétt. En versta meðferð á maís er fólgin í þvi að nota hann til að fóðra nautgripi. Aðeins áttundi hluti af næringargildi maíssins,sem fer í nautgripina nýtist.
Þetta er næstum 90 prósent sóun.
Ómar Ragnarsson, 23.9.2018 kl. 21:33
Þakka þér að þú vekur máls á þessu, en fjölmiðlarnir mega ekki trufla stórfyrirtækin sem eiga fjölmiðlana., þannig að fjölmiðlarnir tala lítið um þetta eða annað sem betur má fara.
Já, það fer meiru orka í að búa til ethanolið, en fæst út úr því við brennslu í bílnum.
Til að framleiða ethanolið, þarf mikla fjárfestingu, mikið af starfsfólki, mikið af ræktarlandi, og eru skógar felldir til að búa það til.
Og eftir alla styrkina frá Ríkjunum, fjárfestinguna og vinnuna, þá færð þú minna eldsneyti en fór í að framleiða ethanoolið.
Erum við með fulla fimm?
slóð
Ethanol
Egilsstaðir, 23.09.2018 Jónas Gunnlaugsson
Jónas Gunnlaugsson, 23.9.2018 kl. 22:26
Takk Jónas, þetta er idjótí:
Corn is the foundation upon which the American diet is built. While corn itself is widely considered to be a delicious part of a well balanced diet, only about 10% is consumed by humans. The other 90% is used to feed our livestock, providing meat, milk, eggs, bacon, etc.5 If corn is this widely used there must be a fairly efficient process to produce it, and there is. The actual production of corn itself (table 1) is an efficient process yielding an energy input:output ratio of 1:3.84.2 The high energy cost comes from the conversion of corn to usable ethanol fuel as seen in table 2. First, the ethanol must be ground to a mash and added to a large solution of water. Yeast is then added to this solution and allowed to ferment. Fermentation is the process of the yeast breaking down the sugar molecules into useful ethanol while carbon dioxide is being created as a byproduct. This process typically takes a couple of weeks and yields a solution of mostly water and some ethanol. In order for ethanol to be used as a fuel, nearly all the water must be removed.3 This is first done through distillation, an extremely energy intensive process due to the fact that water has one of the highest specific heats at 4.814 J/mol K. Further contributing to the high energy cost of this process is the fact that ethanol and water in solution form an azeotrope that requires that the solution be distilled at least three times to reach a maximum of 95% ethanol. Due to the azeotropic effects, the solution can not be distilled beyond this point and so other chemical means must be employed to bring the solution to a usable 99.5% ethanol solution.3, 6 The data presented in table 1 and table 2, gives the detailed breakdown of energy consumption, but what it boils down to is that the creation of 1000L of ethanol by the process of growing, fermenting and distilling corn requires around 6,597 kcal. This equates to around 98,000 BTU’s of energy per gallon. One gallon of ethanol contains around 76,000 BTU’s of energy. This means that the creation of ethanol from corn uses 29% more energy than is contained in the ethanol itself. While the negative net energy value (NEV)a , 7 is troublesome in and of itself, it would not actually pose a problem if the energy used in the process was created in an environmentally friendly way. Unfortunately, even here in the US, the majority of energy created comes from fossil fuels like natural gas, coal, and oil.3 So while ethanol itself is much cleaner burning than petroleum fuels, if all the energy used to create it is from fossil fuels, the net pollution will a It is necessary to point out that the NEV is in contention. Pimentel et al. gives the negative value reported. The United Stated Department of Agriculture report gives a slightly positive NEV. The consensus among the scientific com
Halldór Jónsson, 24.9.2018 kl. 19:14
Af hverju sinnir ríkisstjórnin ekki svona dellumakeríi? Til hvers erum við að þessu?
Halldór Jónsson, 24.9.2018 kl. 19:15
Þetta er góð grein um ethanol, sem þú ert hér með Halldór Jónsson
Ethanol as a Viable Alternative to Petroleum Based Fuels
https://www.askthetachemistryhelp.com/support-files/ethanol_paper.pdf
PDF skrá
Greinin er skrifuð í desember 2007 og þá er eldsneytisverðið trúlega frá þeim tíma.
Þessar setningar eru lýsandi.
Miðað við orkuinnihald, kostar Ethanolið $7,15 dollara gallonið, með ríkisstyrknum
Miðað við orkuinnihald, kostar bensínið $ 3,29 dollara gallonið.
When this energy difference is factored in, the cost of ethanol rises to around $7.15/gallon. This is simply an economically impossible price for the typical US consumer to pay at the moment
000
Ef ethanólið er búið til úr jarðefna eldsneiti, þá er meiri mengun við að búa til og nota ethanol, heldur en að nota jarðefnaeldsneytið beint á bílinn.
if all the energy used to create it (the ethanol) is from fossil fuels, the net pollution will actually increase.
Egilsstaðir, 29.09.2018 Jónas Gunnlaugsson
Jónas Gunnlaugsson, 29.9.2018 kl. 07:45
Ómar, auðvitað er engin skinsemi í því að borða kjöt.
Það er einhver mesta mengun, og sóun, og heimska, og tillitsleysi, að þrælka dýrastofnana, meðbúendur okkar hér á jörðinni.
Allir í jurtafæði.
Það er gaman að því að Nikola Tesla nefndi að það mætti borða sólargeisla.(ég þarf að fletta upp á orðalaginu)
Eins og annað sem hann sagði, þá er það trúlega rétt
Egilsstaðir, 29.09.2018 Jónas Gunnlaugsson
Jónas Gunnlaugsson, 29.9.2018 kl. 08:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.