Leita í fréttum mbl.is

Röksemdafćrsla Vilhjálms

fyrir almennum launahćkkunum er ekki flókin:

" Vilhjálmur Birgisson, formađur Verkalýđsfélags Akraness er kominn međ ađgang ađ vefnum tekjur.is. Vefurinn er umdeildur og telja margir ţađ óviđeigandi ađ hćgt sé ađ fletta upp tekjum einstaklinga.

Vilhjálmur ákvađ ađ fletta upp forstjóra hjá stóru fyrirtćki í ferđaţjónustunni: „Á vefnum tekjur.is kemur fram ađ forstjóri í stóru og öflugu fyrirtćki innan ferđaţjónustunnar hafi veriđ međ rétt tćpar 12 milljónir í mánađarlaun áriđ 2016 en ţađ var ekki allt, ţví viđkomandi forstjóri var líka međ fjármagnstekjur uppá 157 milljónir á ári eđa nánar tilgetiđ 13,1 milljón á mánuđi,“ segir Vilhjálmur, en hann nefnir forstjórann ekki á nafn.

„Heildartekjur ţessa forstjóra voru ţví rétt tćpar 25 milljónir á mánuđi eđa 298 milljónir á ári og rétt ađ geta ţess ađ ţetta eru 83-föld lágmarkslaun!

Ćtlar einhver ađ halda ţví fram ađ ekkert svigrúm til launahćkkana sé til stađar hjá fyrirtćkinu sem ţessi forstjóri starfar hjá?“

Er ekki nokkuđ ljóst ađ ţetta er hugsađ sem réttlćting fyrir launahćkkun yfir línuna? Ţetta dćmi yfirfćrist á alla launţega jafnt.

Pirringurinn yfir ţví hvernig ćđstu stjórnendur ríkisins notuđu Kjararáđsúrskurđinn sér til ábata og neita ađ skila nokkru til baka í ljósi ástćđna gera ástandiđ í kjarasamningunum óleysanlegt. Ţađ er öfundin og samanburđurinn sem er drifkrafturinn. Fólkiđ myndi hugsanlega sćtta sig viđ 4 % ef ţeir stóru myndu sćtta sig viđ ađ skila einhverju til baka.

Allt umfram 4 % yfir línuna vita flestir hvar muni enda. Stytting vinnuvikunnar er bara taxtahćkkun um sama hundrađshluta. Ţađ er búiđ ađ reyna ţađ og árangurinn frá 1971 liggur fyrir. Allt tal um önnur áhrif er út í loftiđ.

 

Útá ţađ gengur röksemdafćrsla Vilhjálms og hinna forkólfa "verkalýđsins", aldrađra og öryrkja.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Nú hafa laun hćkkađ gríđarlega á undanförnum árum, svo ţađ er lítil ef nokkur innistćđa fyrir frekari hćkkunum nú án ţess ađ annađ komi til. En kannski vćri ţá lausnin sú ađ bjóđa verkalýđsfélögunum ađ lćkka laun forstjóranna og dreifa afrakstrinum á almenna starfsmenn?

Nú veit ég ekki hvađa fyrirtćki ţetta er. En setjum sem svo ađ ţar vinni t.d. ţúsund starfsmenn. Laun forstjórans yrđu ţá lćkkuđ niđur í eitthvađ sem verkalýđsrekendum finnst eđlilegt, t.d. 2 milljónir á mánuđi. Ţá stćđu eftir 120 milljónir yfir áriđ. Ţađ gerir ţá tíu ţúsund króna hćkkun á mann á mánuđi.

Allir sáttir?

Ţorsteinn Siglaugsson, 24.10.2018 kl. 08:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband