Leita í fréttum mbl.is

Hilmar Ţór Hilmarsson

prófessor skrifar afburđa góđa grein um gengismál og áhrif ţeirra á smáríki á stundinni.is. Hann rekur á einkar glöggan hátt hvernig ţađ er fyrir smáríki ađ hafa mynt stórríkja ţegar áföll dynja yfir.

Niđurlag hans er svona:

"Stundum er best ađ smáríki standi ein ţegar áföll dynja yfir. Ef Ísland hefđi fengiđ risalán frá erlendum seđlabönkum til ađ bjarga íslensku bönkum í hruninu hefđu lánin veriđ veitt međ ríkisábyrgđ og orđiđ ţung byrđi á komandi kynslóđum.

Ísland fékk lán frá norrćnum seđlabönkum, en ţau dugđu ekki til ađ bjarga hinu ofvaxna bankakerfi sem var einfaldlega látiđ hrynja.

Ţjóđaratkvćđagreiđslur reyndust svo ómetanlegar ţegar gera ţurfti upp mál eins og Icesave-deiluna. Á endanum var ţađ lýđrćđislegur sjálfsákvörđunarréttur Íslendinga og kjarkurinn til ađ fara okkar eigin leiđir, án ţess ađ fylgja forskrift stórvelda og alţjóđastofnana gagnrýnislaust, sem reyndist besta skjóliđ."

Smáríkjunum stafar einmitt mesta hćttan af bankakerfi stóru landanna sem neyđa ţau í skuldasnöru. Menn líti til Grikklands Spánar og Portúgals og núna Ítalíu.

Ţađ er mikill gangur í Evruspekingunum um ţessar mundir sem reyna ađ fá Íslendinga til ađ afsala sér fullveldinu á á 100 ára afmćlinu. Fáfrćđi ţingmanna eins og Oddnýjar Harđardóttur og Ţorsteins Víglundssonar getur veriđ ţjóđinni hćttuleg ţegar til kemur liđveisla fólks eins og Píratanna sem enn minna skilja í hagfrćđi smáríkja. Ritgerđir eftir sjálfskipađa sérfrćđinga í Evrumálum eins og Bieltved sem eru sískrifandi um hluti sem ţeir skilja greinilega alls ekki gera minna til ţar sem ć fleiri íslendingar sjá í gegn um slíka rökleysur. Falli krónan fellur fullveldiđ.

Hilmar Ţór Hilmarsson kemur međ sterk rök gegn fullveldissöluflokkunum sem allir ćttu ađ kynna sér til ađ forđast ruglandina í ţessu áminnsta fólki.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heyr, heyr!

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 2.11.2018 kl. 16:31

2 identicon

Allir vitibornir lesendur bloggs Halldórs ćttu ađ lesa ţessa tvo pistla á stundin.is eftir Hilmar Ţór Hilmarsson:

Skjól ESB reyndist Eystrasaltsríkjunum dýrkeypt.

Ţegar skjól verđur gildra.

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 2.11.2018 kl. 16:43

3 identicon

Ţađ er nú ekki allt gáfulegt sem ţessi Bieltved skrifar. Td segir hann ađ viđ eigum ađ líta til Möltu sem hafi fengiđ undanţágur frá sjávarútvegsstefnu ESB. Hann ćtti ađ skođa hvađ sjávarútvegur ţar er ögnarsmár, ársaflinn ţar jafnast á viđ eina ferđ íslenskts togara. Allt sardínur eđa slíkur smáfiskur og engan veginn samanburđarhćft viđ okkar ađstćđur.

Örn Johnson (IP-tala skráđ) 2.11.2018 kl. 16:58

4 Smámynd: Jóhann Elíasson

Hilmar Ţór Hilmarsson, er einhver alöflugasti mađur sem ég hef kynnst og hann kemur ţannig fyrir ađ hann tekur ekki afstöđu til mála nema ađ kynna sér allar hliđar viđkomandi máls MJÖG VEL áđur og hann er mađur sem stendur ađ fullu viđ ţćr niđurstöđur sem hann kemst ađ. 

Ţađ var fróđlegt ađ hlusta á viđtaliđ viđ Jón Baldvin Hannibalsson, á útvarpi Sögu seinnipartinn í dag, ţar sem hann mćlti eindregiđ á móti ESB og sagđi evruna STÓR HAGFRĆĐIMISTÖK í bođi Ţýskalands.....

Jóhann Elíasson, 2.11.2018 kl. 20:00

5 identicon

Já, ţađ var fróđlegt ađ heyra Jón Baldvin segja ađ hiđ svokallađa EES/ESB lýđrćđi sé email tilskipanir.  Og ađ orkumálapakkinn komi okkur einfaldlega ekkert viđ, enda séum viđ ekki međ neinn sćstreng og erum ţví ekki (og vonandi gerum ţađ aldrei) hluti af orkumarkađi Evrópu. 

Hins vegar segir hann engan vafa leika á ţví ađ ţeir ţingmenn og ráđherrar sem vilji samţykkja orkumálapakkann séu međ illar hugsanir í garđ íslensks almennings.  Ţeir andskotar láti sig dreyma um ađ grćđa á ţví ađ búta Landsvirkjun niđur, samţykkja ađ leggja sćstreng og stofna aflandsfélög eigin gróđa, á kostnađ óborinna kynslóđa íslensku ţjóđarinnar. 

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 2.11.2018 kl. 22:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 51
  • Frá upphafi: 3420741

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband