13.11.2018 | 17:15
Enn bréf frá Gísla
og með mjög athyglisverða tillögu varðandi þjóðina.
Gísli segir:
"EINFÖLDUM LÍFIÐ HJÁ FÁMENNI ÍSLENDINGA
Förum til fyrri daga, þegar menn voru ástfangnir af ástinni og börnin ólust upp við ástúð og góða siði inni á heimilinu með mömmu og pabba og oft í návist ömmu og afa. Börnin lærðu að lesa og skrifa undir handleiðslu mömmu og pabba, ömmu og afa. Börnin töluðu fullorðins mál og tóku snemma þátt í daglegu lífi heimilanna. Gleymum ekki, að VINNAN göfgar manninn. Langur vinnudagur á heillandi vinnustað er heilsubætandi.
Við áttum meistara í orði og verkum, sem bárust til annarra þjóða. Það er erfitt að horfa til stofnana, skóla og kennara, sem ætlast er til að vinni öll mikilvægustu verk í uppeldi barnanna, sem best er í faðmi foreldra og fjölskyldu.
Móðurástin er ofar allri ást?.
Borgum stúlkum eða hjónum eina miljón frá Ríkinu fyrir fyrsta barn. Sama gildir um barn 2 og 3. Þetta geymist á lokuðum reikning til síðari tíma. Síðan greiðir ríkið 200 þúsund á mánuði til foreldris fyrir að vera heima hjá sér fyrsta árið eða lengur og kenna börnunum að lesa og skrifa. Það er hvatning og peningar fyrir vel unnin verk.
Boðum ungu fólki SPARNAÐ en ekki eyðslu.
Hvetjum EKKI til fóstureyðinga. Margt úrvals fjölskyldufólk á Íslandi bíða eftir íslenskum fóstur börnum. Hvetjum til væntumþykju og samvinnu hjá fámenni ÍSLENDINGA, sem telur um 300 þúsund. Fjölgum okkur SJÁLF um 1500 einstaklinga á ári, sem samsvara öllum íbúum Siglufjarðar, svo dæmi sé tekið. SKIPAÐUR fjölþjóða innflutningur frá ESB löndum, er EKKI ósk Íslendinga.
Tryggjum okkur með NATO og USA, sem ber af öðrum Vesturlöndum til góðrar samvinnu og viðskipta. Gleymum ekki, að ÖLL ómenguð framleiðsla frá ÍSLANDI Bændum og Sjávarútvegi er fyrir HEIMSMARKAÐ, en ekki bara ESB lönd.
Verum ein þjóð án skuldbindinga og án SKIPANA frá ESB, EES og SCHENGEN. Árlegur kostnaður við EES og ESB kosta ÍSLENDINGA miljarða á ári.
Nýr skattur vegna Loftslagsmála hljómar ILLA fyrir ÍSLAND. Loftslagsmál er hluti að sköpuninni, af hita og kulda skeiðum?. BLÁI HERINN, sem stofnaður var fyrir tugum ára á Íslandi til að hreinsa plast og netadræsur úr fjörum landsins er OKKAR loftslagsmál.
BESTI þáttur um LOFTSLAGSMÁL var að enda á þætti MARK LEVIN við MEISTARA LOFTSLAGSMÁLA PATRIC J. MICHAEL á FOX sjónvarpsstöðinni 10. nov.2018.
Innheimtum að nýju í Hvalfjarðar göngum NÝTT gjald?. Þetta skapar ÖRYGGI, sjáanlegt ÖRYGGI og EFTIRLIT í þessum 6 km. jarðgöngum.
Innheimtum Kr.5000 af erlendum ferðamönnum, sem KOMA erlendis frá til ÍSLANDS. Þetta táknar ÖRYGGI og ÓMENGAÐ ÍSLAND. Þetta gefur Ríkinu um 20 miljarða í þjóðvegina ásamt Hvalfjarðargöngum. NEI Við VEGASKATTI.
Fækkum alþingismönnum og lækkum ofurgreiðslur frá Kjararáði til Alþingismanna, sem illa stjórna Landinu okkar. Kjararáð var stofnað af Alþingi, sem hefur eitrað öll samskipti um launakröfur á landinu öllu.
ÍSLANDI vantar Þjóðernissinnaða ÞJÓÐARLEIÐTOGA á ALÞINGI, sem vinna vel fyrir FÁMENNI okkar ÍSLENDINGA og almanna HEILL.
Gísli Holgersson"
Tillaga Gísla um greiðslu til hvers barns fæddu af íslensku foreldri er allrar athygli verð. Í ljósi þess að hver kona fæðir nú aðeins 1.7 barn er auðsætt að þjóðin er að deyja út. Hyggjum við virkilega til þess að bæta fallandi fæðingartíðni Íslendinga með innflutningi erlendra þjóða? 6 hver maður hérlendis er þegar af erlendu bergi brotinn.
Ég styð þessa tillögu Gísla um fæðingarstyrki. Ég held að greiðslan til ungabarnsins megi vera verulega hærri. Hún verður þvi ómetanlegur styrkur við 18 ára aldur. Auk þess finnst mér að hver móðir eigi að fá verulega greiðslu fyrir að fæða Íslandi barnið í stað þess að borga fyrir fóstureyðingu. Okkur ber skylda til að stuðla að fæðingum íslenzkra barna.
Þetta bréf frá Gísla á erindi til okkar allra.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 3419714
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.