7.12.2018 | 06:22
Ţurfa ţolendur ?
ađ láta rannsaka hver lćddist ađ ţeim á Klausturfylleríinu og gerđi sér mat úr? Eyđilagđi ţeirra stöđu til langframa? Röskun á stöđu og högum er lögfrćđilegt hugtak.
Jón Valur sendir mér ţetta bréf:
"Ágćtur vinur minn var strax fyrir nokkrum dögum kominn međ sína sterku tilgátu um ţađ, hver upptökumađurinn og uppljóstrarinn vćri. Hann vćri ... einmitt mađur, sem er blađamađur á DV.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 06:23 | Facebook
Athugasemdir
Hugsum okkur nokkur tilvik:
1) Nokkrir ţjóđţekktir menn koma saman í lokuđu herbergi, drekka öl og vín, og blađra dónalega og illa um samstarfsfólk. Enginn hljóđnemi er í herberginu og gluggar og dyr kyrfilega lokađar. Enginn utanađkomandi veit hvađ fór fram.
Spurning A: Eru mennirnir sekir?
---
2) Nokkrir ţjóđţekktir menn koma saman í lokuđu herbergi, drekka öl og vín, og blađra dónalega og illa um samstarfsfólk. Einhver hefur í leyni komiđ fyrir hljóđnema og upptökutćki í herberginu og öllu er dreift til ţjóđarinnar.
Spurning B: Eru mennirnir sekir?
Spurning C: Er mađurinn sem kom hljóđnemanum fyrir og dreifđi samtölunum sekur?
---
3) Nokkrir ţjóđţekktir menn koma saman í á krá, drekka öl og vín, og blađra dónalega og illa um samstarfsfólk. Heyra má hvađ sagt er víđa í kránni. Einhver hefur í leyni komiđ fyrir hljóđnema og upptökutćki í herberginu og öllu er dreift til ţjóđarinnar.
Spurning D: Eru mennirnir sekir?
Spurning E: Er mađurinn sem kom hljóđnemanum fyrir og dreifđi samtölunum sekur?
Ágúst H Bjarnason, 7.12.2018 kl. 06:45
Nú hefur kona gefiđ sig fram, sem segist vera "skítseiđiđ" og "sá seki."
Nú ţarf bara ađ sanna, sem virđist af skrifum í samliggjandi bloggpistlum, ađ vera nćsta auđvelt, ađ konan sé ađ kasta hlífiskildi yfir ţekktan nafngreindan Pírata.
Ómar Ragnarsson, 7.12.2018 kl. 07:22
Góđar spurningar frćndi og rökvísar.
Ómar, ţú veist meria en ég.
Halldór Jónsson, 7.12.2018 kl. 07:56
Var enginn ađ taka myndir á Klaustrinu ţetta kvöld sem sýna Báru eđa ađra gesti?
Halldór Jónsson, 7.12.2018 kl. 08:01
Ţađ sem er annarlegt viđ framsetningu ţína Ágúst H. Er ađ ţú ert ađ reina ađ rökstyđja ţađ ađ lögbrot geti veriđ sjálfsögđ.
Í öllum ţeim ţremur tilvikum sem ţú tiltekur, ţá er slúđurberinn, upptökustjórinn ađ brjóta lög og hann er ađ brjóta mannréttindi ţeirra manna sem hann er ađ hlera.
Fái einhver hugmynd, ţef ađ ósćmilegu tali um sjálfan sig, ţá getur ţolandinn kćrt ţann sem ósćmilega talađi en ţá vantar sönnunar gögnin, sem sagt slúđurberan og eđa upptökustjórann og upptökuna til ađ kanna sannleiks gildi slúđurberans og upptökunnar.
Hrólfur Ţ Hraundal, 7.12.2018 kl. 08:06
Hversvegna eruđ ţiđ svona bundnir viđ bođberan ţegar bođskapurinn er svona ógnvćnlegur....hefđi ég veriđ á Klaustri ţetta kvöld hefđi ég gert nákvćmlega ţađ sama, tekiđ upp ţennan viđbjóđ og taliđ ţađ skyldu mína sem Íslenskur ţegn ţó ólöglegt sé.
Hugsiđ meira um bođskapinn hér, hann er máliđ og ekki lögbrotiđ.
Ívar Ottósson, 7.12.2018 kl. 09:22
Ţađ er nóg til af athyglissjúku fólki sem er ćtíđ til í ađ segjast vera "Marvin". Bára er ein slík. Auđvitađ var ţsđ ekki hún sem tók ţetta upp. En nú eru blađasnáparnir farnir ađ leka ţví ađ Bára verđi tilnefnd sem mađur ársins. Ţeir kunna ţetta snáparnir.
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 7.12.2018 kl. 10:14
Nú ţurfa menn ađ herđa sig í samsćriskenningunum. Ég legg til ađ ţiđ hittist allir á Klausturbar, helliđ duglega í ykkur og kláriđ af kenninguna um ađ Bára sé í raun og veru skeggjađur pírati međ grímu.
Ţorsteinn Siglaugsson, 7.12.2018 kl. 11:22
Bođskapur Ívars Ottóssonar virđist vera ađ lög sem henta ekki ţurfi ekki ađ virđa og ţví sé upptökustjórinn saklaus af ţví ađ hafa brotiđ manréttindi á gestum Klaustursins.
Hann talar um ógnvćnlegan bođskap og vill ekki ađ lögum sé fariđ.
Hafi gestir Klaustursins brotiđ lög ţá vćru ţađ líklegast lög um ćrumeiđingar, en ţeir sem telja sig ţolendur í ţessu máli virđast ekki hafa rćnu á ađ virkja ţau lög.
Hrólfur Ţ Hraundal, 7.12.2018 kl. 12:01
Hrólfur, Ágúst er einmitt ađ leiđa fram rök fyrir ţví ađ um lögbrot geti veriđ ađ rćđa.
Öfugt viđ Ívar sem finnst tilgangurnn helga međaliđ.
Halldór Jónsson, 7.12.2018 kl. 12:44
Mér myndi aldrei detta í hug ađ taka upp samrćđur fólks af fyrra bragđi en ţegar 6 ţingmenn Islands, 10% af ţingheimi situr ađ sum bli og fer međ viđbjóđslega ţvćlu á opinberum stađ ţá sína ţeir svo ótrúlegan dómgreindarskort ađ ég hefđi ýtt á takkan og alveg sáttur viđ ađ ţađ kynni ađ hafa lagalegar afleiđingar fyrir mig. Ţađ verđ myndi ég sáttur greiđa.
Og talandi um lögbrot ţá heyrist manni ekki annađ en ađ frv. utanríkisráđherra lýđveldisins haf einmitt framiđ svoleiđis og upptakann sönnunargagn ţar um, eitt lögbrot kemur upp um annađ....góđ bítti ţađ ekki satt.
Ívar Ottósson, 9.12.2018 kl. 18:31
Bćta viđ athugasemd
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 3419716
Annađ
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Hver kemur ţar til greina? Einhver međ tengsl viđ slík mál áđur?
Hann var ekkert ađ tvínóna viđ tilgátuna. "Marvin" var nafniđ, sem uppljóstrarinn gaf sjálfum sér. Ţetta vćri augljóslega samsett nafn. Viđkomandi hefđi gefiđ sig út fyrir ađ vera vinur ţjóđarinnar. Ţađan vćri kominn seinni hluti nafnsins, en fyrri hlutinn úr raunverulegu skírnarnafni hans. Bjartmar Ţeyr Alexandersson vćri ţetta. Hann hefur einmitt tengsl viđ ţá, sem reyna ađ koma upp um hluti og birta ţá almenningi. Hann er úr flokki Pírata, sem m.a. í gegnum persónu Birgittu hefđu starfađ međ Wikileaks og teldu slíka birtingu "mikilvćgra upplýsinga fyrir ţjóđina" réttlćtanlega.
Menn benda oft á sjálfa sig međ ţví, sem átti ađ vera dulnefni ţeirra. Bjartmar ţessi (svo ađ ég tali hér og geri ţađ ţá af reynslu) reyndi m.a. ađ taka upp öll rćđuhöld á 100 manna fundi Íslensku ţjóđfylkingarinnar á Hótel Esju (sem hét ţá reyndar ekki lengur ţví gamla nafni). Ágengni hans var mikil, en ţađ tókst ađ vísa honum frá. Hann virđist stunda s.k. rannsóknarblađamennsku af slíku pólitísku tagi á DV, en hefur hins vegar látiđ af ţví ađ hringja í Útvarp Sögu, líklega af ţví ađ hann er ţá upptekinn af vinnu sinni og kannski til ađ minna beri á flokkspólitísku upplagi blađamannsins.
En Píratar eru anarkistar, stjórnleysingjar, og ţví ekki mikil von til ţess ađ ţeir fari ađ reglum samfélagsins um persónuvernd.
Athafnaleysi hinnar opinberu stofnunar Persónuverndar í ţessu ólögmćta birtingarmál er hins vegar kapítuli út af fyrir sig. Telur hún allt í einu enga ástćđu til ađ halda uppi persónuvernd manna? En ég hef (í Útvarpi Sögu f.h. 6. des.) skorađ á ţá stofnun ađ beita lögbanni gegn birtingu slíks efnis, enda er viđbúiđ, ađ ella verđi birt meira af uppteknu efni af barnum Klaustri. Beita ber háum sektum gegn lögbrotum af ţessu tagi.
Ég tek ţađ fram, ađ ég lít á ábendingu vinar míns, sem var mjög sannfćrđur um ţetta, sem einbera tilgátu. En ég hef vissulega séđ ósennilegri tilgátur um ćvina en ţessa. Varđ einhver var viđ Bjartmar ţennan umrćtt kvöld?"
Ţurfa ţolendur ekki ađ athuga sína stöđu eđa eru ţeir réttlausir međ öllu gegn árásinni?