27.12.2018 | 14:26
Af hverju eru engar lóđir?
á vegum Reykjavíkurborgar?
Ekki er auđvelt ađ sjá fyrir sér auđveldara verkefni en ađ skipuleggja í Geldinganesi og allir geti fengiđ lóđir ţar til ađ byggja á?
Hefur Dagur B.ekki tekiđ eftir ţessu nesi og enginn bent honum á ađ ţađ vćri hćgt ađ byggja á ţví? Frárennsliđ ekkert vandamál. Umferđin ekkert vandamál. Skólamálin ekkert vandamál. Bara vinstrimeirihlutinn og Dagur B. sem er lóđavandamáliđ í Reykjavík
Hann Dagur B. hefur ekki skipađ neinn starfshóp vinstri mann til ađ skođa hvort hćgt sé ađ útvega byggingalóđir til dćmis í Geldinganesi. Borgarlínan tekur líklega hug hans allan.
Kannski vill hann ţađ heldur ekki ađ fólk geti fengiđ lóđir til ađ byggja á ekki ađ ţví fólk sem fćri ađ byggja á eigin vegum gćti kannski, ţó ólíklegra sé međ hverju árinu, kosiđ Sjálfstćđisflokkinn sem vćri auđvitađ stórslys í augum Pírata og meirihlutans.
Er ţađ af ţví sem engar lóđir eru fáanlegar í Reykjavík?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.1.): 0
- Sl. sólarhring: 84
- Sl. viku: 127
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 77
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Sćll Halldór
Ţađ er eins og ţađ sé mikilvćgasta verkefni vinstrimanna ađ skapa skort og biđrađir. Ţú manst líklega eftir vinstri í borginni áđur en Davíđ tók viđ, ţađ var punktakerfi sem fáir komust í gegn um nema reyna ađ fara á bak viđ kerfiđ eđa vera kominn vel til ára sinna. Ţá var ţetta eins og lottóvinningur. Hrćđilegt ástand. Ţetta breyttist á nokkrum dögum eftir ađ Davíđ tók viđ, ţá gátu allir fariđ á Borgarskrifstofur og valiđ sér lóđ á mjög sanngjörnu verđi. Í dag er ţetta orđiđ svo rotiđ ađ mér kemur ekkert annađ í hug en ađ ţađ sé bullandi mútustarfsemi.
Kristinn Bjarnason (IP-tala skráđ) 27.12.2018 kl. 14:55
Já Kristinn,
Var Davíđ síđasti Móhíkaninn?
Af hverju kemur enginn hugsjónamađur fram lengur?
Eru bara aumingjar og kerfiskurfar í bođi.Allt steindautt. Sjáđu forystusveitina í Sjálfstćđisflokknum núna. Eru bara kratar í bođi?
Halldór Jónsson, 27.12.2018 kl. 15:05
Ţađ eru fullt af lóđum til til ađ byggja á, en ţađ er bara vandamáliđ ađ braskarar úr sjallaflokknum eiga ţćr.
Ţađ vill enginn byggja á rokrassgatinu í Geldinganesi og svo vill borgin halda ţví óbyggđu til ađ eiga grjót í varnagarđa
Hallgrímur Hrafn Gíslason, 27.12.2018 kl. 15:31
Er Ólavíus úr Sjallaflokknum Hallgrimur?
Halldór Jónsson, 27.12.2018 kl. 15:51
Annađ er bull sem ţú segir
Halldór Jónsson, 27.12.2018 kl. 15:51
Ég er algjörlega sammála ţér og Kristni um ţetta.
Ţessir pólitíkusar í dag eru atvinnumenn í engu.
Vćri ţó viss um ađ ástandiđ batnađi, ef Eyţór og Vigga sćtu viđ stjórnvölinn í borginni.
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 27.12.2018 kl. 16:03
Ţađ vćri auđvelt ađ kalla mig braskara úr sjálfstćđisflokknum af ţví ég keypti ónýtt hús á Barónsstíg 28 áriđ 2011 ţar sem var búiđ ađ samţykkja lítiđ fjölbýlishús. Ég ćtla nú ekki ađ fara lýsa ţeirri međferđ sem ég fékk frá ţessu fólki, ţađ yrđi og langt mál.
En ég fékk ađ byrja framkvćmdir 5 árum síđar eftir svo ógeđsleg samskipti ađ ţetta verđur ekki reynt aftur.
Kristinn Bjarnason (IP-tala skráđ) 27.12.2018 kl. 16:26
Lýsing Kristins rímar algjörlega viđ upplifun margra fleiri. Embćttismannakerfi borgarinnar rr rotiđ inn ađ beini. Aflokađ í sínum turnum. Ţađ ţyrfti ađ byrja á ađ skera ţar hressilega niđur og koma ţví niđur á mannlegt plan: létt kerfi og lipurt til upplýsinga og hjálpar fyrir venjulega borgara líkt og ţađ var hér áđur fyrr, a.m.k. um tíma
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 27.12.2018 kl. 17:02
Og hvers konar merkikerti er núverandi borgarstjóri, sem venjulegir borgarar geta ekki fengiđ viđtalstíma hjá.
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 27.12.2018 kl. 17:04
Ađalverkefni stjórnmálamann í dag er ađ hlaupa á eftir hagsmunum minnhlutahópa sem tekst ađ ná athygli fréttamiđla.
Ţađ er bara kominn tími til ađ hinn ţögli MEIRIhluti heimti ađ ţeirra hagsmunir verđi teknir framyfir ţessara sérhagsmunahópa.
Grímur (IP-tala skráđ) 27.12.2018 kl. 19:18
Sammála Grímur
Halldór Jónsson, 29.12.2018 kl. 12:56
"Vćri ţó viss um ađ ástandiđ batnađi, ef Eyţór og Vigga sćtu viđ stjórnvölinn í borginni."
Varla gćti ţađ versnađ Símon Pétur?
Halldór Jónsson, 29.12.2018 kl. 12:58
Nei, ţađ yrđi betra Halldór, miklu betra.
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 29.12.2018 kl. 23:12
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.