14.3.2019 | 17:58
Virðing Dómskerfisins?- HUH?
Eftir að maður les um vinnubrögð Hæstaréttar hjá manni sem þekkir vinnubrögðin á þeim bæ, Jón Steinar Gunnlaugsson ,þá verður ,maður að vanda sig til að halda áfram að trúa á þetta marglofaða réttaríki Ísland.
"
Hvernig væri að einhver þeirra málsaðila, sem mátti þola dóm Hæstaréttar þar sem slíkir dómarar sátu í dómi, kærði nú málsmeðferð Hæstaréttar til MDE? spyr Jón Steinar Gunnlaugsson, hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi dómari við Hæstarétt, á vefsíðu lögmannsstofu sinnar JSG lögmenn í dag.
Tilefnið er dómur Mannréttindadómstóls Evrópu á þriðjudaginn þar sem komist var að þeirri niðurstöðu að einn dómari við Landsrétt hefði ekki verið skipaður í samræmi við lög og viðbrögð margra við því. Segir Jón Steinar íslenskt réttarkerfi hafa farið á hliðina í kjölfarið vegna undarlegs dóms Mannréttindadómstólsins.
Jón Steinar rifjar upp að Hæstiréttur hafi kallað inn lögfræðinga til að dæma í næstum öllum málum á síðasta ári sem fæstir hafi verið metnir hæfir til setu í réttinum.
Voru þeir yfirleitt valdir úr hópi vina og kunningja sitjandi hæstaréttardómara. Aðilar þessara mála máttu una því að mál þeirra væru dæmd af þessum ómetanlegu kunningjum dómaranna.
Spyr Jón Steinar hvort þetta hafi verið í lagi og hvort ekki væri rétt að einhver sem þola mátti dóm Hæstaréttar þar sem slíkir dómarar dæmdu kærðu málsmeðferðina til Hæstaréttar og í framhaldinu til Mannréttindadómstólsins. Þá yrði nú gaman!
Áður var maður búinn að upplifa ýmislegt hjá Hæstaréttardómurum í fjármálabraski og brennivínssukki.
Nú er einn gamall prófasvindlari búinn að hleypa öllu dómskerfi landsins í uppnám svo það er óstarfhæft. Var það bara ekki betra þegar Þórður Kakali réð öllum málum einn á sinni tíð en þessi ósköp í formsatriðum?
Ég er orðinn svo krossbit á þetta allt að ég er búinn að glata trúnni á stjórnkerfið okkar. Löggjafarvaldið þar sem slíkir endemis einstaklingar sitja svo fordjarfaðir í eigin fíflaríi að það hálfa væri nóg.
Dómsvaldið er í upplausn og búið að ganga fram af manni með dómum sínum þegar best lét en er núna í algerri upplausn.
Framkvæmdavaldið, sem hefur varla borið sitt barr í áratug virðist bara ekkert batna og ekki geta tekið neinar ákvarðanir sem þarf að taka á þessum síðustu og verstu tímum þegar kommúnistar eru á góðri leið að bylta hagkerfinu og krónunni í glötun.
Nei, maður er ekki sérlega trúaður á bjarta framtíð á 75 ára afmæli lýðveldisins Íslands.
Og svo á maður að bera virðingu fyrir þessu liði?
HUH?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 3419714
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Tek undir það sem þú segir. Það er ekki allt með felldu. Það eru margar "tilviljanir" á stuttum tíma.
Benedikt Halldórsson, 14.3.2019 kl. 22:09
Aðförin að íslensku löggjafarvaldi, framkvæmdavaldi og dómsvaldi virðist nú helst vera gerð af þeim hinum sömu og skara þar nú sem mest elda að eigin köku, þingmönnum, ráðherrum og dómurum. Öllu stjórnkerfinu sem skammtaði sjálfu sér launahækkanir langt umfram almenning.
Hversu djöfulleg getur illska innlendra leppa pg landshöfðingja, íslenskrs ráðamanna orðið?
Atkvæðagreiðslan um þriðji orkupakkann mun skera úr um það.
Sviðið er komið, algjört vantraust ríkir á ríkisvaldinu, en það mun í þeirri ringulreið reyna að selja orkuauðlindir landsins til að hlaða gróðanum undir eigin botna.
Nú fyrst reynir á alvöru sjálfstæða menn, að þeir standi vaktina gegn illsku stjórnvalda.
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráð) 14.3.2019 kl. 23:00
Það er nákvæmlega hárrétt sem Benedikt segir hér að ofan í aths.:
Það er ekki allt með felldu. Það eru of margar "tilviljanir" á stuttum tíma.
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráð) 14.3.2019 kl. 23:16
HUH? Já nafni, það er von þú HUHir. Engu líkara en óraunveruleikinn geti endalaust orðið óraunverulegri. Það er í raun ótrúlegt að ekki skuli þurfa nema örfá ár til að glutra niður flestu því, sem tók þúsund ár að byggja upp, með ómældum hörmungum , áræðni, undirgefni, en að lokum harðneskjulegum dugnaði sjálfstæðs fólks.
Við drepumst báðir fljótlega, en Guð blessi börnin okkar að vera svo undirseld aumingjum og eiginhagsmunaseggjum í stjórnsýslu og réttarkerfi Lýðveldisins Íslands.
Góðar stundir, með kveðju að sunnan.
Halldór Egill Guðnason, 14.3.2019 kl. 23:17
Fátt er BETRA en að starfa með börnunum sínum í viðskiptum. Til hamingju með nýju lögmannsskrifstofuna Jón Steinar Gunnlaugsson. Samtalið við þig á Kastljósi vakti marga um gamla,góða ÍSLAND.
Fullorðin hjón heimsóttu okkur frá London og enduðu ferð sína hjá Prestinum Geir Waage í Reykholti, sem þau kölluðu SCHOLLAR, sem fór með ofurræðu um Snorra Sturluson fyrir fullu húsi af þjóðverjum,en þau tala líka þýsku-MÖGNUÐ FERÐ
Veljum Alþingismenn,sem starfa fyrir fámenni ÍSLENDINGA sem verja íslensk lög og selja EKKI Landið OKKAR erlendum auðkýfingum. Við viljum EKKI vera HÚSKARLAR á ÍSLANDI.
GÍSLI HOLGERSSON - ICELAND (IP-tala skráð) 14.3.2019 kl. 23:18
Sæll Halldór
Þessi pistill þinn tjáir hug okkar margra og áhyggjur af hvert stefnir.
Það væri reyndar fróðlegt að vita hvern þú átt við sem gamlan "prófasvindlara" sem sé búinn að hleypa öllu dómskerfinu í uppnám?
Pétur Örn Björnsson (IP-tala skráð) 14.3.2019 kl. 23:42
Hvers konar aumingjar eru Sjálfstæðismenn orðnir að fela til eitt hundrað ára leyniskýrslur í slagtogi með og sem barðir húsrakkar Steingríms J. Hvað eru þeir að fela? Hvaða samninga gerði hann sem varð til þess að Bjarni Junior fannst þess virði að hefja Steingrím J. til forsetastól þinhsins?
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráð) 15.3.2019 kl. 01:40
Í dómnum kennir margra grasa, bæði í áliti meirihluta og minnihluta, sem lagarefir lærðir sem leikir geta lengi velt sér upp úr, enda óvenjulangt á milli afstöðu meirihluta og minnihluta. Sérstaka athygli vekur þó sú pilla, sem dómformaðurinn Paul Lemmens sendir í minnihlutaálitinu. Þar átelur hann meirihlutann með óvenjuafgerandi hætti fyrir að bergmála pólitískt uppþot á Íslandi með langsóttum og jafnvel röngum lögskýringum, svo dómsorðið sé langt umfram tilefni.
Varla er neinum blöðum um það að fletta, að þeim orðum er beint til Róberts Spanó, sem situr í dómnum af Íslands hálfu og flestir telja að hafi ritað dóm meirihlutans. Þar er hins vegar ekki bent á hitt, sem sumum Íslendingum þykir skipta máli, að Róbert og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, lögmaðurinn sigursæli í þessu máli, eru æskuvinir.
Halldór Jónsson, 15.3.2019 kl. 09:15
Munu öll vötn renna til Dýrafjarðar.
Auðugir græningjar sem veðja á daginn og grilla á kvöldin, fjárfestu í rannsóknum á "global warming" og grænni raforku og létu fé að hendi rakna í "fræðistörf" marxista og aktivista sem telja að miðstýrður sósíalismi geti bjargað mannkyninu - og "óvart" veðmáli auðjöfrana.
Raforkan er gríðarleg auðlind og valdatæki. Það verður hægt að slá út "lekaleiðara" heilu þjóðanna ef þær fara ekki að vilja hinna viljasterku.
Benedikt Halldórsson, 15.3.2019 kl. 09:16
Ere ekki ástæða til að fá dóm þar sem íslenskir uppþotsmenn eins og Róbert Spanó og Vilhjálmur hafa minni áhrif?
Halldór Jónsson, 15.3.2019 kl. 09:18
Úlfar Hauksson, stjórnmálafræðingur og sjómaður á Akureyri, segir að það hljóti að vera áleitin spurning hvort Háskóli Íslands hafi árið 2001 brugðist rétt við þegar skólinn komst að þeirri niðurstöðu að framinn hefði verið ritstuldur með lokaverkefni frá lagadeild skólans. Höfundi ritgerðarinnar var gert að skrifa nýja ritgerð en hann hafði þegar útskrifast þegar stuldurinn komst upp. Úlfar Hauksson var maðurinn sem stolið var frá. Hann stígur nú opinberlega fram í fyrsta skipti og ræðir málið.
Úlfar segir að upp úr eigin rannsóknum á sjávarútvegsstefnu Evrópusambandsins hafi hann unnið nokkrar greinar til birtingar í blöðum og tímaritum auk þess að skrifa almennt um Evrópumál. Á þessum tíma var Úlfar í góðu sambandi við Aðalstein Leifsson, sem þá var fulltrúi Íslands á sendiskrifstofu ESB í Osló, og sendi honum gjarnan greinar til yfirlestrar. Aðalsteinn hafi svo hringt í Úlfar þar sem hann var við nám í Belgíu og sagt að Vilhjálmur H. Vilhjálmsson væri að skrifa kandídatsritgerð í lögfræði þar sem hann ætli sér að skoða svipaða hluti og Úlfar út frá fræðikenningum í lögfræði. Aðalsteinn hafi spurt Úlfar hvort það væri í lagi að hann myndi senda Vilhjálmi efni sem hann hefði í sínum fórum eftir Úlfar og benda Vilhjálmi á lokaritgerð Úlfars til afnota sem heimildir. „Ég gaf að sjálfsögðu leyfi til þess,“ segir Úlfar.
Fyrir tilviljun árið 2001 þegar Úlfar var að leggja drög að bók hafi hann átt erindi á Þjóðarbókhlöðuna og fletti þar upp í ritgerð Vilhjálms, en hann hafði fengið ábendingu um að það gæti verið fróðlegt án þess að frekari skýringar fylgdu. „Það er svo ekki flóknara en það að þegar ég opna ritgerðina sé ég orðréttan texta eftir mig án þess að nokkurrar heimildar sé getið og engar heimildir yfir höfuð, blaðsíðu eftir blaðsíðu. Þetta var mjög skrýtin upplifun,” segir Úlfar.
Hann tekur fram að þetta hafi honum þótt frekar fyndið til að byrja með en eftir umhugsun og eftir að hafa borið málið undir aðra og gert sér grein fyrir alvarleika málsins, hafi hann ákveðið að senda forseta lagadeildar HÍ bréf. „Nokkrum dögum síðar hefur Vilhjálmur svo samband við mig og vill hitta mig yfir kaffibolla. Við mælum okkur mót og það kemur á daginn að hann vill endilega að ég dragi kvörtun mína til baka. Ég svaraði honum að málið væri ekki lengur í mínum höndum. Á þessum tíma er Vilhjálmur töluvert mikið í Séð og heyrt, hann var þekktur. Þetta var á fimmtudegi ef ég man rétt og hann stingur upp á samkomulagi um að við tveir heitum því að ræða að minnsta kosti ekki málið að svo stöddu í fjölmiðlum. Kvöldið eftir er ég að horfa á sjónvarpið og hver er þá annar mættur í Ísland í dag en Villi sjálfur! Þar vísaði hann öllu á bug og fer að væna mig og fleiri um að fara með misjöfnum hætti með heimildir. Opinber umræða fer svo öll að snúast um hvort verið sé að ráðast á Villa.”
Úlfar segir að Vilhjálmur hafi ítrekað sagt ósatt næstu daga. Hefðu það sem Úlfar kallar lygar Vilhjálms e.t.v. aldrei verið afhjúpaðar nema vegna þess að Aðalsteinn Leifsson hafi átt afrit af öllum tölvupóstum þar sem fram kom að málflutningur Vilhjálms hélt ekki vatni. „Þar kom skýrt fram að Aðalsteinn hafði nefnt að greinarnar væru eftir mig, greinar sem Vilhjálmur hafði afritað óbreyttar inn í eigin ritgerð. Ég hafði gert einhverjar innsláttarvillur eins og gengur og þær birtust óbreyttar í ritgerð Villa. Og eðlilega voru engar tilvísanir í textanum þar sem ég hafði tekið þær út þar sem þetta efni var ætlað til birtingar í dagblaði. Vilhjálmur hafði sem sagt ætlað sér að fara þá leið að hnýta í trúverðugleika allra sem að málinu komu, gera alla vafasama. Þess vegna reyndi hann að þyrla upp moldviðrinu en blessunarlega voru sönnunargögnin grjóthörð og þar með hrundi málsvörn hans.“
Úlfar getur þess að þegar hann hóf nám við HÍ hafi eitt það fyrsta sem nýnemar fengu að heyra verið að ritstuldur væri alvarlegasti glæpur sem hægt væri að fremja innan akademíunnar. Í Leuven í Belgíu, þar sem Úlfar nam, hafi nemendum verið vísað úr námi vegna ritstuldar í námsritgerðum í miðju námi. Þeir hinir sömu hafi fengið óafturkræfan stimpil á eigin ferilskrá og í raun verið úthýst úr fræðasamfélaginu. Mál Vilhjálms hafi verið fyrsta risamálið á þessu sviði við HÍ. Hannesarmálið hafi komið upp síðar. Lögfræðipróf Vilhjálms hafi svo verið afturkallað en skólinn hafði áður útskrifað hann. Málið hafi verið fordæmalaust. Vilhjálmi hafi verið boðið að skrifa aðra ritgerð sem hann gerði og hélt prófi sínu á þeim forsendum en hafi að vísu hótað málaferlum við HÍ.
Vilhjálmur H. Vilhjálmsson
„Ég fullyrði að innan allra stærri háskólastofnana heimsins hefði viðkomandi ekki átt afturkvæmt í sömu stofnun,“ segir Úlfar sem setur spurningamerki við niðurstöðu málsins. Hins vegar hafi málið verið snúið “vegna þess að lagadeild hafði þegar útskrifað Vilhjálm út á stolna kandídatsritgerð”. Spurður hvort Vilhjálmur hafi síðar beðist afsökunar á ritstuldinum, neitar Úlfar því.
Blaðið spurði Vilhjálm H. Vilhjálmsson hæstaréttarlögmann hvort hann hefði ekki beðið Úlfar afsökunar. “Ef ég man þetta rétt hitti ég viðkomandi á Kaffibarnum og bað hann afsökunar. Eins bað ég viðkomandi afsökunar opinberlega í Íslandi í dag þar sem ég var í viðtali hjá Snorra Má Skúlasyni. Sú upptaka ætti að vera til hjá 365. Þú getur kynnt þér hana,” segir Vilhjálmur í svari til blaðsins.
“Þú getur svo í framhaldinu skúbbað því að gos hafi hafist í Heimaey 1973. Gott að vita að Akureyri Vikublað er með puttann á púlsinum,” segir Vilhjálmur H. Vilhjálmsson. –BÞ
Fréttin birtist í Akureyri vikublaði 5. febrúar 2015
Halldór Jónsson, 15.3.2019 kl. 09:21
Séu þeir æskuvinir Róbert Spanó og Vilhjálmur H. Junior, af hverju vék þá ekki Róbert Spanó úr dómnum? Varla telst hann óvilhallur?
Beið ekki MDE hnekki við það?
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráð) 15.3.2019 kl. 21:28
Trúir þú á að þetta lið hafi einhver prinsíp Símon Pétur?
Halldór Jónsson, 15.3.2019 kl. 23:35
Ef menn og konur telja sig knúna til að láta JSG bera fyrir sig hluti á borð um "virðingu" réttarkerfisins, þá má vera illa komið fyrir þeim sömu, að mínu mati.
Gott að halda því til haga að þegar komið hefur að vali/ráðningu dómara og fulltrúar "FLokksins" hafa komið að málum, þá hefur það skapað úlfúð, málshöfðanir og kostnað fyrir okkur, sem greiða skatt og skyldur.
Ráðning JSG sjálfs var langt frá því að vera talin óumdeild, ráðning skyldmennis núverandi ritstjóra (þess sem skrifar aldrei undir nafni) MBL var líka umdeild og kostað vantraust á sama dómstól.
Ráðning sonar sama ritstjóra þótti líka umdeild og kostað málaferli og kostnað sem við skattgreiðendur bárum.
Svo núna síðustu afrek "flokksins" við það að koma á nýju, nauðsynlegu dómsstigi að mati margra, er komið í vaskinn og algerlega ófyrirséð með hvað þetta fíaskó á eftir að kosta okkur öll.
Væntanlega sættir síðuhafi sig við það.
Það geri ég ekki.
Sigfús Ómar Höskuldsson, 15.3.2019 kl. 23:50
Nei, það geri ég ekki.
En hvað olli því að forysta flokksins sá sér hag í því að láta Steingrím og Kötu ráða örlögum Sigríðar Á Andersen, Sjálfstæðisflokki?
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráð) 16.3.2019 kl. 11:42
Þetta lið er, sem forysta flokksins, prinsiplaust.
Þetta er reyndar sama liðið Halldór, það er hið skrýtna að verða vitni að því í öllu þessu "máli"
Það vegur að grunnstoðum stjórnarskrár okkar og fullveldi, bæði að innan og að utan vegur það að okkur.
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráð) 16.3.2019 kl. 13:22
Húsari. (IP-tala skráð) 17.3.2019 kl. 12:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.