Leita í fréttum mbl.is

"Ţó viđ séum vondir

ţá eru ađrir verri".

Ţessari setningu Bjarna heitins Benediktssonar gleymi ég aldrei. Hún kemur auđveldlega í hugann ţegar ég les eftirfarandi texta eftir pírataţingmann, Helga Hrafn Gunnarsson.

"Ef mér tekst ekki ađ sann­fćra ţig um ađ kjósa Pírata, ţá lang­ar mig a.m.k. ađ sann­fćra ţig um ađ kjósa eitt­hvađ annađ en Sjálf­stćđis­flokk­inn.“ Ţannig hefst Face­book-fćrsla Helga Hrafn Gunn­ars­son­ar, ţing­manns Pírata, ţar sem hann gagn­rýn­ir Sjálf­stćđis­flokk­inn harđlega.

Hann seg­ir ađ stefna Sjálf­stćđis­flokks­ins sé ekki slćm, og fólk eigi ekki ađ kjósa hann ţess vegna, held­ur sé flokk­ur­inn orđinn svo heimakćr vald­inu ađ međferđ hans á ţví ein­kenn­ist af ábyrgđarleysi.

„Ţađ er ekk­ert sterk­ara ein­kenni Sjálf­stćđis­flokks­ins held­ur en ábyrgđarleysi í öll­um skiln­ingi, á öll­um sviđum og öll­um stund­um. Ţessi flokk­ur er međ full­komiđ of­nćmi fyr­ir ábyrgđ og ger­ir enn­frem­ur allt sem hann get­ur til ađ grafa und­an vćnt­ing­um fólks til ábyrgđar í stjórn­mál­um,“ skrif­ar Helgi Hrafn.

Hann seg­ir ţađ, hvađ Sjálf­stćđis­flokk­ur­inn sé rót­gró­inn hluti af stjórn­mála­sög­unni og stjórn­sýsl­unni, sé viđviđvar­andi, sjálf­stćtt vanda­mál.

„Hann verđur ađ fá pásu, ţó ţađ vćri ekki nema til ađ hann trođi ţví inn í haus­inn á sér ađ ţađ sé ekki sjálfsagt ađ hann sé viđ völd.“

Ég hef aldrei séđ eđa heyrt nokkurn skapađan hlut af viti koma frá ţessum pírataflokki eđa ţingmönnum hans. Ţvílíkur afspyrnu vanţroski og ruglandi kemur frá ţessum manni í ţessum orđum. Hvernig fćri međ ţjóđfélagiđ ef svona fólk kćmist til einhverra áhrifa?

Viđ sauđsvartir Sjálfstćđismenn erum ekki yfir okkur ánćgđir međmargt sem okkar ţingmenn lát frá sér fara. En samanboriđ viđ Pírataliđiđ ţá verđur mađur ađ rifja upp gömlu spakmćlin hans Bjarna Ben til ađ minna sig á ađ hjálprćđiđ mun aldrei koma úr ţeirri átt. Frá flokki sem hefur enga stefnu, enga afrekaskrá og kunnastur fyrir afstöđuleysi í flestu málum.

Guđ blessi Ísland ef leita ţarf einhvern tímann til Pírata um lausn ađsteđjandi vandamála.

Ţó viđ séum vondir ţá eru ađrir verri, jafnvel miklu verri.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Sem sagt Halldór:

1. Píratinn ţessi ţolir ekki dóm kjósenda á tímabilinu 1931 til 2017 (86 ár). Pírata-mađurinn ţessi er líklega hastarlega meira geđbilađur núna en hann er ađ međaltali.

2. Píratinn segir ţví óbeint ađ íslenskir kjósendur séu of heimskir til ađ kjósa af ţví ađ ţeir kjósa ekki stjórnmála-geđdeild pírata, sem hvern dag tekur apabúri fram í ţöngulhausaveldi. Api á ţingi er alltaf betri kostur en pírati á ţingi.

3. Kjósendur eiga ađ gera sig ađ öpum, segir hann međ ţessu.

Hvílíkt pólitískt viđrini!

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 16.3.2019 kl. 23:42

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Hvílik textasnilld og sannleikur hjá ţér Gunnar Gáfumađur.

Hversu vel lýsir ţetta ekki pírötunum og hversu ömurleg vanhugsun ţeirr kjósenda er sem koma ţeimá ţing.

Halldór Jónsson, 17.3.2019 kl. 15:06

3 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Hmpf!

Viđ erum međ tvö vinstri núna Halldór:

1. Gamla ţvotthelda Stalín-vinstriđ sem er grćnt í dag (Karl Marx útgáfan af Kaţólsku kirkjunni á tímum Galileo) og sem óvart bođađi og af gömlum vana til leshrings um Marx-Lenínisma, viđ fyrsta tćkifćri sem gafst. Svo vel virkađi sjálfskipting öreiganna í ţví kommabúri ađ hún gat ekki setiđ föst í park-gírnum nema 3/4 úr kjörtímabili, heldur hrökk hún bara í drive.

2. Pírata. Lyklaborđsútgáfan af Vinstri grćnum, međ slettu af fjölskyldugeđklofa Charles Manson hrćrđum út í númer 1. Ţetta er netútgáfan af leshring um kommanefnd Samfylkingar í Vinstri grćnum (rauđum, bláum og mörđum).

Mađur kastar upp í hvert skiptiđ sem ţessi heilastappa birtist manni, alveg sama á hvađa formi ţađ gerist.

Hmpf!

Gunnar Rögnvaldsson, 17.3.2019 kl. 15:56

4 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Einu sinni ţóttist ţetta liđ vera beintengt viđ eitthvađ sem ţađ kallađi "verkalýđ" (próletaríat). Ţađ var lygi eins og sást allsstađar, og einkum í Sovétríkjunum.

Núna nennir ţađ ekki lengur ađ ţykjast vera tengt viđ ţá uppfinningu sína, heldur er ţađ bara beintengt viđ ríkissjóđ! Ţađ er komiđ međ skallann beintengdan viđ skattafjármagnađ raflost, sem próletaríatiđ á ađ halda gangandi og knýja. Svo er bara hinni gömlu geđveiki öskrađ yfir allt: ALŢJÓĐA-BYLTÍNG!, taka tvö.

Hmpf! 

Gunnar Rögnvaldsson, 17.3.2019 kl. 16:12

5 Smámynd: Halldór Jónsson

Já, ekki versnar ţađ hjá ţér

Halldór Jónsson, 17.3.2019 kl. 19:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 3419712

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband