Leita í fréttum mbl.is

Fáránlegir dómar

sem gera lögreglumenn persónulega ábyrga fyrir einhverju sem upp kemur í starfi þeirra vekja athygli svo vitlausir sem þeir eru.

Svona álíka af Bandaríkjamenn hefðu framselt hermenn til þýskra dómstóla eftir stríðið vegna einstakra atburða í orrustum í heimstyrjöldinni.Sæju menn Trump gera slíkt?

Það sannar rétt eina ferðina hversu lélegir lögreglustjórar hafa verið skipaðir á landinu að þeir skuli ekki fyrir löngu hafa séð til þess að starfsmenn þeirra séu fullábyrgðartryggðir við störf sín. Leiki einhvern tímann vafi á að einstökum lögreglumönnum megi treysta er það annað mál.

Lögreglumenn og borgararnir verða að geta treyst því að haldið verði uppi lögum og reglu við  allar þær aðstæður sem upp geta komið  án þess að þurfa að leiða hugann að því að lögreglumaðurinn geti orðið fyrir persónulegum skaða vegna íslenskrar dómaraheimsku.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll halldór.  Þú ert líklega m.a. að skrifa um lögreglumanninn sem fékk dóm fyrir að fótbrjóta þann sem hann handtók með því að lemja bílhurðinni hvað eftir annað á fót þess handtekna.  Vitni voru mörg og horfðu á óhuggnaðinn og sögðu að lögreglumaðurinn hefði hagað sér sem brjálaður maður.  Á lögreglumaðurinn að sleppa með svona framkomu ? viljum við svona lögreglumenn ?  eða er þetta allt í lagi þar sem brotaþoli var útlendingur og eflaust múslimi.

Lögreglustjórar og dómarar sem þú kallar lélega og heimska eru næstum altaf pólitískt skipaðir flokksgæðingar og settir í embætti af ráðherrum Sjálfstæðisflokksins.

Brynjar (IP-tala skráð) 3.4.2019 kl. 16:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 3419716

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband