Leita í fréttum mbl.is

Frábćr stund í Fríkirkjunni

viđ Tjörnina var  ţegar ég fékk ađ vera viđ fermingu dótturdóttur minnar í ţessari virđulegu gömlu kirkju.

Međan söfnuđurinn gekk til altaris á 0% messuvíni,  ţá hugleiddi ég brunann í NotreDame.

Af hverju metum viđ okkar menningarverđmćti eins og ţetta hús svona lítiđ eins og Frakkarnir mátu sína Frúarkirkju?

 

á leiđinni í veisluna gekk ég fram hjá Menntaskólanum mínum gamla. Önnur púđurtunna. Makalaust ađ viđ skyldum ekki kveikja í honum međ sígarettunum hálffullir á dansćfingunum í gamla daga.

Engar sýnilegar brunavarnir eru í ţessum  púđurtunnum eins og ţakiđ í NotreDame reyndist vera.Óslökkvandi mneđ öllu.

Brunaviđvörunarkerfi eru nánast einskis nýt í svona byggingum ef eldur verđur laus.

Og ţađ hefur veriđ gerđ ákveđin tilraun til íkveikju í Fríkirkjunni var mér sagt af gömlum safnađarmeđlimi.

5 rör í sprinklerkerfi í kirkjuna  kosta kannski 5 milljónir. Ef ţau vćru til stađar brynni hún aldrei.

Viljum viđ virkilega missa ţetta timburlistaverk fyrir svona smáaura? Af hverju erum viđ svona kćrulauss međ okkar fágćtu timburhús?

Erum viđ heiladauđ?

Viljum viđ virkilega ekki eiga margar frábćrar áhyggjuminni stundir í okkar Fríkirkju viđ Tjörnina í Reykjavík í stađ ţess ađ syrgja brunarústirnar eins og Frakkarćflarnir?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Halldór.

Ţađ hefur hvergi birst í fréttum en
Frakkar eru almennt ćfir yfir ţví
reiđuleysi sem ríkti ţá Notre Dame
varđ eldi ađ bráđ.
Hávćrar raddir ţeirra um ađ kveikt hafi veriđ
í kirkjunni birtast hvergi.

Hins vegar var ţađ mikiđ lán í óláni ađ
ekki leiđ korter frá ţví vart varđ brunans
og kirkjan logađi stafna á milli ađ allir
vissu orsakir hans, - áđur en
slökkviliđ kom á stađinn.

Ţetta er sú upplýsingaöld sem viđ búum viđ.

Hvađ skyldi ţađ verđa nćst?

Húsari. (IP-tala skráđ) 5.5.2019 kl. 22:31

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţađ var kveikt í 800 kirkjum í Frakklandi í fyrra.

Allt í Evrópusambandinu gengur nefnilega svo vel.

Ţess utan á franska ríkiđ Notre Dame og allt sem ríkiđ á í ţessum efnum endar svona: sem brunarúst.

Ţetta er jú ađskilanđur ríkis viđ krikju.

Kveđja

Gunnar Rögnvaldsson, 5.5.2019 kl. 23:36

3 Smámynd: Halldór Jónsson

Jawohl Gunnar

Halldór Jónsson, 6.5.2019 kl. 02:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband