Leita í fréttum mbl.is

Sílamávurinn

er orðinn einkennisfugl höfuðborgarsvæðisins. Og í Bláskógabyggð sá hann til þess síðasta ár að mófuglar sáust ekki mikið þar um slóðir.

Mér var sagt niðri við Reykjavíkurtjörn í gær, að andarungar sæjust orðið ekki á Tjörninni. Aðgangurinn í Sílamávinum yfirgengur allt annað við Tjörnina þegar fólk vill skoða sig um.

Gísli Marteinn vildi gera eitthvað í þessu þegar hann var Borgarfulltrúi, sem hann er ekki lengur. Þar með búið? Sílamávurinn, þessi fallegi og hæfi ræningi, virðist óáreittur búinn að leggja Tjörnina undir sig.

Hefur enginn áhuga á að koma þessu í betra jafnvægi? Hætta að fóðra fuglinn eins og gert er sumstaðar? 

Eða viljum við bara hafa Sílamávinn einan til yndisauka á vorinu?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband