Leita í fréttum mbl.is

Borgarstjóri í Bandaríkjunum

myndi hvergi finnast sem kćmi fram međ yfirlýsingu um ađ útrýma bensínstöđvum eđa .

Svo stendur í Morgunblađinu:

"Ég verđ ađ viđur­kenna ađ ţegar sagt er viđ mig ađ fćkka eigi ţess­um út­sölu­stöđum um helm­ing á nćstu sex árum ţá verđ ég ađeins hugsi yfir ţví og ţá kannski ekki síst yfir ţví hvernig borg­in ćtli ađ ţjóna sín­um íbú­um.“

Ţetta seg­ir Jón Ólaf­ur Hall­dórs­son, for­stjóri Olís, í sam­tali viđ mbl.is en Dag­ur B. Eggerts­son, borg­ar­stjóri Reykja­vík­ur, greindi frá ţví í gćr ađ samţykkt­ar hefđu veriđ á fundi borg­ar­ráđs meg­in­lín­ur og samn­ings­mark­miđ í viđrćđum viđ olíu­fé­lög­in međ ţađ ađ mark­miđi ađ fćkka bens­ín­stöđvum í Reykja­vík­ur­borg um helm­ing."

Bandaríska efnahagsundriđ í ţví víđlenda ríki gengur á bílnum. Bensínlítrinn kostar 70 krónur og ţykir dýrt.Bílar kosta helmingi minna nýir en hérlendis. Notađir enn minna.

Ég velti fyrir mér skilningi íslenskra ráđamanna á undirstöđum efnahagslífsins. Darios Persakonungu sagđi fyrr ţúsundum ára: Ţjóđ mín er ekki svo rík ađ hún hafi efni á lélegum samgöngum. Hann lét leggja vegi um allt Persaveldi.

Íslenskir ráđamenn líta á samgöngur sem skattstofn. 100 krónur af hverjum bensínlítra renna til góđgerđamála og gćluverkefna. Helmingur af verđi bíla sömuleiđis.

Ţađ er Borgarstjóri í Reykjavík sem ég velti fyrir mér af hvađa öld sé? Hann lýsir ţví yfir ađ tími mislćgra gatnamóta í Reykjavík sé liđinn. Og íbúar eigi ađ reiđhjóla en ekki aka í bílum.Helsti ráđgjafinn hans segir ađ tilgangslaust sé ađ fjölga akreinum, ţćr fyllist bara af bílum.

Hvernig á einstćđ móđir ađ koma einu barni á leikskólann ađ morgni, öđru í skólann, fara í vinnuna sjálf,fara heim úr vinnunni, sćkja barniđ á leikskólann, skutla barni í íţróttir, heimsćkja gönlu múttu?

Á hjóli? Í Borgarlínu?

Nćđi slíkur mađur einhversstađar kjöri? Í víđri veröld?

Dagur B. og Hjálmar voru líka kosnir frá í síđustu kosningum. Annar flokkur lét kaupa sig til ađ setja ţá aftur til valda.  Ţeir hafa 3 ár enn til ađ torvelda samgöngur í Borginni enn frekar međ hugsunum sínum. Sjálfir hjóla ţeir ekki heldur keyra bíla svipađ og AlGore berst viđ mengunina á einkaţotu sinni.

Sú nýjasta kenning ţeirra er ađ bensínstöđvar skuli flytja í nágrannabyggđarlögin. 

Hvernig vćri ađ Dagur B. og Hjálmar fćru í bíltúr á Florida? Ţeir gćtu horft út um bílgluggann og kannski gćtu ţeir fengiđ viđtal hjá borgarstjóranum í Orlando og spurt hann um Borgarlínur, gangandi og hjólandi umferđ og mislćg gatnamót.Ţađ mćtti efna til samskota međal Sjálfstćđismanna í Borginni fyrir farareyri ţar sem 25 milljarđa skuldaukning Borgarinnar leyfir varla slíkan spandans međ skattfé. 

Hlytu ţeir ekki ađ sjá eitthvađ sem  ţeim kćmi á óvart í samtímanum?

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 3419714

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband