4.6.2019 | 08:20
Hefur CO2 áhrif til hlýnunar?
Kollega Friðrik Hansen veltir áhrifum CO2 til hlýnunar andrúmsloftsins fyrir sér með mæligögnum frá okkur sjálfum:
Samkvæmt hitastigsmælingum frá Stykkishólmi sem ná aftur til 1798 þá er lítil sem engin fylgni með auknum útblæstri CO2 af mannavöldum og þeim hitastigsbreytingum sem hafa orðið í Stykkishólmi síðustu 221 ár.
Vissulega hefur hlýnað frá lokum Litlu ísaldarinnar. Þessi hlýnun hófst hér á landi um 1850 skv. hitamælingum frá Stykkishólmi, sjá myndina hér við hliðina. Sömu breytingar á hitastig á tuttugustu öldinni er að finna í mæligögnum um allan heim. Það hlýnaði fram til 1940. Á þessum árum frá 1850 til 1940 var brennsla jarðefnaeldsneytis lítil sem engin. Í fyrri heimstyrjöldinni, 1914 - 1918, þá voru í notkun örfá tæki sem brenndu olíu. Hermenn fóru sinna ferða gangandi eða á hestbaki. Einstaka lestir og skip knúin gufuvélum voru í notkun. Það stenst því enga skoðun að halda því fram að útblástur CO2 af mannavöldum hafi valdið því að það hlýnaði á þessum árunum. Það var ekki útblástur á CO2 af mannavöldum sem varð þess valdandi að Litlu ísöldinni lauk um 1850 og það byrjaði að hlýna.
Í upphafi Seinni heimstyrjaldarinnar þegar notkun á jarðefnaeldsneyti fer fyrir alvöru að aukast þá byrjar að kólna. Á árunum 1940-1980 kólnar samfellt og það þrátt fyrir gríðarlega aukningu í útblæstri CO2 á þessu fjörutíu ára tímabili. Á þessum árum má segja að Vesturlönd hafi iðnvæðst með brennslu jarðefnaeldsneytis. Samt kólnaði á þessum árum. Þessi kólnun í þessi 40 ár átti sér stað um allan heim. Hitastigsmælingar í Reykjavík eru í fullu samræmi við mælingarnar í Stykkishólmi. Sjá mynd hér við hliðina. Í Reykjavík þá sést vel hvernig hitnar fram undir 1940 en síðan tekur að kólna og það kólnar fram til 1980. Ef aukinn útblástur CO2 af mannavöldum er að valda hlýnun jarðar af hverju þá þessi kólnun á þessum 40 árum þrátt fyrir þennan mikla aukna útblástur á sama tíma?
Á árunum 1980 til aldamóta, á þessum 20 árum, þá hlýnar samhliða auknum útblæstri CO2. Á þessum árum gengur tilgátan um hlýnun jarðar vegna útblásturs CO2 af mannavöldum upp. Hlýnunin sem varð frá 1980 til 2000 er svipuð og hún var á árunum fyrir stríð. Nú er álíka hlýtt í Reykjavík og á árunum 1930-1940. Frá aldamótum hefur hins vegar ekkert hlýnað skv. hitamælingum veðurtungla Veðurstofu BNA. Hitastig hefur verið nokkuð stöðugt síðast liðin 20 ár og það þrátt fyrir að aldrei hafi verið dælt jafn miklu af CO2 út í andrúmsloftið og á þessum árum. Á einu tuttugu ára tímabili frá lokum Litlu ísaldarinnar, þ.e. í 20 ár af 169 árum má finna tímabil þar sem tilgátan um hlýnun jarðar af mannavöldum stenst skoðun. Hitamælingar hin 149 árin benda hins vegar til þess gagnstæða.
Horfandi á þessar hitamælingar frá Stykkishólmi og Reykjavík þá er það mér mjög erfitt að að trúa því að aukið magn CO2 í andrúmslofti sé að hafa áhrif á hitastig jarðar. Okkar eigin mæligögn segja okkur aðra sögu. CO2 er ekki að hafa nein áhrif. Ef það er farið í þá vegferð að breyta og falsa þessi mæligögn þá má að sjálfsögðu sýna fram á hvað sem er. Allt bendir til þess að Loftlagsráð SÞ, IPCC, notist við breytt mæligögn frá veðurstöðvum um allan heim til að sanna tilgátuna um hlýnun jarðar af mannavöldum. Sjá meðfylgjandi mynd og sjá þennan tengil hér. Óbreyttar mælingar frá Reykjavík eru merktar GISS 2012 á þessari mynd. Mælingar merktar GISS 2013 hefur verið breytt verulega. Hlýnunin milli 1930-1940 er horfin og kólnunin kringum 1980 hefur verið minnkuð. Allt bendir því miður til þess að spálíkön Loftlagsráðs SÞ, IPCC, notist við breyttar hitamælingar og eru að spá "hamfarahlýnun" á komandi árum á grunni þessara breyttu gagna.
Það er kannski ekki að undra að mesta tækniþjóð okkar tíma og ein sú best menntaða, sú Bandaríska, að þar hafa stjórnvöld og mikill meiri hluti vísindasamfélagsins sem láta sig þessi mál varða (sjá hér 31.487 trúa ekki á tilgátuna og hér 800 trúa á tilgátuna) hafnað tilgátunni um hlýnun jarðar af mannavöldum og þjóðin sagt sig frá Parísarsamkomulaginu og öllu samstarfi við Loftlagsráð SÞ, IPCC. Brasilía, Indónesía og Ástralía íhuga að gera það sama. Erindreka IPCC sem hingað koma með heimsendaspár byggðar á fölsuðum mæligögnum frá Íslandi eigum við að senda til síns heima. Við eigum að horfa á staðreyndir og okkar eigin ófölsuð hitamælingar sem sýna og sanna að breytingar á hitastigi hér á landi eru óháðar magni CO2 í andrúmslofti. Á grunni þessara gagna eigum við að spyrja okkur hvort við eigum að fylgja fordæmi BNA og segja okkur frá Parísarsamkomulaginu. "
Er ekki ástæða til að láta af samhljóma jarmi um það að niðurstaða um hnattræna hlýnun vegna útblásturs gróðurhúsalogtegunda sé þegar fengin?
Hversvegna var Vatnajökull í tvennu lagi um landnám og nefndist Klofajökull? Hvað olli Rómverska hlýskeiðinu? Eða hvað olli kuldaskeiðinu Maumnder Minimum á miðöldum til Vesturfara Íslendinga þegar hungusneyð varð vegna kulda?
Er sólin hlutlaus í veðurfari jarðar?
Ég trúi Kollega Friðrik Hansen betur en Grétu Thurman og einhverju Austurvallakrökkum um áhrif CO2 á andrúmsloftið.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:23 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 3419716
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Mér finnast að ÍSLENSK loftslagsmál og hreinsun frá hafinu úr fjörum hafi byrjað suður með sjó fyrir 30-40 árum síðan. Þessi dugnaðarhópur kallaði sig BLÁA HERINN,sem tók gömul ónýt veiðarfæri og plastrusl og fjarlægði.
Nútíma Loftslagsmenn er hjörð"socialista og vinstri hópa" sem funndu þetta "slagorð" í Vestur Evrópu. Þetta er sami hópurinn,sem hjólaði í "gamla daga" á götum Reykjavíkur -já- og þeir hjóla enn í þröngum og lokuðum verzlunargötum höfuðborgarinnar.
Í 600 miljónir ára hefur þetta lítið breyst. ÞETTA hljómar eins og auglýsing frá SORPU, sem eðlilega skipar okkur ÖLLUM að taka vel til - hvar sem er í HEIMINUM.
GÍSLI HOLGERSSON - ICELAND (IP-tala skráð) 4.6.2019 kl. 14:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.