Leita í fréttum mbl.is

Hjálp!

Einhver bloggfróður óskast til að veita mér leiðbeiningar um hvernig ég stjórna athugasemdum. Ég bara finn ekki út úr þessi án þess að allt fari íkross og ég móðgi mína bestu vini.

Ég er alls ekki að loka á málefnavini mína viljandi.Þetta er bara af því að ég er í vandræðum með Gaukinn sem dritar tíu póstum á hvewrt blogg mitt um óskyld málefni og fælir alla vitiborna menn frá. Ef ég gæti samið við hann um að skrifa mest tvær á hvert eitt blogg skyldi ég opna á hann líka.En hann ræður víst ekki við sig alltaf.

 Meiningin er aldrei að loka á ykkur málefnavini mína heldur barasta kann ég ekki á mekaníkkina sem stýrir blogginui.

Ég vildi gjarnarn hafa þetta allt opið  ef viss aðili er ekki að að reyna að eyðileggja fyrir mer allt bloggið við öll tækifæri. Mér er yfirleitt skítsama þó hann sé með svívirðingar og uppnefni á mig persónulega þar sem ég svara honum helst adrei .  Verði hann til friðs þá væri ekkert vandamál

En nú bið ég einhvern fróðan ásjár. Jón Magnússon birtir athugasemdir eftir að hann hefur samþykkt þær. Ég væri alveg til í eitthvað slíkt ef fyrri samingaleið er ekki fær.Mér sýnist Jón Valur kunna þetta líka. 

Getur einhver sagt mér til hvernig ég stilli þetta?. Viss tegund af Browser gerir útilokað að loka á IP-tölur og það notfæra slyngir  Gaukar sér.

Hjálp!

Ef bloggið skyldi vera í baklás og ekki vera hægt að skrifa á athugasemdir þá vinsamlega sendið leiðbeiningarnar á halldorjonss@gmail.com


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jónsson

er þetta lokað?

Halldór Jónsson, 4.6.2019 kl. 11:57

2 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Komið í lag :) 

Benedikt Halldórsson, 4.6.2019 kl. 14:28

3 Smámynd: Benedikt Halldórsson

...en fyrst þarft þú að samþykkja athugasemdina. 

Benedikt Halldórsson, 4.6.2019 kl. 14:29

4 Smámynd: Árni Matthíasson

Prufa til að kanna hvort athugasemdasían virkar.

Árni Matthíasson , 4.6.2019 kl. 14:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 3419716

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband