11.6.2019 | 08:42
Ömurlegt yfirklór
utanríkisráðherra er í Fréttablaði dagsins.
Þar segir hann:
"Brátt verða fjögur ár liðin frá því að stjórnvöld í Rússlandi settu innflutningsbann á íslenska matvöru út af þátttöku í afmörkuðum þvingunaraðgerðum vegna Úkraínudeilunnar og brota á alþjóðalögum sem skipta okkur miklu.
Bannið hafði í för með sér mikinn samdrátt á útflutningi til Rússlands enda mun umfangsmeira en aðgerðirnar sem Ísland tekur þátt í.
Stundum er sagt að þegar einar dyr lokist opnist aðrar. Þannig hafa ný markaðstækifæri opnast í Rússlandi, ekki síst vegna sívaxandi fjárfestinga Rússa í landbúnaði og sjávarútvegi meðal annars vegna þess að lokað var fyrir innflutning á vestrænum matvælum!
Það er ánægjulegt að tækifærin eru á sviði nýsköpunar og hátækni, atvinnuvega sem íslensk stjórnvöld leggja áherslu á að byggja upp til framtíðar.
Íslensk þekkingarfyrirtæki sem framleiða búnað fyrir matvælavinnslu og fiskveiðar hasla sér nú völl í Rússlandi. Nú þegar hafa nokkur gert eða eru við það að ganga frá milljarðasamningum um sölu á tækni og búnaði til nýrra skipa eða vinnslu í landi.
Tækifæri eru líka á sviði landbúnaðar. Þótt íslensk mjólk komi reyndar hvergi nærri hófu íslenskir aðilar nýverið í gegnum samstarfssamning við rússnesk mjólkurbú skyrframleiðslu eftir íslenskri uppskrift.
Til marks um gagnkvæman áhuga á viðskiptum þjóðanna má svo nefna að nýverið fóru annars vegar fram stofnfundur Rússnesks-íslensks viðskiptaráðs og hins vegar fundur Íslandsstofu með rússneskum og íslenskum ferðaþjónustufyrirtækjum.
Rússneskt flugfélag býður nú upp á beint flug á milli landanna yfir sumarmánuðina. Síðast en ekki síst skiptir miklu að þótt íslensk og rússnesk stjórnvöld greini á um ýmislegt fara samskiptin batnandi.
Forsetar landanna hittust fyrr á árinu og í maí, þegar Ísland tók við formennsku í Norðurskautsráðinu, átti ég fund með utanríkisráðherra Rússlands, þar sem gott samstarf á vettvangi norðurslóða var undirstrikað.
Í dag á þjóðhátíðardegi Rússlands er því gott að muna að þrátt fyrir allt eiga Rússland og Ísland langa sögu góðra samskipta á mörgum sviðum, ekki síst milliríkjaviðskipta. Að þessu sambandi vil ég áfram hlúa."(leturbreytingar bloggara)
Ef Guðlaugur Þór vildi hlúa að milliríkjaviðskiptum við Rússland myndi hann hætta taglhnýtingsbanni ESB á viðskipti við Rússland.
Þýzkaland Merkels er dæmi um algera fyrirlitningu á tilskipuninni um refsiaðgerðir vegna löglegrar yfirtöku Rússlands á ´Krímsskaga sem er Rússneskt land að einu og öllu.
"vegna Úkraínudeilunnar og brota á alþjóðalögum sem skipta okkur miklu. " segir ráðherrann. Skiptir Íslendinga nákvæmlega engu að mínu mati enda innanríkismál Rússlands.
Því versla Þjóðverjar og Rússar núna saman sem aldrei fyrr meðan Íslendingar skaða sjálfa sig um milljarða vegna atbeina íslenska utanríkisráðherrans.
Viðskiptaþvinganir Íslands á Rússland eru til vansa og eiga að hætta strax.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:16 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 3419712
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Góð grein Halldór það er satt að sjálfskaði íslendinga er ekkert nítt og það bæði innan og utanlands. Þeir ná allstaðar með þessari landlæga hroka og óvirðingu á aðrar þjóðir.
Valdimar Samúelsson, 11.6.2019 kl. 12:43
"ÖMURLEGT YFIRKLÓR UTANRÍKISRÁÐHERRA"STENDUR Í FRÉTTABLAÐINU. Gamlir og íhaldssamir sjá oftast bestu leiðirnar Halldór:
ÍSLENDINGAR koma litlu áleiðis,því þeir mega EKKI stuða þá getulausu í BRUSSEL. Kostnaðurinn við ESB kostar ÍSLENDINGA miljarða. NATO og BREXIT kosta EKKERT
Forðumst að vera ALÞJÓÐLEGIR - VIÐSKIPTANNA vegna. SELJUM og KYNNUM ÁGÆTI okkar og ALLA framleiðslu OKKAR frá ÍSLANDI: HEIMURINN þekkir ólyfjaða framleiðslu ÍSLENDINGA.
LÍFTÍMI ÍSLENDINGA ER HÁR. ÍSLAND ER ÓMENGAÐ. FRAMLEIÐSLA BÆNDA OG SAUÐFJÁRRÆKT,GRÓÐURHÚSIN INNI OG UTANDYRA ÁSAMT BLÁVATNINU OG ALLRI ÚTIRÆKTUN BER AF Á HEIMSVÍSU ÓMENGAÐ OG ÓLYFJAÐ. SJÁVARAFURÐIR,SJÓMENNSKA OG VINNSLA BER AF Á HEIMSVÍSU. FLESTIR ÞEKKJA MAREL OG GRÆNA ORKU ÍSLENDINGA.
SAMEIGN OKKAR BLÁVATNIÐ,GRÆN ORKAN OG VIRKJANIR ERU UNDUR ÍSLANDS OG SAMEIGN. ÞETTA BER AÐ VERNDA FYRIR OKKUR SJÁLF OG NÆSTU FRAMTÍÐ og"ERLENDA FERÐAMENN".
SELJUM OKKUR og kynnum SJÁLF FRÁ ISLANDI. VIÐ ÞURFUM EKKI AÐ VERA ALÞJÓÐLEG MEÐ "LOGANDI" ESB LÖNDUM,SEM EKKI RÁÐA VIÐ VANDAMÁL "FJÖLÞJÓÐA" EVRÓPU OG STÓR VANDAMÁL.
KYNNUM "GAMLA"ÍSLAND,BÆNDUR,GRÓÐURHÚSIN,SJÁVARÚTGERÐ,ORKUNA OG FERÐAMENNSKUNA Á JÓNSMESSUNNI Á HVERJU ÁRI FRÁ 2020 í HÖRPUNNI. LÆKKUM FERÐAKOSTNAÐINN á HRINGVEGINUM FYRIR ALDRAÐA OG ÖRYRKJA SVO ÞEIR GETI HEIMSÓTT SVEITINA SÝNA.
GÍSLI HOLGERSSON - ICELAND (IP-tala skráð) 11.6.2019 kl. 17:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.