Leita í fréttum mbl.is

Er Assange verri maður en Breivik?

sem Norðmenn dekra við í sínu fangelsi?

Eru glæpir Assange svo alvarlegir að hann eigi skilið þessa meðferð?

Er ekki bara betra að framselja hann strax til Bandaríkjanna og frá óvissunni.

Eða biðja Pútín að taka við honum?

Framsalsmál Julians Assange, stofnanda WikiLeaks, hefst fyrir breskum dómstólum í febrúar á næsta ári. Fréttastofan AFP greindi frá þessu í morgun.
 

Sagt var frá því í gær að Sajid Javid, innanríkisráðherra Bretlands, hefði samþykkt beiðni beiðnin Bandaríkjamanna um að fá Assange framseldan, en lokaákvörðun er í höndum dómstóla.

Bandarísk yfirvöld saka Assange meðal annars um að hafa birt trúnaðargögn og brot á njósnalögum. Hann afplánar nú fangelsisvist í Bretlandi fyrir að svíkjast undan tryggingu.

Hefur eðli glæpa ekkert að gera með meðferð hinna seku eins og Breivik og Assange?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Þórhallsson

Er hann ekki bara búinn að taka út sína refsingu

með þeirri einangrun sem að hann er búinn að vera í síðastlin ár?

(Ef að um sé að ræða glæp af hans hálfu).

Jón Þórhallsson, 14.6.2019 kl. 13:13

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Hvað myndir þú vilja sjá gert við Breivík og þess háttar ómenni  í samhengi við mann eins og Assange sem er blaðamaður?

Halldór Jónsson, 14.6.2019 kl. 14:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband