30.6.2019 | 09:56
Kynhvötin
er hið mikla afl sem er að baki öllu vandamálum mannkynsins.
Hún knýr það besta sem til er í mannlífi, ást og umhyggju. En líka það versta, glæpi, mansal, ofbeldi.
Það er þessi hvöt sem er að baki öllum vandamálum mannkyns. Ef við gætum náð einhverjum böndum á henni þá hefði baráttan í útblásturs-og loftslagsmálum einhvern tilgang en ekki núll eins og nú stefnir.
Jörðin er þegar fulllestuð.
Hannes Pétursson skrifar svo um vandamál mannkynsins:
"Íbúafjöldi t.d. Nígeríu er rúmar 200 milljónir í dag og spár S.Þ gera ráð fyrir tvöföldun íbúa þess lands fyrir miðja öldina og verður þetta vanþróaða Afríkuríki þá orðið fjölmennara en Bandaríkin.
Íbúafjöldi álfunnar er núna um 1.3 milljarðar og mun tvöfaldast á næstu 30 árum gangi spár S.Þ. eftir. Íbúafjöldi sumra Asíuríkja stækkar líka ört, áætlar S.Þ. að íbúafjöldi Pakistan verði um 400 milljónir um miðja öldina.
Það hljóta allir að sjá að í óefni stefnir.
Mig grunar að pólitísk rétthugsun Vesturlandabúa hindri umræðu og gagnrýni á þessa þróun - þú gagnrýnir ekki fólksfjölgum í 3ja heiminum.
Hvernig á að fæða og klæða 9.7 milljarða árið 2050 og á sama tíma draga úr eldsneytiseyðslu mannkyns?
Aukin landnýting, auknar fiskveiðar, auknir vöruflutningar og aukin eldsneytiseyðsla er sennilegri þróun.
Flóttamannastraumurinn til Evrópu mun trúlega margfaldast og verða stjórnlaus eins og fólksfjölgunin.
Mikið er fjallað um áhrif mannanna á náttúruna í fjölmiðlum og á meðal stjórnmálamanna á Vesturlöndum. Það er hins vegar eins og menn forðist að fjalla um mannfjölda sprengjuna og hvaða afleiðingar hún mun hafa."
Sumum finnst ósiðlegt að reyna að kaupa fólk sem býr við mestu vána af offjölgun til að undirgangast ráðstafanir til að draga úr frjóseminni.
Trúarkenningar grípa hér inn í og draga úr rökhyggjunni. Þetta má ekki ná yfirhöndinni í ljósi þess vanda sem við er að glíma.
Í veði er öll velferð mannkynsins og okkar þjóðar á komandi árum.
Viljum við vaxandi þrýsting Afríkubúa á það að setjast að Íslandi og á okkar velferð eða viljum við hægja á?
Kynhvötinni er stjórnað af hormónum. Þeir eru þekktir. Er ekki hægt að nota vísindin til að berjast gegn þessari einu raunverulegu vá sem að mannkyni steðjar?
Kynhvötin er viðfangsefnið sem við þurfum að ná að stjórna.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 3419866
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Í tengslum við borgarstjórnarkosningarnar í Istanbul, á dögunum, var rætt við ung hjón sem voru að fara að kjósa. Þau sögðu að Erdogan forseti krefjist þess að hjón þar í landi eignist a.m.k. þrjú börn.
Það virðist vera stefna leiðtoga í múslimalöndum að fjölga fólkinu, án þess að sinna lífsgæðum þess.
T.d. hefur "Palestínumönnum" fjölgað næar fimmfalt síðan 1948.
Hörður Þormar (IP-tala skráð) 30.6.2019 kl. 20:50
Fróðlegt.
Tesla: The woman is the biggest thief of that energy, and thus the spiritual power. orðaþýðing "Konan er mesti þjófurinn á þessari orku, og þá á andlegri orku."Hvað er konan að gera, hvaða orkustrauma þarf hún til að skapa nýja lífveru?
31.8.2018 | 09:28
Egilsstaðir, 01.07.2019 Jónas Gunnlaugsson
Jónas Gunnlaugsson, 1.7.2019 kl. 06:33
Klamydíusmit á Íslandi voru 649,6 á hverja 100 þúsund íbúa árið 2017 og er Ísland efst þeirra landa sem um er fjallað í tölum sóttvarnastofnunar Evrópu.
Samkvæmt þeim er meðaltíðnin í ríkjum ESB og EES 146,2 tilfelli á hverja 100 þúsund íbúa. Heildarfjöldi klamydíusmita í þessum löndum var 409.646 og á Íslandi smituðust 2.198 þetta ár. Ísland er í hópi sex landa þar sem tíðni smita er yfir 200 á hverja 100 þúsund íbúa. Þessi lönd eru Norðurlöndin öll auk Bretlands. Fram kemur í úttektinni að þessi lönd eigi það sameiginlegt að þar séu prófanir á sýnum tíðar. Fleiri próf aðeins ein skýring Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir hjá embætti landlæknis, segir að lengi hafi tíðni smita á Íslandi verið með því hæsta sem þekkist. „Við vitum ekki nákvæmlega hver skýringin á því er, en tíðnin hefur verið svipuð milli ára. Það sem af er þessu ári virðist hún þó vera heldur lægri en t.d. í fyrra,“ segir hann, en tíðnin er að jafnaði hæst hjá fólki á aldrinum 18-25 ára. „Það er erfitt að segja til um af hverju við erum svona há í samanburði við aðra. Hvort það er meira prófað hér, hvort ungt fólk er duglegra að leita til heilbrigðiskerfisins til að fá greiningu, það er ekki alveg ljóst,“ segir hann og nefnir að öflugri prófanir hér á landi séu aðeins ein möguleg skýring á miklum fjölda klamydíusmita hér á landi. „Önnur skýring er síðan einfaldlega að það sé bara hærri tíðni hér en annars staðar.
Það er hugsanlegt, en það er erfitt að segja til um þetta,“ segir hann, en nefnir að fjöldi prófa sem sendur sé áfram í „test“ sé meiri hér en annars staðar. „Við erum að prófa svolítið mikið. En er það vegna þess að fólk er með einkenni eða ekki? Það vitum við ekki nákvæmlega. Sumar þessara sýkinga eru einkennalausar eða -litlar, þannig að skýringin á því að við séum með fleiri tilfelli gæti verið að við prófum meira,“ segir hann.
Þarf ekki að koma böndum á þetta Miðbæjarstand á Kaffi Klamidíu??
Halldór Jónsson, 1.7.2019 kl. 07:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.