Leita í fréttum mbl.is

Einbeittur brotavilji

Borgarstjórnarmeirihlutans gegn bílaumferð birtist í framvæmdum við Sæbraut. Það eru miklar framkvæmdir í því skyni að tefja fyrir umferð sem mest má.

"Nú er unnið að því hörðum hönd­um að end­ur­nýja um­ferðarljós og göngu- og hjóla­leiðir á gatna­mót­um Snorra­braut­ar og Sæ­braut­ar í miðbæ Reykja­vík­ur. Verður þar einnig lýs­ing bætt á göngu­leiðum frá því sem áður var.

Á þess­um um­ferðarþungu gatna­mót­um hef­ur í ára­tugi verið hægt að beygja til aust­urs á hægri­beygjurein og til vest­urs á tveim­ur beygjuak­rein­um.

Með þess­ari fram­kvæmd verður beygjurein­in af­lögð og beygjuak­rein­um í vesturátt fækkað um eina. Áfram verður þó hægt að beygja bæði í aust­ur- og vesturátt að fram­kvæmd­um lokn­um. Þegar ljós­mynd­ari átti leið um svæðið í gær var búið að moka jarðvegi yfir gömlu beygjurein­ina í aust­ur. khj@mbl.is

Sigurður Jóhannsson ráðherra hefur nýlega lýst því hvernig skipulagsráðstafanir Dags B. og kumpána í þágu vildarvina hafa gert Sundabraut margfalt dýrari en mögulegt var.

Dýr verður Dagur B. allur  og hans einbeitti brotavilji gegn greiðari umferð fyrir Höfuðborgarsvæðið áður en yfir lýkur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 3419716

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband