5.7.2019 | 09:07
Barnasáttmáli S.Þ
er til umfjöllunar hjá Styrmir Gunnarssyni:
"Í 3.grein Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, sem fulltrúar Íslands undirrituðu 26. janúar 1990 og var fullgiltur 28. október 1992, segir svo:
"1. Það sem barni er fyrir beztu skal ávallt hafa forgang þegar félagsmálastofnanir á vegum hins opinbera eða einkaaðilar, dómstólar, stjórnvöld eða löggjafarstofnanir gera ráðstafanir, sem varða börn."
Í 11. grein sama sáttmála segir:
"1.Aðildarríki skulu gera ráðstafanir gegn því að börn séuólöglega flutt úr landi og haldið erlendis."
Í ljósi þessara ákvæða má spyrja með hvaða rökum Útlendingastofnungetur haldið því fram, að enn ein ákvörðun um brottvísun barna sé byggð á "faglegum" sjónarmiðum, eins og talsmaður stofnunarinnar hélt fram í viðtali við RÚV.
Er þessi stofnun þeirrar skoðunar að Íslandi sé aðili aðBarnasáttmála SÞ bara upp á punt?
Það er fagnaðarefni að fjölmennur hópur fólks skuli hafa þrammað á Austurvöll til þess að mótmæla þessu framferði stjórnvalda.
Og skiljanlegt að Umboðsmaður barna hafi óskað eftir samtali við viðkomandi ráðherra um málið."
Skiljanlega stendur okkar góða fólk á öndinni yfir kvíða barna afganska flóttamannsins sem á að senda aftur til Grikklands til þeirra þúsunda hælisleitenda sem þar bíða með stöðu fólks sem nýtur alþjóðlegrar verndar. Hversu stór hlýtur sá kvíði ekki að vera sem þjakar allt þetta fólk sem ekki telur sig geta snúið tilbaka til fyrri heimkynna?
Ber okkur Íslendingum að taka þennan kvíða að okkur til að lina hann?
Hvernig kom þessi fjölskylda hingað? Buðum við henni? Er opin pípa frá flóttamannabúðum Grikklands og hingað? Getur fólk bara ákveðið að setjast hér að með stöðu alþjóðlegrar verndar í Grikklandi?
Eigum við að reyna að fá fleiri úr þessu búðum hingað?
Eigum við að marséra til þess frá Hallgrímskirkju í því skyni undir trumbuslætti atvinnugóðkvendisins Semu Erlu Serdar?
Hvers virði er einhver alþjóðleg vernd S.Þ. í Grikklandi ef öllu skiptir að hægt er að flytja hana hingað og verða að okkar vandamáli en ekki Grikkja?
Hversu marga viljum við fá úr flóttamannabúðum heimsins?
Verður slíkt viðbót ofan á vanda aldraðra og öryrkja sem kveina og kvarta hérlendis eða munu kjör þeirra batna við aukningu á kristilegu hugarfari okkar?
Verðum við ekki að gæta að því hvað við skrifum undir á alþjóðavettvangi eins og Barnasáttmála S.Þ og Marokkóyfirlýsingar?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:23 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 3420652
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
-
ghe13
-
sigurjonth
-
andrigeir
-
annabjorghjartardottir
-
ansigu
-
agbjarn
-
armannkr
-
asdisol
-
baldher
-
h2o
-
bjarnihardar
-
dullur
-
bjarnimax
-
zippo
-
westurfari
-
gattin
-
bryndisharalds
-
davpal
-
eggman
-
greindur
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
eeelle
-
sunna2
-
ea
-
fuf
-
fhg
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gilsneggerz
-
gudni-is
-
lucas
-
zumann
-
gp
-
gun
-
topplistinn
-
tilveran-i-esb
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
gustaf
-
heimssyn
-
diva73
-
helgi-sigmunds
-
hjaltisig
-
minos
-
hordurhalldorsson
-
astromix
-
fun
-
jennystefania
-
johanneliasson
-
johannvegas
-
jonatlikristjansson
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonlindal
-
bassinn
-
jvj
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
kje
-
ksh
-
kristinn-karl
-
kristinnp
-
kristjan9
-
loftslag
-
altice
-
ludvikjuliusson
-
maggij
-
magnusthor
-
mathieu
-
nielsfinsen
-
omarbjarki
-
huldumenn
-
svarthamar
-
pallvil
-
peturmikli
-
valdimarg
-
ragnarb
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
siggus10
-
sisi
-
siggisig
-
ziggi
-
siggith
-
stjornlagathing
-
pandora
-
spurs
-
kleppari
-
saethorhelgi
-
tibsen
-
ubk
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valurstef
-
vilhjalmurarnason
-
vey
-
postdoc
-
thjodarheidur
-
icerock
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
icekeiko
Athugasemdir
Jón Magnússon Hrl. hefur þetta að segja:
"Ein röksemd þeirra sem tala fyrir því að Íslendingar taki óábyrga afstöðu í málefnum hælisleitenda er sú, að við séum svo rík. Önnur röksemd er sú að við eigum að hafa sérreglur fyrir börn í útlendingalögunum.
Við vorum ofboðslega rík fram eftir ári 2008. Þá fór fína fólkið með Þorbjörgu Katrínu Gunnarsdóttir ,sirkusstjóra dansins í kringum gullkálfinn, í skrúðgöngu til að fagna handboltalandsliði eftir að Þorgerður hafði flogið tvisvar til Peking í Kína með eiginmanni sínum millistjórnanda í Kaupþingi á kostnað skattgreiðenda til að horfa á tvo handboltaleiki. Það skipti ekki máli að hennar mati af því að við vorum svo rík.
Tveimur mánuðum síðar var skollin á bankakreppa og íslenska þjóðin fékk andlegt áfall þegar í ljós kom að við vorum ekkert rík og Þorgerður Katrín hrökklaðist frá.
Margir segja ekki skipta máli þó ólöglegum hælisleitendum sé hleypt inn í landið af því að við séum svo rík. Við erum samt ekki svo rík að við getum lækkað skatta, annast aldraða sómasamleg eða gætt hagsmuna eldri borgara eða raunverulegra öryrkja með eðlilegum hætti. En það skiptir ekki máli að mati þeirra sem vilja taka endalaust við ólöglegum hælisleitendum á þeirri forsendu að við séum samt svo ofboðslega rík.
Búið er til vígorð um að hrekja ekki börn í burtu og pópúlistinn og siðfræðingurinn Salvör Norðdal var fljót að hoppa á þann vagn. Vissulega áhrifaríkt í áróðrinum, en þeir sem þannig tala þekkja ekki útlendingalögin og vita því ekki að þar er sérstaklega tekið á málum sem varða börn.
Þá er aldrei vikið að því að í lögunum og víðar eru heimildir til að sameina fjölskyldur. Þannig að eitt barn inn, getur þýtt að stórfjölskylda upp á 10 manns eða fleiri fylgir á eftir.
Hundrað kvótaflóttamenn eru ekki hundrað nema fyrstu misserin. Síðan koma pabbi og mamma og afi og amma o.s.frv. Nú þegar er kostnaður vegna hælisleitenda umtalsverður og verður óviðráðanlegur fyrir þessa fámennu þjóð ef svo heldur fram sem horfir.
Þjóð sem telur sig svo ríka að hún getu hent peningum, en hefur samt ekki efni á að lækka skatta. Aðstoða ungt fólk til að koma sér þaki yfir höfuðið. Hefur heldur ekki efni á að sinna hagsmunum aldraðra með viðunandi hætti. Sem hefur ekki efni á að byggja upp hættulítið vegakerfi. Hvað þá heldur að hafa efni á því að manna lögregluna með viðunandi hætti og kaupa fullnægjandi búnað fyrir hana.
Sú þjóð sem telur sig samt svo ríka að hún geti gert hvað sem er, mun vakna upp einn góðan eða vondan veðurdag við þann veruleika að vera stödd á sama stað ef ekki verri og í októberbyrjun 2008 -
en þá getum við ekki nýtt okkur neyðarlög eða peninga annarra til að fleyta okkur yfir vandamálin.
Hvorki einstaklingar né þjóðir hafa nokkurn tímann ráð á því að haga sér óskynsamlega það kemur fólki alltaf í koll. "
Halldór Jónsson, 5.7.2019 kl. 09:24
"BARNAMÁL" SAMEINUÐU þJÓÐANA.
BARNAMÁL,INNFLUTNINGSMÁL HÆLISLEITENDA OG FLÓTTAFÓLK SKÝRIR VEL ÞAÐ ÖNGÞVEITI,SEM RÍKIR Á FLESTUM SVIÐUM Í OKKAR RÍKIS REKSTRI TIL AÐ SÝNAST "ALÞJÓÐLEGIR Í STÓRHEIMI" VIÐSKIPTA.
ÍSLENSKA REGLAN VIRÐIST VERA:"VIÐ ERUM LANDAMÆRALAUS ÁN LÖG GÆSLU OG VEGABRÉFA. KOMIÐ OG VIÐ KÖNNUM MÁLIÐ FYRIR ERLENT AÐKOMUFÓLK ESB LANDA. SÍÐAN SENDUM VIÐ FÓLKIÐ TIL SINNA HEIMA ÞVÍ ÞAÐ KOM HÉR ÓLÖGLEGA. ÞAÐ ER Í GÓÐU LAGI, ÞVÍ VIÐ SÆKJUM YKKUR AFTUR Á KOSTNAÐ SKATTGREIÐENDA Á ÍSLANDI".
SLEPPUM EINUM JARÐGÖNGUM ÍSLENDINGAR OG GREIÐUM VEL UNDIR HÓPINN TIL BAKA TIL ESB LANDA,SEM VIÐ TILHEYRUM EKKI.
GÍSLI HOLGERSSON - ICELAND (IP-tala skráð) 5.7.2019 kl. 15:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.