4.8.2019 | 10:46
Einar G.E.Sćmundsen
skógarvörđur var ógleymanlegur mađur öllum ţeim sem kynntust honum. Hann var svo kátur og einstaklega skemmtilegur í orđrćđum, góđur yfirmađur og verkstjóri og vandađur til orđs og ćđis. Hestamađur mikill og forystumađur í ţeim hópi og hagyrđingur og skáld gott sem veriđ hafđi fađir hans Einar Sćmundsen skógarmađur sem kallađur var.
Ég man ađeins Einar eldri ţá er hann var orđinn gamall og slitinn. En hann hafđi veriđ léttleikamađur á yngri árum. Guđmundur Pálsson frá Hjálmsstöđum spurđi hann ađ ţví hvort satt vćri ađ hann hefđi runniđ skeiđ ţegar gossúlan úr Geysi féll niđur og stokkiđ ţvert yfir gospípuna sem fer víst beint niđur eina 70 metra. Hann sagđi ađ Einar hefđi hrist sig og sagst ekki mega til ţess hugsa.
En kvćđi hans Einars Sćmundsen skógarmanns lifa međ ţjóđinni eins og snilldarverk ţeirra Inga T. Lárussonar sem ţeir gerđu saman um nótt "ţađ er svo margt ađ minnast á..."
Einar yngri G. E. Sćmundsson og fađir minn Jón Á.Bjarnason rafmagnsverkfrćđingur, Birgir Kristjánsson járnsmíđameistari og skeifnasmiđur, Grímur Guđmundsson kenndur viđ Íspan og synir ţeirra voru ferđafélagar um fjöll á hestum.
Eftir einn slíkan túr komu ţeir Einar og Birgir í Haukadal og gistu í skemmu pabba. Ţeir vöknuđu um morgun og ţreif ţá Einar panelfjöl eina sem er meira en metri á lengd og hóf ađ yrkja á enda hennar og hćtti ekki fyrr en hann hafđi ort á alla fjölina. Ţennan brag náđi ég ađ skrifa niđur af fjölinni sem er orđin dálítiđ máđ og lúin:
Birgis-Raunir:
Ţegar loksins Birgir brá
blundi á ţessum degi,
í kveisusting og kvölum lá
karlinn vörpulegi.
Keifađi hann á kamarsfund
keikur allavega.
Settist ţar um stutta stund
og stundi óskaplega.
Ýlda, fýla og iđradót
ofan af honum gengu.
Ţađ voru beysin blíđuhót
sem Biskupstungur fengu.
En kannski loksins fć ég friđ
fyrir skotum ţínum
og viđ ljúfan lćkjarniđ
ađ loka augum mínum.
Ţá skal sofiđ sćtt og rótt
uns sólin rođar fjöllin
og endurvakin vökunótt
međ vizku og hlátrasköllin.
Birgis Von:
Augu Birgis upp á ţil
í ástaţorsta mćna.
Hann mun líka langa til
ađ leggjast hjá ţér vćna.
Matarást:
Jón í margri fjallaferđ
fyllti á manni svanginn.
Ennţá snillings grautargerđ
gleđur ferđalanginn.
Sumarlok:
Nú skín sól á Suđurland
sumariđ er á förum.
Eins og báran upp viđ sand
eđa koss á vörum.
Viđarţurrđ:
Ţrýtur óđum viđ og vit
um víniđ lítt ég hirđi,
og allt er ţetta andans stritA
ósköp lítils virđi.
Ţetta voru kátir kallar á sinni tíđ og manni finnst ađ varla finnist ţeirra margir jafningjar á nýrri öld flatneskjunnar og sérvisku.
Einar G. E. Sćmundsen var okkur öllum sem ţekktum hann mikill harmdauđi ţegar hann beiđ bana í hörmulegu bílslysi áriđ 1969 á leiđ í Biskupstungur.
Ţessi mynd var tekin ţegar Einar var ađ steypa undir sumarbústađ sinn á Bergstöđum síđsumars 1968.
Ađrir á Myndinni eru frá vinstri. Líklega Ólafur sonur Einars,mér óţekktur(Birgir?) , Ţórarinn Benedikz skógfrćđngur, Einar G. E. Sćmundsen, bloggarinn međ Pétur Hákon son sinn ársgamlan á háhesti, Gunnar Skaptason tannlćknir, Ţorsteinn Halldórsson og Grímur Guđmundsson kenndur viđ Íspan
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 6.8.2019 kl. 14:33 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 3419714
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Ég á "eldgamla" stílabók sem fađir minn átti sem inniheldur rúmlega 200 vísur og tilvitnanir um ţćr. Ţar eru margar eftir Einar Sćmundssen og lćt ég hér eina flakka:
Einar Sćmundssen orti vísu ţessa um sjálfan sig ţegar hann gifti sig:
Skulfu af gleđi skógartrjen
skárra var ţađ standiđ
Ţegar Einar Sćmundssen
sigldi í hjónabandiđ.
Sigurđur I B Guđmundsson, 4.8.2019 kl. 12:56
Ţađ vćri gaman ađ fá ađ sjá ţessar vísur. Er einhver leiđ til ţess?
Halldór Jónsson, 4.8.2019 kl. 13:03
Skođum ţađ síđar.
Sigurđur I B Guđmundsson, 4.8.2019 kl. 16:58
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.