Leita í fréttum mbl.is

Algilt samfélag

er yrkisefni Páls Vilhjálmssonar bloggkóngs í dag. Hann veltir fyrir sér ofurtrú vinstri manna á algildar lausnir sem ţeir búi yfir.

Hann segir:

"

....Mannréttindi eru óhugsandi án samfélags. Í náttúrunni eru engin mannréttindi, skrifađi Thomas Hobbes á 17. öld. Algild mannréttindi eru ađeins möguleg í algildu samfélagi. En slíkt samfélag er ekki til og verđur aldrei.

Samfélag er, eins og orđiđ segir, samlíf fólks. Og fólk er margskonar. Algilt samfélag er vísindaskáldskapur sem verđur óđara ađ Gulagi ef reynt er ađ hrinda skáldskapnum í framkvćmd.

Vinstrimenn trúa á algilt samfélag. Einu sinni var ţađ kommúnismi, ţá kratismi, á seinni árum fjölmenningarsamfélag og nýjasta nýtt er loftslagssamfélag.  Meginvandinn í vinstripólitík er hugmyndin um algilt samfélag. Draumórarnir snúast upp í martröđ. En vinstrimenn lćra ekki."

  

Vinstri menn eru ađ keyra í gegn 1. áfanga Borgarlínu. Hún er ţvert á Ţađ sem almenningur hefur valiđ sér sem samgöngumáta. Einkabílinn.

Listakonan Sigurborg Ósk Haraldsdóttir útmálar framtíđ Borgarlínunnar í Morgunblađinu í dag:

"Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, formađur skipulags- og samgönguráđs Reykjavíkur, segir stefnt ađ ţví ađ hefja uppbyggingu fyrsta áfanga borgarlínu áriđ 2021. Jafnframt verđi nýtt leiđakerfi Strćtó, sem byggi á fyrirhuguđu leiđakerfi borgarlínu, kynnt á nćstu vikum.

Fyrsti áfangi borgarlínu verđi leiđin Lćkjartorg-Ártún ásamt leiđinni Lćkjartorg-Hamraborg. Á nćstu dögum verđi gengiđ frá samningum milli ríkisins og sveitarfélaganna á höfuđborgarsvćđinu um ţátttöku í kostnađi viđ verkefniđ. Áćtlađ hefur veriđ ađ fyrstu tveir áfangarnir muni kosta alls 16,3 milljarđa króna og borgarlínan alls 42 milljarđa til 2033.

Ekki náđist í Sigurđ Inga Jóhannsson samgönguráđherra í gćr."

Fólk vill keyra í einkabíl. Ţađ vill ekki keyra í strćtó.

ţađ hefur veriđ sannađ međ milljarđaaustri Ríkisins í almenningssamgöngur í Reykjavík í stađ ţess ađ bćta umferđargötur í Borginni. Farţegum fjölgar ekki í strćtó hvađ sem gert er og hversu blítt Sigurborg brosir.

borgarlínaA

Ég sé ekki betur en ađ  Borgarlínan sé á á teinum eins og sporvagnar erlendis skv. teikningu arkitektanna.

 

Algilt samfélag er ţráhyggja vinstri manna eins og Sigurborgar Óskar og meirihluta ţeirra vinstri manna í Borgarstjórn Reykjavíkur sem trúa á algilda Borgarlínu í stađ einkabílsins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.1.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 3420089

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband